Árroði - 01.01.1938, Síða 13

Árroði - 01.01.1938, Síða 13
Á R R 0 Ð I 13 hefur löngu fyr, áður en grund- völlur veraldarinnar var lagður, uppteiknað og grundvallað f bók ainnar eilífu forsjónar — ekki einaata hver vera akyldi hinn aíðaati dagur vors lífa, heldur hvað yfir oss akyldi koraa á hverjum degi, hvenær vér skyld- um myndast i móðurlífi, hverau oss skyldi þar líða, hvenær það- an út fara, hvað á vora daga skyldi drífa i þessu lífi, hvort vér skyldum verða ríkir, hvort fátækir. Hvort og hvenær búa við raeðlæti eða mótlæti. Hvað langlifir, hvað skammlifir. Þvi sagði hann við konunginn Cýr- um, (Es. 75): »Ég kallaði þig með þínu nafni og nefndi þig, þá er þú þektir mig ekki. Það er að segja: ásetti að láta þig verða kenung«. Og þessi spá- dómur segja þeir lærðu, að hafi verið fram fluttur af Esaías spá- manni 200 árum fyrir Sýri fæð- ing. — 300 árum áður en Jósías konungur fæddist, kallaði Guð hann með sínu nafni og sagði, að hann skyldi aftur helga alt- arið í Betel. (1. Reg. 13). Þessi dæmi virðast augljóslega benda á ákvörðun forsjónar Guðs um fyrirhugaða lifstilveru manns- ina fyrirfram. Setjum svo, að lög yrðu sam- in um þetta efni af löggjöfum þjóðarinnar. Auðvitað hefðu þau áhrif á hvern einstakan, eins og önnur almenn lög, og þjóðfélag- ið í heild sinni, þvi laganna þrælar hljótum vér ætíð að vera. Og hver, sem brýtur landsins lög, svo augljóst verði, um hvaða málefni sem er, á þar fyrir að sæta ábyrgð eða hegningu fyrir, eftir tilverknaði. — Algert bindindi í þessu máli, eða að halda tilfinningum sínum i skefjum, eða kynhvöt, telja meðhaldsmenn þessa máls lítt hugsanlegt. Það er enginn efi á, að margir mundu biða, og hafa beðið, tjón á heilsu sinni, við að bæla niður þessar sterku hvat- ir«, segir höf. »Frj. ásta«, og af- leiðingin orðið taugaveiklun og ýmBÍr sálarkviilar. En ætli af- leiðingarnar af lausung og saur- lifnaði, sem á þessum timum færist i vöxt, sé minna athuga- verð í heilsufræðisefnum ? Að minsta kosti virðast rit lækna um heilsufar fólks í þeim efnum ekki vera neitt glæsileg (saman- ber skýrslur um samræðissjúkd.). Þá hefur og kyrkjan komið fram með þau andmæli, segir höf. ennfremur, að með vísvit- andi takmörkun væri verið að taka fram fyrir hendurnar á Guði, sem einn eigi að ráða, hvenær lif skapist. Með sama rétti væri hægt að álaaa þeim, sem bindindishöft á sig leggja

x

Árroði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.