Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 107

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 107
STJARNAN MARKMIÐ STJÖRNUFJELAGSINS 105 fjelagið, ef þjer eigið að skilja sannleikann“, þá afbakið þjer sannleikann. Athugið allar þær stofnanir, sem þegar eru til i heiminum og sem hrópa hver í kapp við aðra: „Vjer geymum sannleikann, til þess að eignast hann verðið þjer að ganga í fjelag vort“. Ekkert fjelag geymir sannleikann, og ekki er hann lieldur kjarni neinnar lireyfingar. Fjelög' og stofnanir ættu að vera brýr til sannleikans og annað ekki. Að gefa farvegum sannleikans drottinvald er að draga úr mætti lians. Jeg hefi eignast það, sem öllum smyrslum er dýrmætara, öllum gimsteinum yndislegra; þetta eigið þjer að hjálpa fólkinu til að skilja, með því að vekja hjá því löngunina til að leita og fá það til að brjóta niður gamlar venjur, siði og tísku, svo að lífið sjólft geti streymt í gegnum það. Ef Stjörnufjelagið á að geta geymt lífið — sem er tak- markalaust — verður það að vera bevgjanlegt. Það á að upp- örfa menn, sem eru því ósamþvkkir, sem vilja t. d. ekki trúa hugmyndinni um heimsfræðara, en sem þrátt fyrir það kunna að þrá þau ilmsmyrsl, sem friða sært lijarta og truflaðan huga. Engin stofnun helst lifandi, sje lnin bundin við vissar trúar- skoðanir. Fjelög' verða að hindrunum, þegar skoðanir verða magnmeiri en lífið sjálft, þegar þau liugsa meira um sinn eigin vöxt, en um það að skilja sannleikann. Jeg' hefi verið spurður um, hvers vegna jeg liirði ekki um hinar og þessar lireyfingar. Hvort jeg sje á móti þeim? Jeg er ekki á móti neinu eða neinum. En jeg liirði ekki um annað en þær hugmvndir, sem levsa lífið úr læðing' hjá hverjum manni. Það er meira um það vert, að brjóta þá hlekki, sem fjötra lífið, en að skapa ný gerfi, nýjar blekkingar, ný fyrirbrigði lianda fólkinu að tilbiðja. Ef vjer erum ekki gætin frá því fyrsta til hins síðasta, þá munum vjer evðileggja það sem vjer leitum að, og vjer munum misskilja þrá vora og löngun eftir full- komnun. Það er undir yður sjálfum komið, hvernig þjer sjáið sann- leikann. Langar yður til að gera nýja mynd af lionum, búa til ný trúarbrögð, nýjan guð, ný kerfi? Jeg álit að alt þetta hindri lifið og takmarki það. Þurfið þjer liækjur að ganga við upp á fjallstindinn? Allur veikleiki, sem þjer liafið ekki sigrað og ummyndað í kraft, tefur yður og' liindrar. Trúarbrögð, trúar- skoðanir, kerfi og kreddur aðskilja mennina livern frá öðrum, með því að rífa þetta niður leysið þjer því lifið úr læðing. Menn eru sífeldlega að fást við að búa til nýja helgisiði, ný trúar- brögð, nýjar kreddur og nýja guði. Þeir bjóða mönnum að yfir- gefa gömlu búrin og flytja sig yfir i þau nýju. Éf fuglinn þráir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.