Ársrit Stjörnufélagsins

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 73

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 73
NAUÐSYNIN Á BREYTINGUM 71 STJARNAN að þetta er sjálfum yður að kenna? Neitið að sjóða handa þeini matinn, og þeir munu bráðlega uppfylla allar óskir vðar. Nú skulum vjer snúa oss að uppeldismálunum. Aftur rek- um vjer oss á þessa sömu skiftingu eftir kvnferði. Karlmaður- inn fær sína sjerstöku mentun; konan eiginlega enga; og af því að konan fær ekki sömu mentun og karlmaðurinn, verður hún grimm við hörnin sín, af tómri fáfræði. Til hvers á að taka mest tillit á heimilinu: föðursins, móðurinnar eða barnsins? Framtíðin tilheyrir barninu; það er blómknappurinn, það sem á að verða. Og eins og þjer mynduð vilja fara varlega með blóm- knappinn, gefa honum rjetta næringu og skýla honum, eins eig- ið þjer að fara með barnið. Aðgætið lieimili 3'ðar og börn. Það þarf að liugsa um heilsu barnsins og láta það fá nægilegan svefn; en hörn vðar horða þegar þeim sýnist og sofa einhver- staðar og einhverstaðar. Ef til vill hefir barnið sofið út í horni á stofunni, og þegar faðirinn kemur lieim til að borða og móð- irin fer að stjana við hann, þá er harnið vakið. .Teg get ekki farið nákvæmar út i þetta. Það sem mestu varðar er, að liarnið njóti umhyggju og' hjúkrunar, fái að sofa í næði á hreinlegum stað og geti fengið að leika sjer, þar sem umhverfið er Iieilsu- samlegt, en ekki á óhreinum götunum. Þjer herið jafnvel meiri umhyggju fyrir dýrum, sem vður þvkir vænt um, en yðar eigin börnum. Börnin eru rikið, framtíðarkynslóðin, alt vellur á þeim. Heimilið ætti að lúta þörfum barnsins, en ekki föðursins eða neinna annara. Þjer mæður, gætið barna yðar, ekki samkvæmt gömlum erfðavenjum, heldur samkvæmt kröfum lifsins. Enginn verður ánægður — hvorki börn, karlar nje konur, ef altaf er verið að hugsa um að laga lífið eftir gömlum kröfum trúar- bragðanna. Þvi lífið er takmarkalaust og lætur ekki fjötra sig. Af því að þjer eruð altaf að fjötra siðgæðið, fyllið þjer lifið af þjáning, hörku og allskonar flækjum. Ef þjer því viljið verðo hamingjusamar, þá snúið baki við gömlum venjum, öllu því sem fjötrar vður og hverfið aftiir að hinni hreinu og tæru upp- sprettu lifsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.