Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 56

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 56
54 ERINDI FLUTT í LONDON STJARNAN Þannig eru einstaklingar þessa lieims. Af þvi að þcir hafa ekk- ert takmark týna þeir sjálfum sjer í ölduróti hugsananna, og til þess að taka ákveðna stefnu, verða þeir að setja sjer vist tak- mark, en það takmark verða þeir að liafa sett sjer sjálfir en ekki aðrir. — Eins og jeg sagði, vilja allir verða liamingjusam- ir, það er hið eina eftirsóknarverða, liinn eini sannleikur, og þegar þjer liafið setl yður það takmark, þá er það sem stýri á skipi yðar. — Gerum ráð fvrir, að þjer hefðuð allir sett yður þetta takmark. — Þá spyrjið þjer: „Hvernig á jeg að fara að því að rótfesta innra með sjálfum mjer þessa eilífu hamingju?“ Hver einasti einstaklingur hefir þrjá líkami: huglíkama, til- finningalíkama og efnislíkama. Munuð þjer sjá að það eru þrjár mismunandi verur, sem vinna hver uin sig að sínum eigin þörf- um, og skapa þannig ósamræmi. Það er eins og þú sætir i vagni og beittir þrem hestum fyrir, en liefðir enga stjórn á þeim. Þeir mundu reyna að hlaupa sinn i hverja áttina. En ef þjer hefðuð stjórn á þeim, og ákveðið markmið, þá munduð þjer fljótlega ná takmarkinu, og alt ganga að óskum. — Allir hafið þjer þessa þrjá líkami: lmglíkama, tilfinningalikama og efnislíkama; og hver þeirra þriggja verður að vera fullkominn ef fullkomið samræmi á að nást. — Að livaða marki á hugurinn að stefna? —- Eins og þjer setjið vður sjálfum hamingjuna sem markmið, þannig verðið þjer einnig að setja huganum markmið. Það markmið er lireinsun sjálfsins. — Það er ekki hið sama og að gereyða því, eins og margir Iiyggja, lieldur að þroska einstakl- ingseðlið. Þjer getið aldrei evðilagt sjálfið, þjer getið hreinsað það og göfgað og á þann hált flutt það nær Iiinu þráða tak- marki. — Tökum til dæmis litmvnd, litirnir eru óteljandi, en mynda þó allir sjerstaka heild, svo sem málarinn óskaði, en ef hver litur út af fyrir sig er ekki eins og hann á að vera, þá skortir á samræmið. Þannig verður liver maður að þroska með sjer einingartilfinningu og samvitund, og þegar honum liefir tekist að ná fullkomnun, þá er hann um leið sameinaður öllu. Gerum snöggvast ráð fyrir að þinn litur sje grænn en minn rauður o. s. frv. Ef þjer gerið yðar liti fullkomna og jeg geri minn lit fullkominn, og allir litirnir renna saman, þá er hver einstakur litur liorfinn, þvi eins og vjer vitum, renna allir litir saman í liið eina hvíta ljós. Þegar þeir falla saman, er algerð sameining, engin aðgreining, enginn aðskilnaður. Þetta er æðsta takmark liugans. Þá verðið þjer einnig að setja tilfinningunum takmark. — Og hvert er það takmark ? — Það er að vera einlæglega ástúð- legur, en fara þó sína eigin götu. Gefið gaum að hvernig ástúðin þroskast. — í fyrstu er hún öfundsjúk, þröngsýn, takmörkuð og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.