Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 78

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 78
NEISTINN OG BÁLIÐ ST.JAKNAN 7(> Neistinn og bálið. Erindi flutt að Eerde-kastala fyrir nokkrum nemendum, sumarið 1927. Einu sinni var maður að nafni Krishnamurti; frá upphafi vega skynjaði hann að takmark allra er aðeins citt, og ])að er sameiningin við Ástvininn, sem flytur með sjer frið og full- sælu. En áður en hann gat öðlast þessa sameiningu, frið og full- sælu, varð liann að Jiroskast; hann varð að prófa allar götur, sem liggja um hið víðlenda fjall þar sem mannkynið dvelur. Langur timi leið, liann lifði hvert lifið eftir annað og óx frá einu stigi til annars; skajjgerð lians þroskaðist sniám saman fyrir reynslu og læilar óskir, þar til liann hafði rakið alla götu- slóðana, sem liann hjelt að lægju upp á fjallstindinn. Hver götu- slóði flutti hann dálílið áleiðis upp eftir fjallinu, en enginn þeirra lá alla leið að takmarkinu, aldrei öðlaðist hann það sem liann þráði, hina fullkomnu einingu við Ástvininn, við meistara meistaranna. Eftir margvislega reynslu og haráttu, eftir að hafa mænt upp i bláan himingeiminn og á dimm skýin. þá varpaði liann að lokum öllu frá sjer, óskum sínum, tilfinningum, sorg- um og skemtunum, og hann yfirgaf allar götur því þær eru að- eins mismunandi stig, sem stcfna að sama takmarki. Eftir að hann Iiafði yfirgefið allar göturnar, lilýddi hann aðeins liinni innri rödd, sem var ávöxtur reynslunnar, er hann hafði öðlast, á öllum þessum leiðum, fyrir heilabrot sín, tilfinningar og verk. Þegar hann var orðinn svo sterkur að liann gat varpað öllu frá sjer, þá öðlaðist hann hina fullkomnu sameiningu, rann saman við hálið og eignaðist frið, frelsi og fullsælu. Þeir sem eins og Krislmamurti, eiga aðeins eina ósk og stefna að cinu takmarki, því takmarki, sem öllum cr ætlað að ná, verða eins og hann að varpa öllu frá sjer og læra að treysta sjálfum sjer. Þeir verða að stvðjasl eingöngu við þann kraft, sem þeir hafa áunnið sjer með reynslu óteljandi æfiskeiða. Enginn fræðari er til annar en fræðarinn innra með vður, enginn sannleikur annar en þekkingin á yður sjálfum. Sú þekk- ing sýnir yður takmarkið, sem er að gereyða einstaklingseðlinu og sameinast Ástvininum. Þá rennur neistinn saman við bálið. Þess vegna vil jeg segja vður hvernig þjer eigið að fara að þvi, að ná þessu háleita takmarki, þar sem hin aðskildu sjálf hverfa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.