Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 38

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 38
36 VITURLEG, UPPREISN STJARNAN lokaður inni í búri. Mig langar ekki til þess að knýja yður í neina akveðna átt, því að lausnin er takmark allra manna, hvernig sem útlit þeirra og skapgerð er, hvaða trúflokki sem þeir tilheyra og liverrar stjetlar sem þeir cru, æðri eða lægri, hvitir eða litaðir. Lausn frá öllum hlutum, allri hverfulli gleði og stundaránægju, frá öllum hjegómatilfinningum; lausn, sem er raunveruleg og eilíf. Mig langar til þess að gefa yður þessa hamingju og lijálpa yður til þess að stöðva lijól yðar, en eins og jeg sagði áðan, er mjer ekki unt að gera það. í yður sjálfum verður sá ásetningur að fæðast að stöðva örlagahjól yðar. Af því að þetta litla „jeg“ sem í mjer bjó, hvert lífið af öðru, hverja kynslóð eftir aðra, af því að sjálf mitt liefir brunn- ið upp í kærleikseldi ' Ástvinar míns, vildi jeg feginn veita yður hlutdeild i því, sem jeg hefi öðlast. Jeg vildi geta gefið yður kærleika lians og gróðursett liann í yður öllum, svo að cngar stormkviður fái sveigt yður frá þeirri stefnu, sem þjer hafið valið. Heimurinn mcð allri sinni óliamingju, kvíðaæsingu og kvöl, ást og liatri er bundinn á lijólið, alveg eins og sjerhver yðar. Og ef þjer hafið ekki náð lausninni, þá eruð þjer ekki fróbrugðnir öðrum, þó að sjónarmið yðar sje stærra. Þjer eruð þá eins og allir aðrir, fastir í netinu. Það er ekki ásetningur minn að láta yður drekka af annara lindum, eða láta yður hvilast í neinum sjerstökum lundi, sem jeg hefi ræktað, heldur að gefa yður fullvissu um hvert takmark yðar og allra manna er. Jeg er þess fullviss að eins og Ástvinur minn geymir mig í hjarta sínu, þannig verðið þjer að geyma mig í hjörtum yðar, ef þjer þráið lausnina. Þjer verðið að halda þeirri þrá sívak- andi og brennandi sterkri í lijartanu, því að það er enginn annar fræðari, ekkert annað takmark. Sá, sem hefir náð því takmarki, verður fræðari eins og jeg. Af því að jeg liefi fengið vissu, af því að jeg hefi öðlast gleðina og kærleikann, langar mig til að gefa yður, sem ennþá eruð hikandi, óvissir og fálm- andi í myrkrinu, þá vissu og það ljós, sem frelsar yður. Það er erindi allra kennara, það er erindi Hans, sem er mestur allra fræðara. Erindi mitt er þá þetta, að hrjóta niður hindranir, sem að- skilja, sem tefja mennina á leið þeirra að takmarkinu. Þessar hindranir eru afleiðingar af fáfræði, þröngsýni og hleypidóm- um. Til þess að skilja þetta og brjóta niður hindranir þær, sem lialda yður frá takmarkinu, þurfið þjer engan millilíð, engan túlk milli mín og yðar. Þjer þurfið enga guði, þjer þurfið engin musteri. Alt slíkt eru ytri hlutir og þegar hin sanna þrá er einu sinni fædd innra með yður, eins og ilmurinn í blóminu, þá er enginn efi til framar, engar spurningar, engir skuggar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.