Morgunblaðið - 03.05.2009, Síða 44
44 Dagbók
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MAÍ 2009
En hjálparinn, andinn heilagi, sem fað-
irinn mun senda í mínu nafni, mun
kenna yður allt og minna yður á allt
það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25.)
Krossgáta
Lárétt | 1 óþokki, 8
stífla, 9 hnupla, 10 synj-
un, 11 víð yfirhöfn, 13
trjágróður, 15 hungruð,
18 dreng, 21 þreyta, 22
fara sér hægt, 23 kropp-
ar, 24 flétta saman.
Lóðrétt | 2 næturgagns,
3 fugl, 4 peningur, 5
jarðávöxturinn, 6 borð-
uðum, 7 karlfugl, 12 af-
komanda, 14 blóm, 15
dæla, 16 duglega, 17
kátt, 18 hugur, 19 Æsir,
20 landabréf.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sólar, 4 þotur, 7 kútum, 8 kopar, 9 auk, 11
sorg, 13 orga, 14 ætlar, 15 stúf, 17 mund, 20 enn, 22 ull-
in, 23 oddur, 24 detta, 25 agnar.
Lóðrétt: 1 sokks, 2 letur, 3 ræma, 4 þekk, 5 tapar, 6
rorra, 10 uglan, 12 gæf, 13 orm, 15 stuld, 16 útlát, 18
undin, 19 dárar, 20 enda, 21 nota.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Það er einhver óvissa í loftinu og
því er hætt við að umræður um mikilvæg
fjölskyldumál leiði til ruglings og deilna.
Láttu því ekki hanka þig á því að hafa ekki
lesið heima.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Ef eitthvað hefur verið að íþyngja
þér upp á síðkastið, gleymdu því núna.
Gefðu þér tíma til þess að melta málið áður
en þú lætur uppi hvað þér finnst.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Enginn er fullkominn og það
besta sem þú getur gert er að gefa ein-
hverjum annað tækifæri í dag og jafnvel
það þriðja, fjórða eða fimmta. Sýndu fyr-
irhyggju í fjármálum sem og öðrum mál-
um.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Lánið leikur við þig ef þú bara leyf-
ir sjálfum þér að stýra ferðinni og lætur
ekki athugasemdir annarra hrekja þig af
leið. Gerðu lista, rannsakaðu, gerðu plön.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú hefur margt að gefa þeim málstað,
sem þú vilt berjast fyrir. Fátt er svo með
öllu illt að ei boði gott.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Það sem þú heldur að sé að gerast
gæti verið þvert á það sem raunverulega er
á seyði. Kláraðu þín venjulegu störf og
haltu þig við þína föstu dagskrá eins mikið
og þú getur.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Gleymdu ekki smáatriðunum, þegar
þú gengur frá málum til undirskriftar. Ef
þú afneitar þeim, banka þau ekki upp á hjá
þér. Vertu opinn, þannig gerist hið óút-
skýranlega.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Græðgi er ljótur ávani. Þótt
margir hlutir séu eftirsóknarverðir, ferst
heimurinn ekki, þótt þú komir ekki hönd-
um yfir þá. Gættu að því hvað þú segir.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Ef þú létir ekki fortíðina hafa
áhrif á hegðun þína, værirðu bjáni. Hluta
af þér líður eins og barni, og sá hluti vill
koma út.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú ættir að endurmeta stöðu
þína í félagi eða sambandi. Ekki óttast að
þessar ákvarðanir íþyngi þér og þínum um
of.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Vatnsberinn notar hæfileika
sína til þess að afla peninga. Vertu viss um
að það hangi ekkert á spýtunni.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Fjölskyldumeðlimur þarf á hjálp
þinni að halda. Sveigjanleikinn gerir þér
kleift að ná takmarki þínu.
Stjörnuspá
3. maí 1943
Fjórtán bandarískir hermenn
fórust er flugvél af gerðinni
Boeing 24 brotlenti á Fagra-
dalsfjalli á Reykjanesi,
skammt austan Grindavíkur.
Meðal þeirra var yfirmaður
alls herafla Bandaríkjanna í
Evrópu, Frank M. Andrews.
Við starfi hans tók Dwight D.
Eisenhower sem síðar varð
forseti Bandaríkjanna.
3. maí 1970
Álver Íslenska álfélagsins hf. í
Straumsvík var formlega tek-
ið í notkun, en framleiðsla
hófst árið áður.
3. maí 1986
Lagið Gleðibankinn lenti í
sextánda sæti þegar Íslend-
ingar tóku þátt í Söngva-
keppni sjónvarpsstöðva í Evr-
ópu í fyrsta sinn.
3. maí 2002
Alþingi samþykkti að leggja
aflagjald á handhafa afla-
heimilda. Gjaldið átti að taka
gildi á árunum 2004 til 2009
og hækka í áföngum úr 6% í
9,5% af aflaverðmæti að frá-
dregnum ákveðnum kostnaði.
