Morgunblaðið - 18.04.2009, Side 68

Morgunblaðið - 18.04.2009, Side 68
LAUGARDAGUR 18. APRÍL 108. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SKOÐANIR» Staksteinar: Hagsmunir lífeyrisfélaga Forystugreinar: Af hverju ekki? Ekki kollvarpa kerfinu Pistill: Við höfum ekki efni á því Ljósvakinn: Yndislega einlægt Listaverk eru líka fyrir krakka Snertum með augunum Að velja sér nýjan sporbaug Barn tekið höndum BÖRN | LESBÓK»                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-+. *,/-0, *12-/* ++-.03 */-1+/ *2-*20 *1/-/, *-+,/3 */1-.0 *03-4, 5 675 *3# 869 +11/ *+,-22 */1-*. *10-++ ++-244 */-1,2 *2-+11 **1-+/ *-+/42 */*-14 *03-,2 +*,-,+40 &  :8 *+,-,0 */1-01 *10-24 ++-2// */-*.* *2-+.. **1-01 *-+/34 */*-01 *0,-4+ Heitast 10°C | Kaldast 3°C Súld eða rigning af og til á S- og V-landi. Hæg breytileg átt NA og A-til en þurrt. 8-13 m/s vestanlands síðdegis »10 Að mati Sæbjörns Valdimarssonar er sænska hrollvekjan Let the Right One In hrottaleg en frá- bær mynd. »64 KVIKMYNDIR» Frábær hrollvekja TÓNLIST» Dr. Gunni sendir frá sér sína Hvítu plötu. »65 Arnar Eggert Thor- oddsen veltir grugg- inu fyrir sér í tilefni af því að plata Pearl Jam, Ten, var nýver- ið endurútgefin. »58 AF LISTUM» Gruggið og Perlusultan FÓLK» Viltu eignast sundbol Pa- melu Anderson? »61 FÓLK» Ásdís Rán verður í beinni á netinu. »60 Menning VEÐUR» 1. Lifandi eftirmynd dóttur sinnar 2. Oprah býður Susan Boyle … 3. Vinningsmiði fannst fyrir tilviljun 4. Beit framan af eigin lim  Engin viðskipti með krónuna í gær »MEST LESIÐ Á mbl.is „LJÓÐ eru rönt- genmyndir,“ seg- ir kanadíska skáldkonan Anne Carson. „Við lif- um meira og minna eins og svefngenglar, í rútínu, við hugs- um og tölum sam- kvæmt vana, en ljóðlist hefur, eins og tónlist, kraft til að kollvarpa rútínunni – og við þurf- um á því að halda.“ Carson er margverðlaunað skáld, þýðandi og prófessor í klassíkum fræðum. Rithöfundurinn Michael Ondaatje telur hana „áhugaverðasta ljóðskáldið sem skrifar á enska tungu í dag“. Síðustu mánuði hefur Carson setið við skriftir í Vatnasafni í Stykkishólmi og 1. maí flytur hún þar nýjan sonnettusveig ásamt sam- býlismanni sínum, Robert Currie, og tónlistarmönnunum Ólöfu Arnalds og Kjartani Sveinssyni. Í samtali í Lesbók í dag ræðir Carson um veðrið á Snæfellsnesi, ljóðið, skrifin og klassísk fræði. „Grískan er einhvern veginn dýpri, ferskari, ekki jafnmauksoðin og önnur tungumál,“ segir hún um áhuga sinn á forngrísku. | Lesbók Kollvarpa rútínunni Anne Carson „ÞAÐ var stórkostlega áhugavert að ræða við Clinton því eins og allir vita er hann afburðagáfaður maður,“ segir Patrick Creadon, leikstjóri heimildarmyndarinnar Wordplay sem sýnd er á Bíódögum Græna ljóssins um þessar mundir. Myndin fjallar um krossgátur, og þá sér- staklega hina frægu krossgátu dag- blaðsins New York Times. Meðal viðmælenda í myndinni er Bill Clin- ton, fyrrum forseti Bandaríkjanna, sem er mikill áhugamaður um kross- gátur, en hann gekk jafnan með eina slíka á sér þegar hann var við stjórn- völinn í Hvíta húsinu. | 62 Clinton og krossgáturnar NEI, þessir hraustlegu herramenn eru ekki komnir á fertugsaldurinn heldur fögnuðu þeir stórafmæli leik- skólans síns, Vesturborgar, í gær. Starfsemi skólans á sér 71 árs sögu en núverandi skólabygging er 30 ára. Þeim tímamótum var fagnað með heljarinnar veislu, leiksýningu, grilli, kökuáti og gjöfum, eins og vera ber. Talsvert yngri en afmælisbarnið Vesturborg fagnar 30 ára afmæli skólabyggingarinnar