Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 54

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 54
52 ERINDI FLUTT í LONDON STJARNAN sem gerir sig ánægðan með alt. Án uppreisnar og óánægju mun- uð þjer aidrei finna sannleikann, nje ráða fram úr viðfangs- efnum þeim, sem lífið rjettir að yður. Nú er það mjög auðvelt að vera óánægður og það er líka auðvelt að láta sjer standa á sama um alt. Sú óánægja, sem jeg vil er skynsamleg óánægja. Skynsemin er samansöfnuð reynsla, og þess vegna byi'jið þjer að skapa, þegar þjer komist í skynsamlegt uppreisnarástand. Og úrlausn lífsins felst í slcöpun en ekki tortímingu. — Þetta er annað atriðið, sem jeg vildi benda á til þess að skilningur náist á sannleikanum. í þriðja lagi ættuð þjer að vera einfaldir i huga og hjarta. —- Einfeldni er ekki sama og þroskaleysi, — þjer megið ekki skoða einfeldnina frá gamla þröngsýnis- og erfðakenningar- sjónarmiðinu, — jeg á ekki við þess konar einfeldni, — það er til einskis að menn klæðist sekk og ösku og sjeu óhreinir, illa til lara og utan við heiminn og ætli sjer á þann liátt að leysa við- fangsefni lífsins. Alhugið laufblaðið, hversu það er einfalt. Það á að haki sjer margar árstiðir, það er árangur mikillar reynslu, erfiðleika og haráttu, og upp af því vex einfeldnin. Þetta þrent er nauðsynlegt lil skilnings á sannleikanuin. Hleypidómalaus liugur og hjarta, skynsamleg uppreisn og einfeldni, sem fengin er fyrir mikla reynslu. Nú skulum vjer mála mynd á þennan grunn. Hvað er það, sem hver einasti maður i heiminum þráir, hverrar þjóðar sem liann er, hvernig sem hörundslitur lians er og livort sem hann á að haki sjer mikla eða litla reynslu? Hvað er það, sem þjer allir þráið, tilheyrendur ininir? Þjer þráið fullsælu, en hún er hinn æðsti andlegleiki. Hver einasti maður þráir að verða liamingjusamur, en til þess að fá þeirri þrá fullnægt, verður hann að eiga afarmikla reynslu að haki. Ekki reynslu einnar stuttrar æfi, lieldur margra æfiskeiða. Slík fullsæla er fullnaðarárangur allrar reynslu, og er þó hafin yfir alla reynslu; og sú hamingja, sem er frelsi frá öllu færir oss hlessun, af því að þá höfurn vjer lært af öllu. Þá verðið þjer ofar allri þrá, af þvi þjer hafið þá fengið allri þrá fullnægt, ofar allri reynslu, af þvi að þá liafið þjer reynt alt. Þannig er það frelsi og fullsæla, sem liver einasti maður í lieimi er að kcppa eftir. Til þcss að leitast við að svala þessari hrenn- andi þrá snýr maðurinn sjer til trúarhragðanna, hann snýr sjer að einhverju máttarvaldi, sem liann hyggur að til sje utan við hann sjálfan, og sem hann liyggur að stjórni sjer og veiti sjer styrk, endurnæri og uppörfi sig á lífsleiðinni. — Nú segi jeg yð- ur, — þjer þurfið ekki að samþykkja það fyrir því, — að jeg hefi fundið það frelsi og þá fullsælu, sem þjer leitið að. — Jeg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.