Morgunblaðið - 18.04.2009, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 18.04.2009, Qupperneq 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. APRÍL 2009 segðu smápestum stríð á hendur! Fæst í apótekum og heilsubúðum um land allt. Í frétt Morgunblaðsins í gær komfram að heildarfjárhæð útistand- andi skuldabréfa fyrirtækja næmi 348 milljörðum króna.     Þegar frá erutekin þau fyrirtæki sem annaðhvort eru farin í þrot eða eiga í alvarlegum greiðsluvanda standa um 173 milljarðar eftir.     Þetta eru ekki allt tapaðir pen-ingar en gefur vísbendingar um upphæðina sem óvissa er um að fáist endurgreidd að fullu. Samkvæmt þessari nálgun má halda því fram að útistandandi skuldabréf fyrirtækja séu allt að 50% verðminni í dag en fyrir hrun.     Lífeyrissjóðir áttu 52% af öllumútgefnum fyrirtækjabréfum. Í febrúar minnkaði verðmæti fyr- irtækjabréfa í þeirra eigu um 3,8% samkvæmt tölum Seðlabankans. Morgunblaðið hefur áður bent á að lífeyrissjóðakerfið í heild hafi að öllum líkindum vanmetið niður- færslu skuldabréfa fyrirtækja í eignasöfnum sínum á síðasta ári. Með niðurfærslunni í febrúar hækkar sú tala þó í 16% frá banka- hruni.     Hvers vegna fylgdu margir sjóðirfjárfestingastefnu sem lýsa má sem óvarkárni? Hvers vegna voru fyrirtækjabréf svo stór hluti eigna- safna á meðan hlutfall ríkis- tryggðra bréfa var óviðunandi?     Er skýringanna kannski að leita ímiklum áhrifum atvinnurek- enda á stjórnun lífeyrissjóðanna?     Er ekki kominn tími til að sjóðs-félagar, sem hafa einungis þá hagsmuni að verja réttindi sín, velji í stjórnirnar? Hagsmunir lífeyrisfélaga Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 skýjað Lúxemborg 9 skúrir Algarve 16 skúrir Bolungarvík 6 alskýjað Brussel 9 skýjað Madríd 13 léttskýjað Akureyri 8 skýjað Dublin 9 alskýjað Barcelona 16 léttskýjað Egilsstaðir 7 skýjað Glasgow 10 skýjað Mallorca 18 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 8 skýjað London 11 skúrir Róm 19 léttskýjað Nuuk -2 léttskýjað París 16 skýjað Aþena 19 léttskýjað Þórshöfn 6 heiðskírt Amsterdam 16 heiðskírt Winnipeg 4 alskýjað Ósló 13 heiðskírt Hamborg 12 heiðskírt Montreal 15 léttskýjað Kaupmannahöfn 13 heiðskírt Berlín 18 heiðskírt New York 16 heiðskírt Stokkhólmur 13 heiðskírt Vín 16 skýjað Chicago 16 heiðskírt Helsinki 7 skýjað Moskva 7 alskýjað Orlando 23 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR 18. apríl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 0.23 2,8 6.59 1,5 13.06 2,5 19.15 1,6 5:44 21:11 ÍSAFJÖRÐUR 2.01 1,5 8.43 0,7 15.05 1,2 21.13 0,8 5:39 21:26 SIGLUFJÖRÐUR 4.23 1,0 11.04 0,5 17.41 0,9 23.41 0,6 5:22 21:09 DJÚPIVOGUR 3.50 0,9 9.35 1,4 15.50 0,9 22.32 1,5 5:11 20:43 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á sunnudag Suðaustan 10-18 m/s með suð- urströndinni og rigning eða súld, en 8-13 annars staðar og úrkomulítið. Hiti 6 til 12 stig. Á mánudag Allhvöss eða hvöss sunnanátt og rigning, en suðvestan 8-15 með skúrum síðdegis. Hægari vindur og þurrt að mestu norð- austan til. Hiti 4 til 10 stig. Á þriðjudag Suðvestan 5-10 m/s og skúrir, en þurrt og bjart austanlands. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag og fimmtudag Lítur út fyrir nokkuð hvassa suðaustanátt með rigningu víða um land. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12 Í DAG Skýjað og súld eða dálítil rign- ing af og til sunnan- og vest- anlands. Hæg suðaustlæg eða breytileg átt norðaustan og austan til, skýjað með köflum en þurrt. 8-13 m/s vestanlands síðdegis. Hiti 3 til 10 stig að deginum, hlýjast sunnan og vestan til. Skagafjörður | SKÁKMEISTARINN Þröstur Þórhallsson heimsótti Grunnskólann austan Vatna í Skagafirði nú á dögunum. Tilgangurinn var að kenna nemendunum ým- is undirstöðuatriði varðandi skáklistina. Hann sýndi m.a. nokkrar algengustu skákbyrj- anir, það sem sérstaklega bæri að varast í byrjun og mikilvægi þess að ná frumkvæði í liðskipan og nýta sér það. Eins og vænta má er kunnátta krakka á aldrinum 6 til 15 ára mjög misjöfn. Flest kunnu mannganginn og sum höfðu notið einhverrar tilsagnar. Eftir kennsluna var síðan fjöltefli þar sem krökkunum gafst tækifæri til að spreyta sig gegn stórmeistaranum. Á Hofsósi, þar sem krakkar úr Fljótum og Hofsósskóla voru, tefldu liðlega 40 en í skólanum á Hólum í Hjaltadal daginn eftir tefldi 21. Er skemmst frá því að segja að Þröstur vann allar skákirnar. Ekki er þó vafi á að krakk- arnir höfðu bæði gagn og ánægju af þessari heimsókn og vonandi glæðir hún áhuga hjá einhverjum á skáklistinni. Stórmeistarinn vann allar skákirnar í fjölteflinu Morgunblaðið/Örn Þórarinsson Stórmeistari Þröstur Þórhallsson tefldi við yfir 60 krakka í grunn- skólum austanvatna í Skagafirði að lokinni skákkennslunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.