Í ritstjórnargrein Morg-
unblaðsins daginn eftir sagði
að þetta markaði „þáttaskil í
baráttu fyrir því að íslenska
þjóðin njóti sanngjarns af-
raksturs af auðlindum“.
3. maí 2003
Einar Rúnar Sigurðsson og
Ívar F. Finnbogason urðu
fyrstir til að klífa austurvegg
Þverártindseggjar í Suð-
ursveit, en fjallið er 1.554
metra hátt. Ferðin tók níu
klukkustundir. Morgunblaðið
sagði þetta vera sögulegan
áfanga í íslenskri fjall-
göngusögu.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
Sudoku
Frumstig
5 1 3
4 3 6
2 8
1 9 5
7 2 5 8
7 6
5 1 2
9 4 3
6 2 1
4 6 8
1
5 4 7 3 8
8 5 6
5 6 1 2
2 7 8
1 4 7
1 6
4 9 8 7
3 8 2
5 7
2 1 3 4
2 1 5
7 4
8 2
1 7 9
8 7 6 4 2 5 1 9 3
3 1 2 7 6 9 5 8 4
4 9 5 8 3 1 6 7 2
7 5 8 9 4 6 2 3 1
1 2 4 3 5 8 7 6 9
9 6 3 1 7 2 4 5 8
5 3 1 6 9 4 8 2 7
6 4 7 2 8 3 9 1 5
2 8 9 5 1 7 3 4 6
8 1 9 5 3 6 7 4 2
3 7 5 4 2 8 1 6 9
6 2 4 1 7 9 5 3 8
9 6 1 2 8 4 3 7 5
7 5 2 9 1 3 4 8 6
4 8 3 7 6 5 9 2 1
5 3 8 6 9 7 2 1 4
1 4 7 8 5 2 6 9 3
2 9 6 3 4 1 8 5 7
4 2 9 7 1 5 3 8 6
6 3 1 2 8 9 4 5 7
8 7 5 3 4 6 2 9 1
7 9 4 5 3 1 8 6 2
1 8 6 9 2 7 5 3 4
3 5 2 8 6 4 1 7 9
9 1 7 4 5 3 6 2 8
5 4 8 6 7 2 9 1 3
2 6 3 1 9 8 7 4 5
Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að
gerast þannig að hver níu
reita lína bæði lárétt og
lóðrétt birti einnig tölurnar
1-9 og aldrei má tvítaka
neina tölu í röðinni.
Í dag er sunnudagur 3. maí, 123. dagur
ársins 2009
Víkverji furðar sig á umræðumum heiðursverðlaun Þráins
Bertelssonar sem Alþingi úthlutaði
honum fyrir nokkrum árum. Eftir að
Þráinn var kjörinn á þing hafa
heyrst háværar raddir um að hann
afsali sér verðlaununum. Víkverji
botnar ekkert í þeim kröfum. Ekki
er hægt að ætlast til að Þráinn af-
neiti listamanninum í sér og frábiðji
sér allan heiður sem honum hefur
eða á eftir að falla í skaut á listasvið-
inu. Menn eiga ekki að vera smásálir
en það hafa menn sannarlega verið í
þessari umræðu.
x x x
Víkverji horfði á kosninga-sjónvarp RÚV og fannst það
ágætt. Hann botnaði hins vegar ekk-
ert í því af hverju nauðsynlegt var
talið að spjalla við unga anarkista
sem mættu með klút fyrir andlit svo
þeir væru óþekkjanlegir. Þetta er
ekki hópur sem hefur hagað sér
þannig að ástæða sé til að sýna hon-
um sérstaka virðingu. Var það ekki
einmitt einhver í þeirra hópi sem
kúkaði inni í kjörklefa? Það er ekki
hægt að taka mark á svona fólki,
hvað þá að gera því hátt undir höfði.
Þarna fór RÚV sannarlega villu veg-
ar.
x x x
Víkverji vill einnig gera at-hugasemd við vandlæting-
arfullar umræður á netinu um það
að Jóhanna Sigurðardóttir tali ekki
tungumál og þurfi túlk á blaða-
mannafundum þar sem erlendir
blaðamenn mæta. Jóhanna er sann-
arlega ekki verri þótt hún treysti sér
ekki til að tala um gríðarlega flókin
mál, eins og efnahagsmál, á reip-
rennandi ensku. Og það er ómerki-
legt að hæðast að henni fyrir það.
x x x
Að lokum verður að minnast á enneitt óheppilegt atvikið á Bessa-
stöðum en forsetinn kom sér í kland-
ur þegar hann varð að tilkynna
sendiherra Bandaríkjanna örfáum
mínútum fyrir orðuveitingu að hann
fengi enga orðu. Þetta er vandræða-
legt klúður og forsetanum til
skammar. víkverji@mbl.is
Víkverjiskrifar
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4
5. a4 Bf5 6. e3 e6 7. Bxc4 Bb4 8. 0-0 0-0
9. De2 Bg4 10. h3 Bh5 11. Hd1 Rbd7
12. e4 Bxf3 13. Dxf3 e5 14. d5 De7 15.
dxc6 bxc6 16. Re2 Hfd8 17. Rg3 g6 18.
