Morgunblaðið - 13.02.2009, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2009
Fyrir örstuttu var það siðurhjá okkur Íslendingum aðvera ekkert að gera of mik-
ið veður út af hlutunum. Það var
nánast eins og innprentað í inn-
anverða höfuðkúpu okkar að lítið
þýddi að setja sig upp á móti
stjórnvöldum. Engu skipti þótt
tveir spjátrungar hér samþykktu
yfir skál af Cocoa Puffs að lýsa yf-
ir stríði við Fjarkanistan og sak-
lausa íbúa þess. Engu skipti þótt
prakkararnir á Eldri strákakjarna
seldu stóran bita af púsluspilinu Ís-
landi til leikskóla í Bandaríkjunum
er þýddi að við gætum aldrei sett
það heilt saman aftur. Það var
ekki fyrr en krakkarnir á leikskól-
anum komu til okkar og heimtuðu
að við borguðum himinháar
nammiskuldir þeirra í sjoppunni
að við settum hnefann í borðið og
tókum ákvörðun um að fullorðnast
örlítið. Við stóðum upp, sungum
baráttusöngva og slógum taktinn
með pottum og pönnum. Þar til
okkur var gert að borga klúðrið
þóttu baráttusöngvar hallær-
islegir. Nú er öldin önnur. Baráttu-
söngurinn hefur öðlast nýtt líf.
Það má því segja að í fyrra hafiXXX Rotweilerhundar og
Ólöf Arnalds brotið blað í íslenskri
tónlistarsögu. Fyrst hundarnir í
aprílmánuði þegar þeir slepptu
lausu á netið laginu „Reykjavík/
Belfast“ með hljóðupptökum frá
óeirðunum á Suðurlandsvegi er
mynduðust þegar lögreglan notaði
piparúða til þess að dreifa mann-
fjölda þegar atvinnubílstjórar mót-
mæltu hækkandi bensínverði.
Svo kom Ólöf Arnalds og gaf út
lagið „Af stað“ nokkrum dögum
fyrir Náttúrutónleikana þar sem
hún hitaði upp fyrir Björk og Sig-
ur Rós. Bæði þessi lög eiga það
sameiginlegt að bera skýran póli-
tískan boðskap gegn einhverju
ríkjandi ástandi í þjóðfélaginu. Þar
með skutust skyndilega upp á yf-
irborðið hreinir og ógrímuklæddir
baráttusöngvar og 20 ára þagnar-
múr, er ungir íslenskir tónlist-
armenn höfðu hlaðið utan um sig
af einhverum ástæðum, féll. Hið
þögla samkomulag heillar kyn-
slóðar tónlistarmanna, að taka
ekki pólitíska afstöðu í textagerð
sinni, var skyndilega ekki lengur
við lýði.
Í þetta skipti voru það ekki reið-
ir anarkistar (lesist: Siggi Pönk) að
öskra af hliðarlínunni. Núna var
það sama fólkið og tekur við stytt-
unum á Íslensku tónlistarverðlaun-
unum að öskra á framlínunni … og
engum fannst það út úr kú.
Frá því að pönkið rann sittskeið fyrir tæpum þrjátíu ár-
um hefur ungu tónlistarfólki á Ís-
landi ekki fundist svalt að segja
skoðun sína á þjóðmálum í söng-
textum. Ástæðurnar eru eflaust
margar. Kannski var það ótti við
að óvinsælar skoðanirnar gætu
dregið úr vinsældum listamanns-
ins. Kannski hafði fólk það bara
oft gott til að kæra sig um nokk-
urn skapaðan hlut? Kannski var
ekkert eitt umræðuefni nægilega
heitt til þess að andspyrnan gegn
því gæti öðlast nægilega fylgni til
þess að rata upp á yfirborð popp-
menningar?
Kárahnjúkavirkjun gaf loks tón-listarmönnum göfugt yrkis-
og baráttuefni. Hin stöðuga varn-
arbarátta móðir náttúru gegn
maskínunni miklu hafði loksins
öðlast skýra birtingarmynd hér á
landi. Fyrstu vísbendingar þess að
tónlistar og pólitík væru að stefna
í árekstur voru líklegast þegar
Björk (er hafði aldrei sagt múkk
varðandi nein pólitískt málefni)
skrifaði grein í Morgunblaðið gegn
þá fyrirhuguðum stórfram-
kvæmdum við Kárahnjúka og þeg-
ar Jón Þór Birgisson, söngvari
Sigur Rósar, var leiddur út af lög-
reglu úr Ráðhúsinu af opnum
fundi borgarstjórnar daginn sem
ábyrgð láns fyrir framkvæmdir
Landsvirkjunar voru samþykktar.
