Morgunblaðið - 13.02.2009, Side 35

Morgunblaðið - 13.02.2009, Side 35
35 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2009 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Maddömurnar flytja! Maddömurnar á Selfossi eru fluttar í annað húsnæði, opið á föstudögum 13-18 og eftir samkomulagi. Hægt að hringja í 866-9269 og 483-3083. www.maddomurnar.com Hljóðfæri Píanó óskast til kaups, skoða allt. Upplýsingar í síma 553 6349. Húsgögn Húsnæði í boði 2 herb. íbúð, Kópavogsmegin í Fossvogsdal Til leigu 2 herb. 54 m² íbúð Kópavogs- megin í Fossvogsdal. Laus strax, verð 80 þús. á mánuði. Uppl. í síma 845-0304 / 554-3174 / 693-1404. 4ra herbergja, 110 m² í Engihjalla til leigu 4ra herb. 110 m² íbúð í Engihjalla, Kópavogi, til leigu. Verð 125.000.- með hita og hússjóði. Laus frá 1. mars nk. Langtímaleiga. Uppl. s. 868-0465 / 692-2665.Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Sumarhús - orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn Rafvirkjar Rafverktaki getur bætt við sig verkefnum. Nýlagnir, viðgerðir og breytingar. Sími 893 5214. Námskeið Frábært, rafrænt námskeið í netviðskiptum. Notaðu áhugamál þitt, kunnáttu og sérþekkingu til að skapa þér góðar og vaxandi tekjur á netinu. Við kennum þér hvernig! Skoðaðu málið á http://www.menntun.com Leirkrúsin- Námskeið í leirmótun Helgarnámskeið í febrúar - fyrir byrjendur og lengra komna. Opin vinnustofa alla virka daga. Uppl. og skráning hjá leirkrus@leir.is og s: 661 2179. www.leir.is Viltu læra undirstöðuatriði förðunar á 1 til 2 kvöldstundum? Sólveig Birna Þóra Ólafs Bestu kveðjur, Sólveig Birna Gísladóttir og Þóra Ólafsdóttir förðunarmeistarar/ kennarar. Í boði eru stutt kvöldnám- skeið fyrir allt að 12 manna hóp þar sem hver og ein lærir undirstöðuatriðin í dag- og kvöldförðun. Jafnframt er hægt að óska eftir tilboðum í lengri og ýtarlegri námskeið. Námskeiðin eru á fimmtu- dagskvöldum í ca 2½ klst. frá kl. 19.30–22.00. Verð kr. 6.900 á mann. Innifalið í námskeiðum: Námsgögn, penslar og förðunarvörur, hreinsikrem til afnota og einnig fær hver kona gjöf, auk þess 20% afslátt af vörum. Námskeiðin eru haldin á Köllunarklettsvegi 4, 2. hæð, rétt við Olísstöðina hjá Sæbraut. Förðun f. árshátíðir og fleiri tilefni. Skráning í símum: 896-3362 (Þóra Ólafs) og 863-3476 (Sólveig Birna) Tómstundir Trémódel skip í úrvali Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587-0600. www.tomstundahusid.is Verslun Krossar Ný hönnun af glerkrossum. Gallerí Símón, Laugavegi 72. Málarar Málningarvinna Þaulvanur málari ætlar að bæta við sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Ýmislegt Betra líf, s. 581 1380, Kringlunni. Umboðsm. Hellu, Sólveig sími 863 7273. www.lifsorka.net Teg. OLIVIA - virkilega haldgóður og flottur í D,DD,E,F,FF,G,GG,H,HH,J skálum á kr. 8.850, Teg. LOTTIE - mjög smart og heldur vel í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 4.990, Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Gæða skór fyrir góða menn. Úrval af herramokkasíum úr leðri, skinnfóðraðir og á vönduðum sóla. Verð: 10.850.- 11.500.- 12.450.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vélar & tæki Lagersala - Fágæt verð Tafe 35 DI Classic. V. 1,290 m. + vsk. Tætari 1 m. V. 199 þ. Traktorsdekk 16,9x24” 2 stk. Sturtuvagn v. 65 þús. Bílaflutningakerra 3.500 kg, 2x4,8 m, verð 920, tilboð 550 með vsk. Hringdu núna. BH-tækni. Uppl. í síma 697 3217. Bílaþjónusta Húsviðhald Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598. Þarftu að breyta eða bæta heima hjá þér? Eða þarftu aðstoð í nýbyggingunni? Við erum til í að aðstoða þig við alls- konar breytingar. Við erum til í að brjóta niður veggi og byggja upp nýja, breyta lögnum, flísaleggja eða parketleggja og fl. Bjóðum mikla reynslu og góð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 899 9825. Stigahúsateppi Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík, sími 533-5800. SMS fréttir Skráðu þig á mbl.is Fréttir í tölvupósti Óska eftir Arne Jacobsen series 7 stólum Hef áhuga á að kaupa Arne Jacobsen series 7 stóla. Litur skiptir ekki öllu. Hafið samband við oli@mbl.is eða 669-11618. Frá eldri borgurum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði Tvímenningskeppni eldri borgara á svæð- inu fór fram í Hraunseli, Hafnarfirði, þriðju- daginn 10. febrúar. Spilað var á 28 borðum. Dröfn Guðmunds- dóttir og Hrafnhildur Skúladóttir sigruðu með nokkrum yfirburðum, hlutu 929 stig eða 66,2% skor. Úrslit urðu annars sem hér segir. Júlíus Guðmss. – Óskar Karlsson 853 Haukur Harðars. – Ágúst Helgason 851 Sæmundur Björnss. – Örn Einarss. 