Morgunblaðið - 03.01.2009, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.01.2009, Blaðsíða 49
 Ísbirnir Algjörlega ólöglegir flóttamenn til Íslands.  Erlendir blaðamenn Þeir einu sem spurðu af viti segja sumir. Erlendir verkamenn Munu þeir snúa aftur? Menning 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2009 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Hart í bak Fös 9/1 kl. 20:00 Ö Sun 18/1 kl. 20:00 Ö Lau 24/1 kl. 20:00 Sun 25/1 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Kardemommubærinn Lau 21/2 frums. kl. 14:00 U Sun 22/2 kl. 14:00 Ö Sun 22/2 kl. 17:00 Ö Lau 28/2 kl. 14:00 Ö Sun 1/3 kl. 14:00 Ö Sun 1/3 kl. 17:00 Ö Sumarljós Lau 3/1 4. sýn. kl. 20:00 Ö Sun 4/1 5. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 10/1 6. sýn. kl. 20:00 Sun 11/1 7. sýn. kl. 20:00 Fös 16/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fim 22/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Verk byggt á skáldsögunni Sumarljós, og svo kemur nóttin Kassinn Heiður Þri 20/1 fors. kl. 20:00 Ö Mið 21/1 fors. kl. 20:00 Ö Fim 22/1 fors. kl. 20:00 Ö Lau 24/1 frums. kl. 20:00 U Sun 25/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Athugið snarpt sýningatímabil Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 4/1 kl. 13:30 Sun 4/1 kl. 15:00 Sun 11/1 kl. 13:30 Sun 11/1 kl. 15:00 Örfáar aukasýningar í janúar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 3/1 kl. 19:00 U Sun 4/1 kl. 19:00 U Lau 10/1 kl. 19:00 U Sun 11/1 kl. 19:00 U Lau 17/1 kl. 19:00 U Sun 18/1 aukas kl. 19:00 Lau 24/1 kl. 19:00 U Sun 25/1 kl. 16:00 Ö Lau 31/1 kl. 19:00 U Yfir 50 uppseldar sýningar! Tryggið ykkur nú miða í janúar! Fló á skinni (Stóra sviðið) Fös 9/1 kl. 19:00 Ö Fös 16/1 kl. 19:00 Ö Fös 23/1 kl. 19:00 Ö Fös 30/1 kl. 19:00 Yfir 130 Uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins! Laddi (Stóra svið) Þri 20/1 kl. 20:00 Ö ný aukas Lau 24/1 ný aukas kl. 20:00 Fim 29/1 ný aukas kl. 20:00 Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla svið) Fös 6/2 frums kl. 20:00 U Lau 7/2 2kortas kl. 19:00 U Lau 7/2 aukas kl. 22:00 Ö Sun 8/2 3kortas kl. 20:00 U Mið 11/2 4kortas kl. 20:00 U Fim 12/2 5kortaskl. 20:00 U Fös 13/2 6kortaskl. 19:00 U Fös 13/2 aukas kl. 22:00 Lau 14/2 aukas kl. 19:00 Lau 14/2 aukas kl. 22:00 Fös 20/2 7kortas kl. 19:00 Lau 21/2 8kortas kl. 19:00 Lau 21/2 aukas kl. 22:00 Lau 21/2 aukas kl. 22:00 Sun 22/2 9kortas kl. 20:00 Miðasala hefst í dag kl. 10.00 Rústað, eftir Söru Kane (Nýja sviðið) Fös 30/1 frums kl. 20:00 U Lau 31/1 2. kort kl. 20:00 U Sun 1/2 3. kort kl. 20:00 U Fim 5/2 4. kort kl. 20:00 Ö Fös 6/2 5. kort kl. 20:00 Ö Lau 7/2 6. kort kl. 20:00 Ö Miðasala hefst 9.janúar. Ath! bannað börnum og alls ekki fyrir viðkvæma. Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Falið fylgi (Rýmið) Fös 16/1 frums. kl. 20:00 U Lau 17/1 2. kort kl. 19:00 U Lau 17/1 hátíðar kl. 22:00 U Fim 22/1 3. kort kl. 20:00 U Fös 23/1 4. kort kl. 19:00 U Lau 24/1 5. kort kl. 19:00 U Lau 24/1 aukas kl. 22:00 Sun 25/1 6. kort kl. 20:00 U Fim 29/1 7. kort kl. 20:00 U Fös 30/1 8. kort kl. 19:00 U Lau 31/1 9. kort kl. 19:00 U Sun 1/2 10. kortkl. 20:00 U Fim 5/2 11. kortkl. 20:00 U Fös 6/2 12. kortkl. 19:00 U Lau 7/2 13. kortkl. 19:00 U Sun 8/2 14. kortkl. 