Sigur Rós hefur kosið að leggja
sitt á mörkum með ýmiss konar
framkomu og uppátækjum en póli-
tískar skoðanir þeirra hafa hingað
til ekki skilað sér beint inn í tón-
listarsköpun þeirra. Björk, gamli
pönkarinn, skilaði inn sínum bar-
áttusöng í fyrra, þó erfitt sé að
syngja með honum.
Erum við að sjá upphafið afnýrri pólitískri bylgju í tón-
list? Er mín kynslóð tónlistar-
manna og yngri loks reiðubúin til
þess að nýta sköpunargáfu sína til
þess að reyna að breyta umhverfi
sínu með baráttusöngvum? Eða
verður Bubbi Morthens ennþá sá
eini sem nennir að standa í því eft-
ir önnur þrjátíu ár? Lifi byltingin!
biggi@mbl.is
Lifi baráttusöngvar!
AF LISTUM
Birgir Örn Steinarsson
» Þar með skutustskyndilega upp á yf-
irborðið hreinir og
ógrímuklæddir baráttu-
söngvar og 20 ára þagn-
armúr féll.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
XXX Rottweiler Hafa aldrei verið smeykir við að segja skoðun sína á hinu og þessu, en eru nokkuð nýlega byrjaðir
að fjalla um þjóðmál. Áður fyrr var gagnrýni þeirra á hitt og þetta gerð meira til gamans, en alvöru.
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið -
Sala á sýningar í maí hafin)
Lau 14/2 kl. 17:00 Ö
ath sýn.atíma
Sun 15/2 aukas. kl. 16:00 U
Fös 20/2 kl. 20:00 U
næst síðasta sýn. í vetur
Sun 22/2 aukas. kl. 16:00 U
Lau 28/2 kl. 17:00 U
síðasta sýn. í vetur - ath sýningatíma
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Fös 13/2 kl. 20:00 Ö
Lau 21/2 kl. 17:00 U
Fös 27/2 kl. 20:00 U
Lau 7/3 kl. 16:00 U
Fös 13/3 kl. 20:00 U
Lau 14/3 kl. 16:00 U
Fim 19/3 kl. 20:00 Ö
Lau 21/3 kl. 16:00 U
Fim 26/3 kl. 20:00
Lau 28/3 kl. 16:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Óperuperlur - Diddú, Bjarni Thor, Sigríður,
Ágúst og Antonía
Fös 13/2 kl. 20:00
Lau 21/2 kl. 20:00
Sun 1/3 kl. 20:00 Ö
Aðeins þessar þrjár sýningar!
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 13/2 kl. 20:00 U
Lau 21/2 kl. 20:00
Fös 27/2 kl. 20:00
Salka Valka (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 20/2 kl. 20:00
Lau 28/2 kl. 20:00
Sun 1/3 kl. 20:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Velkomin heim - Febrúarsýning2009 (Stóra
sviðið)
Sun 15/2 kl. 20:00
Sun 22/2 kl. 20:00
Sun 1/3 kl. 20:00
Sun 8/3 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Systur
Fös 13/2 kl. 20:00
Lau 21/2 kl. 20:00
Fös 27/2 kl. 20:00
Dómur Morgunblaðsins
Fréttir í tölvupósti
Lau 14/2 kl. 19:00
Fös 20/2 kl. 19.00
Lau 7/3 kl. 19:00
Fös 13/3 kl. 19.00
Lau 14/3 kl. 19.00
Sun 22/3 kl. 19.00
Lau 28/3 kl. 19.00
Yfir 130 uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins 2008.
Fló á skinni (Stóra sviðið)
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Fös 13/2 kl. 20.00
Lau 14/2 kl. 20.00
Fim 26/2 kl. 20.00
Fös 27/2 kl. 20.00
Lau 28/2 kl. 20.00
Fös 6/3 kl. 20.00
Lau 7/3 kl. 20.00
Sun 8/3 kl. 20.00
Ath! Bannað innan 16 ára. Ekki fyrir viðkvæma. Aðeins sýnt í febrúar og mars.
