Morgunblaðið - 03.05.2009, Síða 25

Morgunblaðið - 03.05.2009, Síða 25
25 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MAÍ 2009 3ja ára nám í náttúrulækningum HEILSUMEISTARASKÓLINN Kynning 28. maí kl. 16.00 í World Class, Laugum Innritun stendur yfir til 15. júní www.heilsumeistaraskolinn.com hms@heilsumeistaraskolinn.com Upplýsingar í síma 848 9585 / 892 6004 ❁ ❁ Polarolje Meiri virkni Hátt hlutfall Omega 3 fitusýrur Minn læknir mælir með Polarolíunni, en þinn ? Selolía, einstök olía Gott fyrir: Maga- og þarma starfsemi Hjarta og æðar Ónæmiskerfið Liðina Polarolían fæst í: apótekum, Þín verslun Seljabraut, heilsuhúsum, Fjarðakaupum, Fiskbúðinni Trönuhrauni og Melabúð Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins Grand Hóteli 14. og 15. maí 2009 Vorráðstefna XXIV Fimmtudagur 14. maí Fundarstjóri: Tómas Jónsson, sérkennslufulltrúi Skólaskrifstofu Kópavogs 8:30-9:00 Skráning og afhending gagna 9:00-9:15 Setning 9:15-9:45 Greining þroskafrávika hjá börnum - Erum við á réttri leið? Stefán J. Hreiðarsson, forstöðumaður Greiningarstöð 9:45-10:15 Greiningarteymi á landsbyggðinni Karólína Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Fjölskylduskrifstofu Akureyrar Kaffihlé 10:35-11:05 Gagnreyndar aðferðir Sigurður Helgason, læknir Landlæknisembætti 11:05-11:35 Hvatning á óvissutímum Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur 11:35-12:05 Velferðarkerfið á tímum samdráttar Ásgeir Jónsson, hagfræðingur Matarhlé 13:05-15:10 Kynningar á rannsóknum og þróunarverkefnum í ráðstefnusal* Kaffihlé Kynningar á veggspjöldum í anddyri 15:30-16:00 Hamingjan - Hugarástand eða hugarburður? Páll Matthíasson, geðlæknir Föstudagur 15. maí Fundarstjóri: Katrín Davíðsdóttir, barnalæknir Þroska- og hegðunarstöð Heilsugæslunnar 9:00- 9:30 Skólaganga nemenda með þroskahömlun Ingibjörg H. Harðardóttir, lektor HÍ 9:30-10:00 Einstaklingsáætlanir - Markviss leið til árangurs Hafdís Guðjónsdóttir, dósent HÍ 10:00-10:30 Samstarf milli þjónustustiga Ingibjörg Georgsdóttir, sviðsstjóri Greiningarstöð Kaffihlé 10:50-11:20 Fjarfundir - Bætt þjónusta? Margrét Valdimarsdóttir, barna- og unglingageðlæknir Greiningarstöð 11:20-11:50 Fjölskyldumiðuð þjónusta Bergljót Borg, verkefnastjóri SLF 11:50-12:05 Fötlun er ekki afsökun, heldur áskorun Embla Ágústsdóttir, menntaskólanemi Matarhlé 13:05-14:55 Kynningar á rannsóknum og þróunarverkefnum í ráðstefnusal* Kaffihlé 15:15-15:45 Sólskinsdrengur - Kvikmynd verður til Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður 15:45-17:00 Móttaka og samvera námskeiðsgesta og fyrirlesara Fatlanir barna Ný þekking - ný viðhorf Skráning á www.greining.is eða í síma 5108400. Þátttökugjald: 12.000 kr. fyrir fagfólk og 6.000 kr. fyrir fatlaða, forelda og háskólanemendur. Skráningu lýkur 7. maí. * Sjá nánar á www. greining.is Heimspekingurinn, rithöfund-urinn og stjórnmálamað-urinn Niccolò Machiavelli, höfundur Furstans, eins frægasta stjórnmálarits allra tíma, fæddist í Flórens 3. maí 1469. Machiavelli skrifaði ritið árið 1512, en það kom þó ekki út fyrr en 1532, fimm árum eftir dauða hans. Á 15. öld var Ítalía klofin í mörg smáríki, sem mörg lutu stjórn auð- ugra ætta. Frægust þeirra er efalítið Medici-ættin í Flórens, sem hafði auðgast af bankaviðskiptum og verslun. Hún hafði komist til valda 1430 og átti sitt mesta blómaskeið til 1490, en missti ítök sín og áhrif um nokkurra ára skeið eftir það. End- urreisnin, hreyfing þar sem mis- munandi menningarstraumar mætt- ust, átti upptök sín á Ítalíu á þessum tíma og var Flórens suðupunkt- urinn. Borgin gat af sér marga and- ans menn, einn þeirra var Machia- velli, sem ekki einungis skrifaði Furstann og fleiri rit um stjórnspeki heldur líka ljóð og leikverk. Hann gerðist opinber starfsmaður tæp- lega þrítugur, ferðaðist um Evrópu sem sendifulltrúi og var áhrifamikill í fæðingarborg sinni í byrjun 16. ald- ar, en sviptur embættum og áhrifum þegar Medici-ættin komst á ný til valda 1512. Talið er að Machiavelli hafi skrifað Furstann til að koma sér í mjúkinn hjá ættinni, en ekki ein- ungis mistekist hrapallega heldur líka fallið í ónáð hjá samborgurum sínum. Tilgangurinn helgar meðalið Ritið hefur verið talið nokkurs konar handbók fyrir þá sem vilja komast eins langt og hægt er, hvað sem það kostar, sannfærðir um að tilgangurinn helgi meðalið. Að vera „,machiavellískur“ í hugsun er þekkt hugtak enn þann dag í dag og skír- skotar til Niccolòs Machiavellis og kenninga hans í Furstanum. Á enskri tungu þykir niðrandi að segja einhvern vera „machiavellian“ því þá er átt við að sá sé tilfinninga- og sið- ferðislaus og hugsi einvörðungu um eigin hagsmuni. „Bókin er leiðarvísir handa furst- um og hvernig halda skuli völdum og auka þau, hvaða brögðum beri að beita og hvaða sögulegan lærdóm sé hægt að draga. Um leið sýnir hún einkar vel hugsunarhátt og aðferðir valdhafa gegnum aldirnar, enda er hún eitt frægasta stjórnmálarit allra tíma,“ sagði í kynningu þegar bókin var endurútgefin 1998 á íslensku í þýðingu Ásgríms Albertssonar. Á þessum degi … 3. MAÍ 1469 FÆDDIST NICCOLÒ MACHIAVELLI, HÖFUNDUR FURSTANS Machiavelli Ennþá þykir hægt að yfirfæra verk Machiavellis, Furstann, á nútíma stjórnmál, 477 árum eftir að ritið kom fyrst út.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.