Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 55

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 55
stjarnan ERINDI FLUTT í LONDON 53 hefi brotist áfram, og jeg liefi athugað mennina, hæði þá auð- ugu og allslausu, trúað fólk, lilaðið kreddum og kennisetning- um, sem hleypur í kirkjur og musteri, livenær sem færi gefst, til þess að fá úrlausn á vandamálum sínum. Nú liefi jeg náð takmarkinu, vegna þess að jeg Iiefi sjeð þetta alt, og liefi reynslu margra jarðlífa að baki mjer; og af því jeg hefi náð takmark- inu, langar mig til að segja yður til vegar. En sú leiðsögn á ekki að vera ný kreddutrú eða ný hækja, nje ný trúarhrögð, því að trúarbrögð eru i mínum augum frosnar hugsanir manna, og úr þeim ísmolum byggja þeir síðan musteri sín og loka sig þar inni. Þar láta þeir fjötrast af guðum hinna ýmsu siðakerfa, fórnfær- inga, erfðakenninga og lijátrúar. Ef þjer gerið yður kreddur og kennisetningar úr mínum orðum, þá skapið þjer með því ný trúarhrögð, sem fjötra yður, og þá munuð þjer skapa yður guð, sem heimtar af yður fórnir. Mig langar til að frelsa þá menn, sem eru að skreyta sitt eigið fangelsi. Hvar sem þjer farið um heiminn, er alstaðar ýmiskonar átrúnaður, á þennan eða þennan guð, á einhverja hugmynd eða eitthvert trúarkerfi. Hvert sem litið er, eru æsingar og órói, vegna þessara mörgu guða og litskýrenda þeirra og milligöngu- manna og allra þessara trúarkerfa, sem hvert um sig liafa sinn sælustað og kvalastað og sinn sjerstaka guðdóm. Úr öllum þess- um ruglingi eigum vjer að skapa röð og reglu og undursamlegt samræmi úr óskapnaði liðinna alda. Eða eigum vjer að skapa ný trúarbrögð og nýjan guð og byggja ný musteri úr hinum steinrunnu hugmyndum vorum? Eigum vjer ekki heldur að finna nýja, beina leið? Því alstaðar þar sem er órói og ringul- reið, er ósamræmi og þar af leiðandi óhamingja. Hið eina, sem þjer þarfnist, er hamingja, sem er jákvæð en ekki neikvæð. Hamingja, sem er fullnaðarárangur allrar reynslu og um leið ofar allri reynslu. Hamingja, sem flytur lausn þeim huga og lijarta, sem hnept er í fjötra liugsana og til- finninga. Það er sú hamingja, sem þjer allir þráið; og frá þeirri stundu að þjer setjið hana sem takmark yðar, þurfið þjer enga milliliði. Þetta er hið algilda, endanlega takmark allra manna. Þess vegna verðið þjer, sem þráið frelsi og fullsælu, að reyna og prófa alt til þess að levsast, en ekki til þess að njóta ánægj- unnar af reynslunni. Þegar þjer liafið sett yður þetta ákveðna takmark, þurfið þjer ekki framar neinna útskjæenda eða ytri átrúnaðargoða með. Tökum dæmi af skipi úti á opnu liafi. Geruiu ráð fyrir að það hefði engan áttavita. Það mundi sennilega farast. Það mundi ekki vita i hvaða átt skyldi stefna, eða hvar hafnar skyldi leita.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.