Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 37

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 37
STJARNAN VITURLEG UPPREISN 35 brevta þeim; anda afskiftaseminnar, anda þann, sem eyðir feg- urð, vináttu og sarnúð. Viturleg uppreisn á að rísa gegn hleypi- dómum, því þeir binda, takmarka og bæla niður. Sjáið fjallið þegar himininn er heiður, hversu fagurt það er, hreint og tign- arlegt. En um leið og ský svífur fyrir sólu breytist það, það dökknar, missir alla fegurð, alla sína dansandi kæti og allan mátt. Hleypidómarnir eru sem skýið. Viturleg uppreisn á að rísa gegn ofríkinu, sem kúgar og beygir liugann, sálina og hjart- að. Hún á að rísa gegn allri yfirdrottnun, jafnt hins vitra sém hins fávísa, þvi drottnunargirnin eyðir umburðarlyndi og vill umhverfa og breyla sálum annara manna. Viturleg uppreisn á að beinast gegn allri óbeit og liatri og allri sjálfsánægju, því það eru alt hindranir, sem leiða af sjer sorg og þjáning, sem fylgir því að fjötrast á hjól lífs og dauða. P2f viturleg uppreisn býr í sálum yðar, þá glæðir hún fyrst og fremst sköpunarmátt yðar og' styrkir ásetning jrðar til að öðlast það sem þjer girn- ist, hún glæðir lífsfjör yðar, uns þjer hafið náð lausn. Þróunin er í sjálfu sjer viturleg uppreisn og sje henni rjettilega beitt, mun hún lejrsa yður af hjóli lífs og dauða. Hjer um daginn var jeg á gangi úti á víðavangi, liimininn var lieiður og landslagið yndislega fagurt. Alt í einu skall á stormur og svart ský dró yfir. Dúfurnar flugu upp af trjánum og andæfðu veðrinu, kvökuðu af gleði og flugu á brott frá ský- inu. Þannig er sá maður er lausninni hefir náð, frjáls eins og fuglar himinsins, óháður lífi og dauða, og ofar draumum guð- anna sjálfra. Þvi jafnvel guðirnir eru í viðjum lífs og dauða. En skýið er líkt þeim manni, sem ekki hefir náð lausn, rekinn á- fram, eltur og ofsóttur af hjóli lífs og dauða, liinu ósýnilega lijóli, sem snýst óaflátanlega, skapandi sorg og sviða. Hinn hugs- unarlausi, óreyndi og fávísi er líkur skýinu, því hann hefir ekki sett sjer markmið, liann veit ekki hvað hann vill, þrá hans er óljós og hann efast um takmarkið. Þar sem jeg sat undir trjenu aússí jeg að jeg var frjáls eins og dúfan, og þegar þjer hafið öðlast ríkið og opnað hliðið, sem liggur til friðar og lausnar, þá efist þjer ekki framar um takmarkið, eða yðar eigin sköp- unarmátt og fullkomnun. Síðan jeg' öðlaðist lausnina, — jeg segi þetta ekki til þess að sannfæra yður um þetta, eða til þess að binda yður eða breyta skoðunum yðar, — síðan jeg hefi öðlast frelsið, siðan jeg liefi bergt á lind gleðinnar hefir mig auðvitað langað til að þjer nytuð líka hins hressandi hreinleiks og fegurðar, nytuð líka útsýnisins, sem fugl er sleppur úr búri út í víðbláan geim- inn. Jeg mundi afmá örlög yðar ef jeg gæti, því þjer eruð bundnir af þeim eins og fugl, sem hefir verið veiddur í net og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.