847 Erla Sigurjónsd. – Sigfús Þórðars. 838 Eftir fjögur kvöld í fimm kvölda tvímenn- ingskeppni eru þeir Sveinn og Runólfur með forustu. Staða efstu para er þessi. Sveinn Ragnarss. – Runólfur Guðmss. 1455 Magnús Sverriss. – Halldór Þorvaldss. 1430 Unnar A. Guðmss. – Árni J. Hanness. 1418 Birgir Kristjánss. – Jón Jóhannsson 1405 Freyst. Björgvinss. – Kristín Óskarsd. 1400 Sunnudaginn 8/2 var spilað á 13 borðum Hæstu skor kvöldsins voru. Norður-Suður Birgir Kristjánss. – Jón Jóhannss. 386 Sveinn Ragnarss. – Runólfur Guðmss. 362 Hörður R. Einarss. – Benedikt Egilss. 342 Austur-Vestur Ólöf Ólafsd. – Unnar A. Guðmss. 407 Kristín Óskarsd. – Freyst. Björgvinss. 365 Garðar V. Jónss. – Þorgeir Ingólfss. 356 Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, á sunnudögum klukkan 19. Bridsfélag Reykjavíkur Fyrsta kvöld af fjórum í Aðaltvímenningi BR 2009. 30 pör mættu. Efstu pör eru: 61,7% Jón Baldurss. – Þorlákur Jónss. 60,5% Friðj. Þórhallss. – Páll Valdimarss. 58,8% Hlynur Angantýss. – Herm. Friðrikss. 56,9% Halldór Svanbss – Kristinn Kristinss. 54,3% Sveinn Stefánss. – Guðm. Skúlas. Bridsfélag Hreyfils Birgir Sigurðsson og Sigurður Ólafsson sigruðu í fjögurra kvölda tvímenningi þar sem 3 bestu kvöldin giltu til sigurs. Þeir voru með 423 stig þá er upp var staðið en Valdimar Elíasson og Óli Björn voru með 421 stig í öðru sæti. Daníel Halldórsson og Ágúst Bene- diktsson urðu þriðju með góðu skori síðasta spilakvöld- ið en þeir enduðu með 401 stig. Jón Sigtryggsson og Birgir Kjartansson urðu svo fjórðu með 399. Efstu pör síðasta spilakvöld: Daníel Halldórss. - Ágúst Benediktss.138 Magní Ólafsson - Randver Steinsson136 Birgir Sigurðarson - Sigurður Ólafss.123 Næsta keppni verður í Hreyfilshúsinu á mánudags- kvöldið kl. 19.30. Bridsfélögin á Suðurnesjum Miðvikudaginn 11. febrúar var spilað annað kvöldið af þremur í aðaltvímenningi félagsins og eru það 16 pör eða 32 spilarar sem glíma um meistaratitil félagsins. Eins og sést hér að neðan fengu Lilja og Guðjón risaskor á þessu öðru kvöldi en Eyþór og Randver eru ekki langt undan. Staða efstu para á þessu öðru kvöldi: Lilja Guðjónsd. – Guðjón Óskarss. 62,9% Eyþór Jónss. – Randver Ragnarss. 61,0% Garðar Þ. Garðarss. – Sigfús Ingason 56,7% Reynir Jónsson – Kristján Pálss. 52,6% Heildarstaðan eftir fyrstu tvö kvöldin af þremur: Lilja Guðjónsd. – Guðjón Óskarss. 59,8% Eyþór Jónss. – Randver Ragnarss. 58,6% Kristján Kristjss.– Gunnar Guðbjss. 54,4% Guðni Sigurðsson – Halldór Halldórsson/Skafti Þóris- son 53,7% Þess má til gamans geta að við erum alltaf að sjá gömul andlit koma aftur til að spila sem ekki hafa spilað í klúbbum í mörg ár, í kvöld mættu t.d. Halldór Aspar, Grétar Sigur- björnsson og Skapti Þórisson. Og þetta undir- strikar það enn og aftur að allir eru velkomnir og jafn vel tekið á móti öllum. Næsta miðvikudag, 18. febrúar, spilum við síðasta kvöldið af þremur í aðaltvímenningi félagsins. Við hvetjum alla sem langar að spila til að koma við hjá okkur eða hafa samband því það forfallast alltaf einhverjir, við vitum nú þegar um eitt par sem kemst ekki síðasta kvöldið og er í einu af fimm efstu sætunum. Spilað er í félagsheimili okkar á Mána- grund kl. 19.15 og eru allir velkomnir og alltaf heitt á könnunni. Miðvikudaginn 28. janúar spiluðum við seinna kvöldið í tveggja kvölda tvímenningi og mættu 16 pör eða 32 spilarar. Var staða efstu para seinna kvöldið þessi: Garðar Garðarss. – Gunnar Guðbjss. 243 Jóhannes Sigurðss. – Svavar Jensen 239 Hlynur Svavarss. – Garðar Þ. Garðarss. 235 Lokastaðan í þessu tveggja kvölda móti er sem hér segir: Gunnlaugur Sævarsson – Runólfur og Halldór 59,4% Jóhannes Sigurðss. – Svavar Jensen 56,9% Eyþór Jónsson – Randver Ragnarss. 55,8% Garðar Garðarss. – Gunnar Guðbjss. 55,1% Ævar Jónasson – Jón H. Gíslason 48,5% Spilað er í félagsheimilinu á Mánagrund kl. 19.15 og eru allir velkomnir og alltaf heitt á könnunni. Reykjanesmót í sveitakeppni Reykjanesmót í sveitakeppni verður spilað helgina 14. og 15. febrúar í félagsheimili okk- ar á Mánagrund og hefst spilamennska báða dagana kl. 11. Skráning er hjá Garðari í s. 893- 2974, og hvetjum við sem flesta heimamenn til að fjöl- menna þar sem við erum á heimavelli. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson | norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.