Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 50
48
HÆSTI TINDURINN
STJARNAN
ætlið að nálgast hann við altari, með revkelsi eða klukkna-
liringinguni, eða sjáið ímynd lians i skrautklæðum prestanna,
þá liafið þjer týnt sannleikanum, þvi hann mun farast með gerf-
unum, sem eiga að tákna hann. Þess vegna vil jeg grundvalla
sannleikann innra með yður sjálfum, því þá getið þjer sjálfir
fundið frelsið og fullsæluna. Af þvi að jeg hefi runnið saman
við upphafið og endirinn, uppsprettuna og takmarkið, þá er
nxjer orðið ljóst, hve hættulegt það er og livílíkar flækjur leiða
af því, að byggja traust sitt á öðrum. Af því að jeg hefi öðlast
frelsi og fundið fullsæluna, vildi jeg óska, að jeg gæti gefið
yður þetta með mjer. .Teg vildi að jeg gæti leyst vður af öllu,
sem bindur yður og takmarkar; en ef þráin eftir sannleikanum,
frelsinu og' fullsælunni býr ekki innra með yður sjálfum, þá
missið þjer alt þetta um leið og likanxi minn deyr og hverfur
sjónum yðar.
Frá uppliafi er það sannleiksleitin og sannleikselskan, sem
mestu varðar. Að vísu kann sannleiksljósið að streyma xit frá
einhverjum vissum nxanni, en þá verðið þjer að minnast þess,
að sá nxaður er aðeins farvegur, liin ytri ínxynd frelsis og full-
sælu. Ef þú liefir sjálfur fundið sannleikann, ef þú liefir evgl
liæsta tindinn og lifað i garði eilífðarinnar, þá íxiunt þú aldrei
franxar byggja á öðrum. Stormar efasemdanna munu ekki
beygja þig, spurningar þínar verða að eng'u og áhyggjur þínar
sömuleiðis, því öll leit lxættir, þegar þú eygir takmarkið franx-
undan. Vera má að einliver, sem sjálfur hefir náð taknxarkinu,
beri gæfu til að benda þjer fyrstur á það, en sannleikann finn-
ur þxx þó aðeins í sjálfunx þjer og Iivergi annarstaðar. Til þess
að xxá takmarkinu verður þú að safna styrkleika frá reynslu
þinni og árekstrum, þá muntu með tímanum vei'ða sannur læri-
sveinn sannleikans, frelsis og fullsælu.
Það er mín eina þrá að þjer elskið og tilbiðjið sannleik-
ann, sem býr hið innra með mjer, en ekki likamsgerfi mitt.
Þeim sannleika munuð þjer reisa musteri, sem varir eilíflega,
altari, senx kynslóðir framtíðarinnar nxunu krjúpa við. Sú ímynd
sannleikans, senx nú er dýrkuð xxieð reykelsi og öIIuqx hinum
ytri tilbeiðsíutáknunx trúarbragðanna, er hverful, en það senx er
eilíft og óumbreytanlegt býr innra nxeð yður sjálfum, og með
því að þroska þann sannleika, senx þar býr, og fá hann til að
breiða út blöðin, nxunuð þjer á sinunx tima öðlast frelsi og
fullsælu.