Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 91

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 91
STJARNAN 89 SANNLEIKSHOLLUSTA öðlast fullnað, en þjer eruð ófús að ganga í gegnum þessar þrautir. Og þar eð þjer hafið veigrað yður við ]tví síðustu tvö árin, og þar eð nú er kominn tími til þess, að þjer verðið að gera það, þá ætla jeg að leggja á yður þessar þrautir, eigi af vægðar- leysi, eigi af hörku, eigi af kærleiksskorti, þvert á móti sökum kærleiks. Jeg elska eigi líkami yðar, en það sem á bak við þá býr. Jeg elska eigi ásjónu ýðar nje útlit klæða, en jeg elska Lífið, sem í vður býr, sem er Ásivinurinn. Og þar eð jeg elska, langar mig til þess að gera yður vndisleg; þar eð jeg elska, óska jeg að gera yður göfug', hrein og máttug, svo að öll breytni vðar í orði og verki verði öflug og áhrifarik og yður fylgi sú farsæld, sem fæst með rjettum og fullum skilningi. Því er það, að farið ])jer viturlega að ráði yðar, þá skuluð þjer húa yður undir að cfast um alla hluti vikuna sem í hönd fer. Öll fræðikerfi vðar, heimspeki yðar og sannleiksmolar verða að rýma, svo þjer getið fundið hið Algilda. Og jeg vona að þjer hlýðið engum, en hlýðið einungis yðar eigin innri fræðandi röddu, yðar eigin skilningi, og neitið kurtcislega að lilýða á þá, sem vilja útskýra fyrir yður. Þegar að er gáð eru vandamál einstaklinganna vandamál veraldarinnar. Eigi einstaklingurinn hið innra með sjer frið, sælu og samræmi, er friður, sæla og samræmi um- hverfis liann. Þegar þjer hverfið hjeðan á brott, óska jeg' að þjer hafið rótfest hjá yður þann frið og þann skilning, sem ekkert fær hifað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.