Morgunblaðið - 13.02.2009, Side 10

Morgunblaðið - 13.02.2009, Side 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2009 Athyglisvert er að fylgjast með þvíhvernig ábyrgðartilfinning steypist yfir ráðherra Vinstrihreyf- ingarinnar – græns framboðs eftir að þeir settust í nýju stólana.     Ögmundur Jónasson er búinn aðátta sig á því að samkvæmt fjár- lögum er hann skuldbundinn að finna leiðir til að spara upp á tæpa sjö milljarða í heilbrigðiskerfinu.     Í umræðum umfjárlögin fann Ögmundur þeim sparnaði þó allt til foráttu. Hann gagnrýndi harð- lega bréfasend- ingar fyrrverandi fjármálaráðherra og heilbrigð- isráðherra til heilbrigðisstofn- ana, þar sem mælzt var til þess að þær lækkuðu kostnað um 10%.     Í ræðu á Alþingi 15. desember sagðiÖgmundur: „En ef skera á áfram niður, hvert stefnir þá? Jú, það stefn- ir í þetta: Fólk á Íslandi hættir ekki að verða veikt og þurfa að leggjast inn á sjúkrahús og leita aðhlynningar eða læknismeðhöndlunar. Það verð- ur greitt fyrir meðhöndlunina, það verður gert. Spurningin er: Hver á að borga, sá heilbrigði eða sá veiki?“     Niðurstaða Ögmundar var að hinirheilbrigðu ættu að borga meira með því að skattar yrðu hækkaðir.     Í gær sagði nýi heilbrigðisráðherr-ann hins vegar í sjónvarpsfréttum mbl.is: „Ég held að Íslendingar al- mennt geri sér grein fyrir þeim gríð- arlega vanda sem við stöndum frammi fyrir og kröfu um nið- urskurð, að dregin séu saman seglin á öllum sviðum, einnig innan heil- brigðisþjónustunnar.“     Fullur ábyrgðar. Ögmundur Jónasson Ábyrgðarfullur                      ! " #$    %&'  (  )                       *(!  + ,- .  & / 0    + -                 !         12     1  3   4 2- 2  * -1 5  1 % 6! (78 9 4 $  (             #$  !       :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).?   %  %    %  % "% "% "% "% %    "%                         *$BC                      ! "  "   #   $     % &&  ' ()* + "  "  "   *! $$ B *! &!' ()$  )' )$    $*  <2 <! <2 <! <2 & $(  )+ ,)-# .   D8- E           6 2   +   , !   " -    .   *    B   +        '"   !   ( !  /    (+   -   '"     % / )0  "      ! /0 )!)11  $) !)2   #)+  ÓVÍST er hvenær fyrirtæki sem eiga vörur í gám- um á vegum Atlantsskipa fá þær í sínar hendur þar sem fyrirtækið getur ekki staðgreitt skuld við Eimskip vegna flutninga á vegum fyrirtækisins til landsins. Eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær er í gildi samningur milli Atlantsskipa og Eimskips sem felur í sér að Eimskip annast flutninga fyrir Atlantsskip. Vegna vanefnda að hálfu Atlants- skipa gripu forsvarsmenn Eimskips til þess ráðs að krefjast staðgreiðslu af hálfu Atlantsskipa. Fyrirtækið hefur ekki getað staðið við það og því eru vörur í gámum sem komu með skipinu Sel- fossi, fyrr í þessum mánuði, ekki komnar í hendur þeirra sem eiga vörurnar. Gunnar Óli Erlingsson, framkvæmdastjóri fyr- irtækisins Enso sem flytur inn iðnvörur ýmiss konar, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að Enso skaðaðist um hundruð þúsunda króna á hverjum degi sem fyrirtækið fengi ekki vörurnar í hendur. Rekstur Atlantsskipa og Eimskips og annarra skipafélaga er þungur þessa dagana þar sem markaðsaðstæður flutningafyrirtækja hafa versn- að mikið undanförnu þar sem mjög hefur dregið úr eftirspurn í hagkerfum heimsins vegna al- heimskreppu. Hér á landi hefur skellurinn verið þyngri en víðast hvar en talið er að samdráttur í innflutningi hafi verið á bilinu 40 til 75 prósent. Meðal þeirra sem hafa verið stórir viðskiptavinir skipafélaganna eru bílaumboð í landinu en þau hafa haldið nær alveg að sér höndum undanfarið ár vegna minnkandi bílasölu. Frá því salan hjá bílaumboðunum var sem mest, á árunum 2006 og 2007, hefur sala á bílum minnkað um meira en 90 prósent. magnush@mbl.is Óvíst hvernig málin verða leyst Fyrirtæki sem eiga vörur í gámum á vegum Atlantsskipa bíða eftir lausn INGIBJÖRG Elíasdóttir, svæð- isstjóri Zontasambands Íslands, og Hildur Helga Gísladóttir, Zontaklúbbnum Sunnu í Hafn- arfirði, færðu í gær Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráð- herra, árnaðaróskir í tilefni þess að hún er fyrsta konan sem gegnir embætti forsætisráð- herra á Íslandi. Zontasambandið óskaði Jó- hönnu velfarnaðar í starfi og segir í tilkynningu að hún sé mikilvæg fyrirmynd fyrir knour sem vilja hasla sér völl í ábyrgð- arstöðum Zontakonur færðu Jóhönnu einnig rósarnælu og vönd af gul- um rósum sem eru tákn Zonta. Morgunblaðið/Golli Forsætisráðherra færðar árnaðaróskir Í HNOTSKURN »Zonta eru alþjóðasamtöksem hafa það að markmiði að bæta stöðu kvenna um allan heim. »Zontasamband Íslandshefur t.d. staðið að lands- söfnun árið 2008 til handa Stígamótum. Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.