Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 89
STJARNAN
SANNLEIKSHOLLUSTA
87
svo þau ver'ði hjer eftir flekklaus og hrein. Þegar að er gáð,
er það ákvörðun lífsins að skilja fullkomlega og að hafa fult
samræmi huga og hjarta. Það er svo margt, sem þjer viljið
stj’ðjast við og hafa til leiðsagnar, það eru svo margar hækjur,
sem þjer viljið lát'a liugi vðar ganga við. Hækjur auka engum
hraða, þær liindra för yðar, þær tálma yður og tefja göngu
vðar. Fleygið burtu öllum vðar hækjum þessa viku, flevgið burtu
öllu því óþarfa, sem þjer nú hyggið vera svo nauðsynlegt til
þess að lireinsa og styrkja hugi yðar og lijörtu. Eins og hin si-
sitrandi lirid í hvamminum vökvar jarðveg hans og viðheldur
grasinu, þannig munuð þjer finna uppsprettulind, sem heldur
liugum yðar og hjörtum síungum, glöðum og fagnandi, ef þjer
losið vður við allar byrðar imyndana vðar, þær byrðar, sem
þjer liingað til liafið talið þroska yðar nauðsynlegar.
Mig langar enn fremur til þess að ráðleggja vður, að sýna
engum manni liollustu, nema yður sjálfum; jeg vona að þjer mis-
skiljið mig eigi. Sökum þess að þjer eruð svo mörgum trú, hafið
þjer glevmt að vera sannleikanum trú, sannleikanum, sem er i
vður sjálfum. Hollusta við a'ðra er í vðar augum meira virði
en hollusta við sannleikann. Jeg óska eigi að þjer sýnið mjer
hollustu, en jeg óska að þjer verðið sjálfum vður trú, og þá
munuð þjer finna ótæmandi uppsprettu, sem lieldur hugum
vðar og lijörtum eilíflega hreinum, svo þjer að lokum sýnið
öllum i heiminum liollustu. Sökum hollustu vðar við einn ein-
stakling útilokið þjer úr hugum yðar og hjörtum hollustu þá,
sem þjer eruð skyldug að sýna öllum, og sem þjer eigið að sýna
yður sjálfum.
Farið þjer viturlega að ráði vðar vikuna sem í hönd fer,
munuð þjer finna það, sem þjer leitið að. Þjer munuð finna
þann styrk og öðlasl þann skilning, sem mun viðhalda vður
og sem gefur yður þol og þrek. Sá tími er nú kominn, eins og
jeg áður tók fram, að þjer megið eigi lengur halda áfram
samningatilraunum við sannleikann, að þjer inegið eigi lengur
gefa yður á vald kenningum annara; gerið þjer það, finnið þjer
eigi hið ævarandi og alfullkomna. Árum saman hafið þjer bor-
ist eftir lygnum vötnum, þar sem óveður og stormar voru
undantekning ein, og þar sem alt ljek í lyndi. En nú eruð þjer
að leggja út á liafið, þar sem fellibyljir og fárviðri gevsa. Þar
munu öll fley vðar farast, til þess að prófa til fulls skilning
yður á lífinu, skilning þann, sem þjer hafið öðlast í ljósi sann-
leikans. Hvað mig sjálfan snertir, þá hefi jeg fundið sannleik-
ann, og sá sannleikur er rótfestur í mjer; og þar e'ð þjer hlýðið
nú daglega á mig, ætla jeg að koma al stað i liugum yðar og
hjörtum illviðri efasemdanna, æsinganna fellihyl, til þess að