Morgunblaðið - 03.01.2009, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.01.2009, Blaðsíða 51
SAMKVÆMISLJÓNIÐ Paris Hilton er nú sögð vera að slá sér upp með kvikmyndaleikaranum George Clooney. Greint er frá því í bandaríska tímaritinu Life and Style Weekly að til þeirra hafi sést á Whiskey bar Sunset Marquis-hótelsins í Hollywood. „Paris og George sátu og töluðu heillengi saman. Þau virtust algerlega ómeðvituð um nokkurn annan á staðnum,“ segir ónefndur heimildarmaður. Kvöldi síðar sáust þau snæða kvöldverð á veitingastað í borg- inni með kvikmyndaleikstjóranum Ridley Scott og Brittany Flickinger, sigurvegara raunveruleikavinaþáttar Paris. Hilton og Clooney nýjasta parið? MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2009 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó - S.V., MBL -DÓRI DNA, DV-S.M.E., MANNLÍF SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Aðeins 500 kr. TILBOÐ Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Inkheart kl. 1 - 3:20 - 5:40 B.i. 10 ára Four Christmases kl. 1 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ Quantum of Solace kl. 10 B.i. 12 ára Igor m/íslensku tali kl. 1 LEYFÐ HÖRKUSPENNANDI MYND ÚR SMIÐJU LUC BESSON Bráðskemmtileg mynd þar sem heimur galdra og ævintýra lifnar við SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI ÞRÍVÍDD HEFUR EINFALDLEGA NÁÐ NÝJUM HÆÐUM Í ÞESSARI MYND – SJÓN ER SÖGU RÍKARI. „..BESTA DISNEY-TEIKNIMYNDIN Í ÁRARAÐIR“ L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ Stórkostlegt meistaraverk frá leikstjóra Moulin Rouge! - S.V., MBL - S.V., MBL Transporter 3 kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16ára Australial kl. 4:30 - 8 DIGITAL B.i. 12 ára Australial kl. 1 - 4:30 - 8 DIGITAL LÚXUS Skoppa og Drítla í bíó kl.1 - 2:30 - 3 - 4 DIGITAL LEYFÐ The day the earth stood still kl.8 - 10:20 DIGITAL B.i. 12 ára Sýnd kl. 2 (800 kr.), og 4 ísl. talSýnd kl. 2 (500 kr.), 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 2 (700 kr.) og 4 ísl. tal Sýnd kl. 6, 8 og 10 „HÖRKU HASAR MEÐ JASON STATHAM Í AÐALHLUTVERKI“ -bara lúxus Sími 553 2075 „Ástralía... er epísk stórmynd sem sækir hugmyndir í kvikmyndasöguleg stórvirki á borð við „Gone with the wind“ og „Walkabout“. - S.V. Mbl ,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND” -VJV -TOPP5.IS/FBL -S.V. - MBL Gleðilegt nýtt ár Fyrir sum verkefni þarftu einfaldlega atvinnumann 500 kr. 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! TÓNLEIKAFERÐALAG Mad- onnu, sem bar heitið Sticky and Sweet, var það tekjuhæsta árið 2008, en það þénaði 281,6 milljónir dala á heimsvísu. Frá þessu er greint í tón- listartímaritinu Pollstar. Madonna fór í tónleikaferðalagið til að kynna nýjustu plötu sína, Hard Candy, og heimsótti alls 17 lönd. Þá er tónleikaferðalagið í áttunda sæti yfir þau tekjuhæstu í Norður- Ameríku fyrr og síðar að því er fram kemur í Pollstar. Í öðru sæti er tónleikaferðalag Celine Dion en það þénaði 236,6 milljónir dala á síðasta ári. Dion heimsótti 24 lönd og var þetta í fyrsta hljómleikaferðalag söngdívunnar í átta ár. Þá sló Madonna eigið met sem hún setti árið 2006. Hljómleika- ferðalagið þá var það tekjuhæsta fyrir sóló listamann, en þá þénaði hún 193,7 milljónir dala. Eftirfarandi listamenn gerðu það gott á hljómleikum á síðasta ári: 1 Madonna – 281,6 milljónir dala. 2 Celine Dion – 236,6 milljónir dala. 3 Bon Jovi – 176 milljónir dala. 4 Bruce Springsteen and the E Street Band – 166 milljónir dala. 5 The Police – 120,6 milljónir dala. Tónleikaferðalag Madonnu það tekjuhæsta Kurteis? Svona þakkaði Madonna fyrir sig á tónleikum á dögunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.