20:00 U Forsala hefst 5. janúar 2009 Systur (Leikfélag Akureyrar) Fös 23/1 1. sýn. kl. 20:00 Lau 24/1 2. sýn. kl. 20:00 Danssýning Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 4/1 kl. 16:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Þri 20/1 aukas. kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 17:00 þorrablót eftir sýn.una Fös 30/1 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 3/1 kl. 20:00 Fös 9/1 kl. 20:00 U Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Lau 17/1 kl. 15:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Caput Tónleikar Sun 4/1 kl. 15:30 Systur Lau 31/1 frums. kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Dómur Morgunblaðsins Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 10/1 kl. 20:00 Sun 11/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Steinar í djúpinu (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 18/1 aukas. kl. 20:00 Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Takmarkaður sýningarfjöldi Stórasti sirkus Íslands (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 3/1 kl. 14:00 Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 14:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Fim 5/2 frums. kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Sun 11/1 aukas. kl. 20:00 Sun 18/1 aukas. kl. 20:00 Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Sun 1/2 aukas. kl. 20:00 FRÁBÆR GJAFAKORT Í JÓLAPAKKANN!!! - Upplýsingar á grindviska.gral@gmail.com Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (ferðasýning) Þri 24/2 kl. 12:40 F ísaksskóli Þri 24/2 kl. 13:50 F ísaksskóli Sæmundur fróði (ferðasýning) Fös 16/1 kl. 10:00 F ártúnsskóli GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru nokkrir af þekktustu tónlistarmönnum, rithöfundum og stjórnmálamönnum landsins, of margir til að telja upp hér. Þau botna þennan fyrripart þar sem fyrir kemur nýyrði: Hér er mannval mikið, margir gáfusnúðar. Í síðasta þætti var fyrriparturinn þessi: Þessi dægrin dimmast er, en daginn lengir bráðum. Í þættinum botnaði Kolbrún Hall- dórsdóttir: Græna framtíð ég færi þér ef ferð að mínum ráðum. Davíð Þór Jónsson: Langbest gjarna líður mér í leppum, dáldið snjáðum. Úr hópi hlustenda botnaði Jónas Frímannsson: Þá sólin heitan völl og ver vefur geislaþráðum. Þorkell Skúlason í Kópavogi: Fegurð jóla færi þér frið með alvalds ráðum. Ólafur V. Þórðarson: Hagur þjóðar hækka fer hefst með góðum ráðum. Erlendur Hansen á Sauðárkróki m.a.: Hagfræðin er hálagler, sem hentar ekki þjáðum. Sigurður Einarsson í Reykjavík: Við uppskerum þegar árið fer eins og til þess sáðum. Orð skulu standa Margir gáfusnúðar Þátturinn er að vanda á dagskrá Rásar 1 kl. 16.10 í dag. Hlustendur geta sent botna sína, tillögur að spurningum og önnur erindi í net- fangið ord@ruv.is eða til Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. Ramsey Lundinn tók honum illa. 1 Darling og Brown – vinur er sá er til vamms segir. 2 Bob Dylan – kom til dyranna eins og hann var klæddur. Aftur! 3 Brasse Brännström – ha! hver? 4 Yoko Ono – hvað segiði um að sæma hana nafnbótinni „hertogaynjan af Viðey“. 5 Gordon Ramsey – kom, sá og ... var svo laminn af lunda, greyið. 6 Philip Green – Trölli sem ætlaði að stela Baugi. 7 Erlendir verkamenn – sjáumst eftir nokkur ár ... þ.e.a.s. þegar við komum í heimsókn til ykkar. 8 Færeyingar – elska okkur af einhverjum ástæðum nógu mikið til að gefa okkur sparnaðinn sinn. 9 Ísbirnirnir – allir þrír. 10 Erlenda pressan – skildi okkur betur en við sjálf. Sænskur Grínleikarinn Brasse Brännström sást í miðbænum. Sönn ást Ísland + Færeyjar. Bestu vinir Gordon Brown og Alistair Darling. Íslandsvinir ársins     Yoko Ráðskona í Viðey. Trölli Green vildi kaupa ódýrt.  Bob Dylan Lítið stuð. Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.