Morgunblaðið - 13.02.2009, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 13.02.2009, Qupperneq 42
Gullin Gæti hentað sem brúðarkjóll. Eftir Nicolas Jebran. Vel búin Þessir eldri gestir ætluðu ekki að missa af neinu á tískuviku í Róm. Bæði með kíki og myndbandsupptökuvél til að sjá hvern saum. Vúdúdúkkur Þessi furðulegi fatnaður sást á pöllunum í Róm. Eftir Imane Ayissi. Stél Fallegur síður kjóll og annar sniðugur en með lítið notagildi. Úr hönnun Nicolas Jebran sem var sýnd í Beirút í gær. TÍSKUVIKUR hafa víða verið haldnar síðastliðinn mánuð. Þó há- punktur þeirra sé liðinn er ýmislegt um að vera á pöllunum ennþá. Hátískuvika var haldin í Róm á Ítalíu í seinustu viku þar sem hönn- uðir sýndu vor/sumarlínuna 2009. Ítalskir tískuunnendur flykktust á sýningarnar til að sjá hvað efnaðir landar þeirra muni klæðast í garð- partíum og galaveislum sumarsins. Líbanski fatahönnuðir Nicolas Jebran hélt svo sýningu á vor/ sumarlínu sinni 2009 í Beirút í gær. Þar var léttleikinn, litagleði og gamansemi í fyrirrúmi. ingveldur@mbl.is Tískustraumar í Beirút og Róm Rugl Ekki er gott að stara á þennan kjól hins sýrlenska Rami Al Ali. Græn og grimm Pokakjóll eftir Ítal- ann Grimaldi Giardina. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2009 – þar sem auglýsingin nær til neytenda F í t o n / S Í A *annan hvorn miðilinn eða báða, skv. fjölmiðlakönnun Capacent Gallup á tímabilinu nóvember 2008 til janúar 2009, allir landsmenn 12 til 80 ára 78% þjóðarinnar les Morgunblaðið og mbl.is daglega* Þess vegna eru auglýsendur öruggir um athygli einmitt í Morgunblaðinu og mbl.is. Það er gott að vera í miðli sem þjóðin les.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.