Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 105

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 105
STJARNAN MARKMIÐ STJÖRNUFJELAGSINS 103 Markmið Stjörnufjelagsins. Erindi haldið að Eerde-kastala sumarið 1928 yfir umsjónarmönnum Stjörnufjelagsins, sem safnast höfðu saman frá öllum löndum. Um leið og jeg býð yður velkomna til Ommen, get jeg ekki lálið lijá líða, að láta í ljósi gleði mína yfir þvi, að sjá ennþá einu sinni svo marga þekta vini frá öllum löndum. .Teg vona að þegar þjer farið lijcðan aftur verði áform vðar ákveðnari en áður, og þjer færari um að greina á milli liins hverfula og hins eilífa. En til þess að skilja, hvað það er, sem hefir eilífðargildi, verðið þjer að ígrunda orsakir hlutanna, en ekki afleiðingar þeirra. Jeg vona að þjer reynið að lilusta á orð mín með atliygli, því jeg liefi mikið að segja og verð því að vera gagnorður. At- hugið nú ráð yðar vandlega, því sá tími er kominn, að þjer verðið að gera yður ljóst, að þjer verðið að vera sem stálið stælt, sem hvitglóandi eldurinn, ef þjer eigið að geta hreytt hugsunum og tilfinningum mannkynsins. Hingað til hafið þjer látið herast með straumnum, nú eigið þjer að stjórna vður sj álf. Þjer hafið komið hvaðanæfa að til þess að hlýða á mig, og hverfið aftur hver heim til síns lands með vðar eigin skilning á þvi, sem jeg hefi sagt. Þekking yðar verður því að vera örugg og skilningur jTðar á sannleikanum staðfastur; þjer megið ekki iengur reyna að samrýma og hræða saman hluti. sem ósam- rýmanlegir eru. Jeg hefi tckið þá ákvörðun, að heygja mig al- drei framar fyrir þvi, sem aðeins hefir augnabliks gildi, en hirða eingöngu um hið ævaranda og óumbreytanlega, það sem er orsök alls. Bjrggingin getur því aðeins orðið traust og full- komin, að undirstaðan sje sterk. Áður en jeg held lengra, vil jeg að yður sje það fullkom- lega ljóst, að jeg óska ekki eftir tilheiðslu yðar, að jeg ætla ekki að skapa nein ný trúarbrögð, að jeg hefi enga lærjsveina og að jeg held ekki þekkingu minni að yður með neinum myndug- leika, enda þótt hún sje mjer hæði upphaf og takmark lífsins. Ef þjer reynið að snúa þvi sem jeg segi þannig, að það falli saman við liugsanir yðar og samrýmist trú yðar, þá er alt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.