Morgunblaðið/Heiddi Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „ÞAÐ er spurning hvenær menn þora að gefa í, hvort það verður fyrst á Öxnadalsheiðinni. Þetta eru um 210 km á mann svo ef menn verða búnir að sprengja sig eftir 100 km getur afgangurinn orðið erf- iður,“ segir Hákon Hrafn Sigurðs- son, formaður hjólreiðanefndar ÍSÍ, um fyrstu hjólreiðakeppnina á milli Reykjavíkur og Akureyrar sem haldin verður í sumar. Ætti að taka 12 klukkustundir Keppnin verður haldin í tengslum við Landsmót UMFÍ á Akureyri og verða hjólreiðakapp- arnir ræstir í Reykjavík hinn 8. júlí, klukkan átta að morgni. „Þetta tek- ur líklega um 12 klukkustundir en það fer auðvitað eftir veðri. Það ætti þó að verða nokkuð auðvelt að halda um 32 km meðalhraða,“ segir Hákon. Margir hafa þegar lýst yfir áhuga á þátttöku en að sögn Hákonar verður hámark á fjölda keppnisliða af örygg- is- og skipulagsástæðum. „Það verða á milli 8 og 10 lið, sá yngsti sem hefur sýnt áhuga er 19 ára og sá elsti er 54 ára í hörkuformi,“ segir Hákon, sem sjálfur ætlar að taka þátt. Keppt verður í tveggja manna lið- um og mun bíll fylgja hverju liði. „Menn geta því báðir hjólað í einu og myndað skjól hvor fyrir annan eða hvílt sig inn á milli,“ segir Hákon. Garpar á öllum aldri  Fyrsta hjólreiðakeppnin á milli Reykjavíkur og Akureyrar verður haldin í sumar í tilefni af 100. landsmóti UMFÍ Morgunblaðið/G.Rúnar Hraði Taktík og skipulag þarf til að komast í mark á svo langri leið. Í HNOTSKURN »Hjólað verður í tveggjamanna liðum, um 420 km leið. Á svo löngum leiðum skiptir miklu að spara orku, t.d. með því að nýta skjól af öðrum keppendum. »Auk hjólreiðakeppninnarverður m.a. efnt til fyrsta maraþonhlaupsins á Akur- eyri í tilefni af afmæli Lands- mótsins. UNDANÚRSLIT ensku bikar- keppninnar í knattspyrnu fara fram um helgina. Óvenju mikil spenna er fyrir leikina því þrjú af sterkustu lið- um Englands eru enn með í keppn- inni. Lundúnaliðin Arsenal og Chelsea mætast í dag og á morgun leika Manchester Utd. og Everton. Þrjú fyrst nefndu liðin eru einnig komin í undanúrslit í Meistarakeppni Evr- ópu. Úrslitaleikur bikarkeppninnar fer fram í maí. | Íþróttir Sterkustu liðin enn í bikarnum Skoðanir fólksins ’Það er slæmt að þurfa að kaupa96 töflur fyrir barn sem þarf að-eins að nota 28. Eins tel ég óhag-kvæmt að kaupa 96 fermetra fyrirstúdent sem kemst vel af í 28. » 38 GUÐRÚN BJÖRNSDÓTTIR ’ Á ný hefur höfuðborgarelítaSamfylkingarinnar með varafor-manninn og fyrrverandi borgarstjóra íbroddi fylkingar áttað sig á að íslenskthagkerfi stendur og fellur með sjávar- útvegi. Þar hefur hin raunverulega verðmætasköpun átt sér stað og enn eru þar verðmæti. » 38 ELLIÐI VIGNISSON HALLDÓR HALLDÓRSSON KRISTINN JÓNSSON ’Ég get glatt leiðarahöfund Morg-unblaðsins – sem einn af eig-endum RÚV – með því að rekstur fé-lagsins hefur verið réttum megin viðstrikið síðustu mánuðina – þrátt fyrir kreppuna. » 39 PÁLL MAGNÚSSON ’Fyrir nokkrum áratugum blöskr-aði fáum þótt börn væru beitt lík-amlegum hirtingum. Nú eru viðhorf tilþessa gjörbreytt sem betur fer ogenda vitað að allt líkamlegt ofbeldi veldur börnum skaða. » 40 ÁSTA RAGNHEIÐUR JÓHANNESDÓTTIR ’Ljóst er að gjaldmiðill þjóðarinnará næstu misserum verður ís-lenska krónan, sama hvaða skoðunmenn hafa á upptöku annarrar mynt-ar. Því teljum við mikilvægasta verk- efni dagsins í gjaldeyrismálum vera að afnema höftin sem fyrst. » 40 PÉTUR RICHTER ÞORBJÖRN ATLI SVEINSSON

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.