Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 39

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 39
stjarnan VITURLEG UPPREISN 37 yfir útsýninu. Þessa þrá langar mig til að vekja í brjóstum yðar, þennan sannleik vildi jeg innræta yður öllum. Jeg vil kveikja i yður það ljós, sem ekkert ský fær liulið, það bál, sem enginn ytri milliliður fær slökt, svo að þjer getið orðið fræðarar og frelsarar, þegar röðin kemur að yður, svo að beimurinn megi verða farsæll. Þetta er tilgangurinn, þetta er að öðlast, þetta er lausnin. Jeg er hjer til þess að byggja brúna, sem þjer eigið að ganga að takmarkinu, til þess að þjer getið af eigin ramleik, fyrir eigin ásetning og reynslu og þrá eftir lausn, sjálfir orðið byggingarmeistarar, þegar yðar tími er kominn. Þjer verðið sjálfir að ala þá þrá að öðlast lausn og fullkomnun, — til þess að losna af lijóli lífs og dauða, það verður að vera yðar eigin þrá og löngun, en ekki þrá og löngun annara manna, því ef það er annara þrá, þá eruð þjer líkir hinum hugsunarlausa, óreynda og fávísa, sem lirekst lil og frá af annara kvöl og af annara gleði. Þjer verðið þvi að grafa eftir orsökunum, til þess að verða færir um að kveða niður þröngsýnina og takmarkanir þær og tálmanir, sem eru á milli yðar og sannleikans um lausn- ina. Þjer megið ekki aðeins liorfa á þær ox-sakir, sem liggja ofan á, ekki láta yður nægja yfirhorðs efasemdir og spurningar, þjer verðið að finna uppsprettuna sjálfa, hina einu rót allra sorga, sem er sjálfið. Það er sjálfið, sem heldur öllum frá lausn- inni, það er sjálfið, sem hindrar, sem bindur og takmarkar alla og skyggir á dýrð lausnarinnar. A meðan sjálfinu er ekki rutt úr vegi, meðan því er ekki gerejdt skapar það örlög. Ejrðing örlaga og eyðing sjálfsins frelsar yður frá lijóli lífs og dauða, frá sorg- um og þjáningum, frá hverfulli stundargleði, frá stöðugum breytingum og eilífu eirðarleysi. Það er sjálfið, sem lætur yður ganga um á jörðinni livert æfiskeiðið eftir annað, eins og bein- ingamaður gengur á milli húsa, þótt þjer þráið og hrópið á frelsi. Eins og' jeg hefi áður sagt hjálpar viturleg uppreisn oss til þess að koma í veg fyrir þröngsýni, einstrengingshátt og ein- hliða þroska. Hún er líka nauðsynleg til þess að eyða örlögum. f hverjum manni er uppreisn gegn einhverju, en oft er henni illa stjórnað eða alls ekki stjórnað, og þá verður hún blind. Ef þjer komið i einhvern skóla, þar sem margir ungir menn eru samankomnir, þá er þar altaf uppreisn gegn því fyrir- komulagi, sem er, en sú uppreisn er venjulega blind og tilgangs- laus. Fljótið sem kemur ofan úr fjöllunum og ryðst óbundið jTir urðir og grjót, eykur ekki velgengni manna, nema það sje beislað, en þegar það er gert og flóðgarðar hafa verið bygðir, verður það mönnum til gagns. Líkt er þvi háttað með viturlega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.