.
Fös 13/2 kl. 22:00 aukas.
Lau 14/2. kl. 19:00 aukas.
Lau 21.2 kl. 19:00 8. kort
Lau 21/2 kl. 22:00 aukas.
Sun 22/2 kl. 20:00 9. kort
Mið 25/2 kl. 20:0010. kort
Fim 26/2 kl. 20:00
Fös 27/2 kl. 19:00
Leiklestrar á verkum Söru Kane.
Hreinsun - 17. febrúar. Þrá - 24. febrúar. 4:48 geðtruflun - 3. mars – 1.500 kr.
Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla sviðið)
Sýningum lýkur í febrúar á vinsælasta söngleik leikársins.
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Fös 13/2 kl. 19:00 aukas.
Fös 13/2 kl. 22:00 Lau 21/2 kl. 19:00
Lau 21/2 kl. 22:00 síð. sýn.Lau 14/2 kl. 13:00
Lau 21/3 kl. 19.00
Fös 13/3 kl. 20.00
Lau 14/3 kl. 20.00
Sun 15/3 kl. 20.00
Fös 20/2 kl. 22.00 aukas
Fös 13/2 kl. 19:00 6. kort
Lau 14/2 kl. 22:00 aukas.
Sun 15/2 kl. 20:00 aukas.
Fös 20/2 kl. 19:00 7. kort
Fös 20/2 kl. 22:00
Mið 18/2 kl. 20:00aukas.
Fim 19/2 kl. 20:00 aukas.
Fös 27/2 kl. 22.00
Lau 28/2 kl. 19.00
Lau 28/2 kl. 22.00
Sun 1/3 kl. 20.00
Fös 13/3 kl. 19.00
Fös 13/3 kl. 22.00
Lau 14/3 kl. 19.00
Milljarðamærin – miðasala hefst 16. febrúar
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Hart í bak (Stóra sviðið)
Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan)
Sumarljós (Stóra sviðið)
Heiður (Kassinn)
Kardemommubærinn (Stóra sviðið)
Fös 13/2 kl. 20:00 Ö
Lau 14/2 kl. 20:00 Ö
Fim 19/2 kl. 20:00 Ö
Lau 28/2 kl. 13:00
Lau 7/3 kl. 13:00 Ö
Sun 15/2 kl. 20:00 Ö
Lau 14/2 kl. 20:00 Ö
Fim 26/2 kl. 20:00 Ö
Fös 27/2 kl. 20:00
Fim 5/3 kl. 20:00 aukasýn.
Lau 14/3 kl. 13:00
Lau 21/3 kl. 13:00 Ö
Fös 20/2 kl. 20:00 Ö
Fös 6/3 kl. 20:00
Lau 14/3 kl. 20:00 Ö
Mið 18/3 kl. 20:00 aukasýn.
Lau 28/3 kl. 13:00
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Sýningum lýkur í mars
Örfáar aukasýningar með bestu vinkonum barnanna
Síðasta sýning
Sýningum að ljúka
Sýningar í maí komnar í sölu, sjá www.leikhusid.is
Lau 28/2 kl. 20:00 Ö
Sun 1/3 kl. 14:00 U
Sun 1/3 kl. 17:00 U
Lau 7/3 kl. 14:00 U
Lau 7/3 kl. 17:00 U
Sun 8/3 kl. 14:00 U
Sun 8/3 kl. 17:00 U
Lau 14/3 kl. 14:00 U
Sun 15/3 kl. 14:00 U
Sun 15/3 kl. 17:00 U
Þri 17/2 kl. 18:00 fors. Ö
Mið 18/2 kl. 18.00 fors. Ö
Fös 20/2 kl. 18:00 fors. U
Lau 21/2 kl. 14:00 frums. U
Lau 21/2 kl. 17:00 U
Sun 22/2 kl. 14:00 U
Sun 22/2 kl. 17:00 U
Lau 28/2 kl. 14:00 U
Lau 28/2 kl. 17:00 U
Lau 21/3 kl. 14:00 U
Lau 21/3 kl. 17:00 U
Sun 22/3 kl. 14:00 U
Sun 22/3 kl. 17:00 U
Lau 28/3 kl. 14:00 U
Lau 28/3 kl. 17:00 U
Sun 29/3 kl. 14:00 U
Sun 29/3 kl. 17:00 U
Lau 4/4 kl. 14:00 U