Bh6 De8 19. Rf5 Rb6 20. Bg5 Bf8 21.
Hxd8 Dxd8 22. Hd1 Dc7 23. Bb3 Re8
Staðan kom upp á alþjóðlega
Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir
nokkru í Listasafni Reykjavíkur í
Hafnarhúsinu. Tómas Björnsson
(2.173) hafði hvítt gegn Patreki Mar-
oni Magnússyni (1.902). 24. Re7+! og
svartur gafst upp enda óverjandi mát
eftir 24. …Bxe7 25. Dxf7+.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Réttlát refsing.
Norður
♠Á103
♥G9652
♦5
♣ÁK53
Vestur Austur
♠D42 ♠5
♥ÁK74 ♥D1083
♦G974 ♦KD63
♣106 ♣8742
Suður
♠KG9876
♥--
♦Á1082
♣DG9
Suður spilar 6♠.
Þótt slemman sé hin vænsta að sjá,
er hún ekki auðsótt í meldingum eftir
opnun norðurs á einu hjarta. Fjögur
pör Íslandsmótsins sögðu þó 6♠. Þrír
sagnhafar fengu umsamda tólf slagi,
einn fór niður. Hvernig er best að spila
með ♥K út?
Sagnhafarnir þrír sigursælu fóru þá
leið að trompa alla tíglana í borði. Fóru
tvisvar heim á lauf og stungu tvisvar
hjarta (með fyrsta slagnum). Þannig
tókst þeim að halda valdi á trompinu og
vörnin fékk bara slag á trompdrottn-
inguna. Óheppni sagnhafinn stakk tvo
tígla, tók svo spaðaás og kóng, en ekki
kom drottningin. Til að bæta gráu ofan
á svart gat vestur trompað þriðja laufið
og spilað tígli. Þetta er mjög „refsandi“
lega, en á hitt ber að líta að fyrri leiðin
er töluvert betri. Því má segja að rétt-
lætið hafi sigrað.
„ÉG er ekki vön að gera mikið veður út af afmæl-
isdögunum mínum. Mér finnst reyndar alltaf svo-
lítið merkilegar þessar tölur sem talan 11 gengur
upp í. Svo kannski ég baki eitthvað af því tilefni og
athugi hvort einhver birtist,“ segir myndlist-
armaðurinn og rithöfundurinn Sigrún Eldjárn
sem í dag fagnar 55 ára afmæli sínu.
Aðspurð segir hún einn af eftirminnilegri af-
mælisdögum sínum hafa verið fyrir fimm árum en
þá opnaði hún sýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar
voru til sýnis málverk, portrettmyndir af öldr-
uðum dúkkum, snjáðum böngsum og öðrum göml-
um leikföngum. „Ég er ekki mikið fyrir að halda upp á afmælið mitt
en þarna gerði ég það á þennan hátt og mér fannst það bráð-
skemmtilegt,“ segir hún. Spurð að hverju hún er að vinna núna segist
hún stöðugt vera með bækur fyrir krakka í smíðum. Tvær bækur um
Kugg, Málfríði og mömmu hennar eru einmitt nýkomnar út. Auk þess
málar hún alltaf inn á milli en segir þó ekki listsýningu vera í kort-
unum alveg á næstunni. Ekki kemur á óvart að Sigrún nefnir skriftir
og myndlist sem sín helstu áhugamál. „Ég vinn fyrir mér með áhuga-
málum mínum,“ segir hún. ylfa@mbl.is
Sigrún Eldjárn listamaður er 55 ára í dag
Finnst 55 merkileg tala
Nýirborgarar
Árni Kristján fæddist 10.
nóvember kl. 9.01. Hann
vó 4.030 g og var 53 cm
langur. Foreldrar hans
eru Bára Tómasdóttir og
Rögnvaldur Jónsson.
Svönu Ósk Jónsdóttur og
Davíð Harðarsyni fæddist
sonur 2. apríl kl. 7.46.
Hann vó 3.740 g og var
50,5 cm langur.
Nýbakaðir
foreldrar?
Sendið mynd
af barninu
til birtingar í
Morgunblaðinu
Frá forsíðu mbl.is er einfalt
að senda mynd af barninu
með upplýsingum um
fæðingarstað, stund, þyngd,
lengd, ásamt nöfnum
foreldra. Einnig má senda
tölvupóst á barn@mbl.is