Morgunblaðið - 03.01.2009, Page 51
SAMKVÆMISLJÓNIÐ Paris Hilton er nú sögð vera að slá sér upp
með kvikmyndaleikaranum George Clooney. Greint er frá því í
bandaríska tímaritinu Life and Style Weekly að til þeirra hafi
sést á Whiskey bar Sunset Marquis-hótelsins í Hollywood.
„Paris og George sátu og töluðu heillengi saman. Þau virtust
algerlega ómeðvituð um nokkurn annan á staðnum,“ segir
ónefndur heimildarmaður.
Kvöldi síðar sáust þau snæða kvöldverð á veitingastað í borg-
inni með kvikmyndaleikstjóranum Ridley Scott og Brittany
Flickinger, sigurvegara raunveruleikavinaþáttar Paris.
Hilton og Clooney nýjasta parið?
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2009
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
- S.V., MBL
-DÓRI DNA, DV-S.M.E., MANNLÍF
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Aðeins
500 kr.
TILBOÐ Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Inkheart kl. 1 - 3:20 - 5:40 B.i. 10 ára
Four Christmases kl. 1 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ
Quantum of Solace kl. 10 B.i. 12 ára
Igor m/íslensku tali kl. 1 LEYFÐ
HÖRKUSPENNANDI MYND
ÚR SMIÐJU LUC BESSON
Bráðskemmtileg mynd þar sem
heimur galdra og ævintýra lifnar við
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
ÞRÍVÍDD HEFUR EINFALDLEGA NÁÐ
NÝJUM HÆÐUM Í ÞESSARI MYND –
SJÓN ER SÖGU RÍKARI.
„..BESTA DISNEY-TEIKNIMYNDIN
Í ÁRARAÐIR“
L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ
Stórkostlegt meistaraverk
frá leikstjóra Moulin Rouge!
- S.V., MBL
- S.V., MBL
Transporter 3 kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16ára
Australial kl. 4:30 - 8 DIGITAL B.i. 12 ára
Australial kl. 1 - 4:30 - 8 DIGITAL LÚXUS
Skoppa og Drítla í bíó kl.1 - 2:30 - 3 - 4 DIGITAL LEYFÐ
The day the earth stood still kl.8 - 10:20 DIGITAL B.i. 12 ára
Sýnd kl. 2 (800 kr.), og 4 ísl. talSýnd kl. 2 (500 kr.), 4, 6, 8 og 10
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Sýnd kl. 2 (700 kr.) og 4 ísl. tal
Sýnd kl. 6, 8 og 10
„HÖRKU HASAR MEÐ
JASON STATHAM
Í AÐALHLUTVERKI“
-bara lúxus
Sími 553 2075
„Ástralía... er epísk stórmynd sem sækir
hugmyndir í kvikmyndasöguleg stórvirki
á borð við „Gone with the wind“
og „Walkabout“.
- S.V. Mbl
,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND”
-VJV -TOPP5.IS/FBL
-S.V. - MBL
Gleðilegt
nýtt ár
Fyrir sum verkefni þarftu einfaldlega atvinnumann
500 kr.
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
TÓNLEIKAFERÐALAG Mad-
onnu, sem bar heitið Sticky and
Sweet, var það tekjuhæsta árið 2008,
en það þénaði 281,6 milljónir dala á
heimsvísu. Frá þessu er greint í tón-
listartímaritinu Pollstar.
Madonna fór í tónleikaferðalagið
til að kynna nýjustu plötu sína, Hard
Candy, og heimsótti alls 17 lönd. Þá
er tónleikaferðalagið í áttunda sæti
yfir þau tekjuhæstu í Norður-
Ameríku fyrr og síðar að því er fram
kemur í Pollstar.
Í öðru sæti er tónleikaferðalag
Celine Dion en það þénaði 236,6
milljónir dala á síðasta ári.
Dion heimsótti 24 lönd og var
þetta í fyrsta hljómleikaferðalag
söngdívunnar í átta ár.
Þá sló Madonna eigið met sem
hún setti árið 2006. Hljómleika-
ferðalagið þá var það tekjuhæsta
fyrir sóló listamann, en þá þénaði
hún 193,7 milljónir dala.
Eftirfarandi listamenn gerðu það
gott á hljómleikum á síðasta ári:
1 Madonna – 281,6 milljónir dala.
2 Celine Dion – 236,6 milljónir dala.
3 Bon Jovi – 176 milljónir dala.
4 Bruce Springsteen and the E
Street Band – 166 milljónir dala.
5 The Police – 120,6 milljónir dala.
Tónleikaferðalag
Madonnu það tekjuhæsta
Kurteis? Svona þakkaði Madonna fyrir sig á tónleikum á dögunum.