Morgunblaðið - 03.05.2009, Side 51

Morgunblaðið - 03.05.2009, Side 51
höfn. Í hópnum eru, auk Davíðs, Dean Kornmann frá Ástralíu, Anna Signý Guðbjörnsdóttir og Hjörleif- ur Jónsson og vinna þau að síðunni sem lokaverkefni skólans. Supriya kom svo síðar inn í hópinn til að sjá um almannatengsl og sölu. „Við byrjum á fötum og fylgi- hlutum en hugmyndin er að bæta við fleiri vörutegundum er fram líða stundir. Markmiðið er að taka inn eins mikið af íslenskri hönnun og hægt er. Það hafa allir mögu- leika á að hafa samband við okkur og við skoðum hvað þeir eru að gera, óreyndir sem reyndir eru vel- komnir og við viljum sérstaklega gefa ungum hönnuðum tækifæri á að spreyta sig. Við gerum þó ákveðnar gæðakröfur en allir sem hafa góða hönnun fram að færa geta fengið aðgang,“ segir Supriya og tekur fram að þetta sé íslenskt fyrirtæki þótt það sé rekið frá Dan- mörku. Bjartsýn á árangurinn Hópurinn ætlar að kynna vefsíð- una í Skandinavíu til að byrja með. „Þetta verður allt tekið í hænusk- refum en við ætlum að byrja á því að ná til þeirra erlendu ferðamanna sem fara í gegnum Ísland, þeir geta þá keypt sér íslenskar vörur heim komnir.“ Supriya segir að þau séu mjög bjartsýn á árangurinn, sérstaklega út af stöðu krónunnar gagnvart er- lendum gjaldmiðlum. „Það verður engin áhætta í þessu fyrir hönn- uðina sjálfa því þeir senda ekki vöruna frá sér fyrr en hún er seld. Við munum líka aðeins taka 15% af söluverði sem er lægra en gengur og gerist hjá milliliðum, þessi 15% fara síðan í frekari kynningu á þeirra vöru,“ segir Supriya og bæt- ir við að allir sex sem koma að verkefninu gefi vinnu sína til þessa góða málstaðar og meginmarkmið þeirra sé að efla íslenskar listir og nýsköpun. „Við erum einnig að leita eftir hugsanlegum styrktaraðilum sem vilja taka þátt í að byggja þetta upp með okkur. Það er kominn tími til að hjálpa þessum fjölda af efni- legum íslenskum listamönnum að koma vöru sinni á framfæri.“ www.icelandic-collection.com/ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MAÍ 2009 Sýnd kl. 5:50 (500 kr.) 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINN ATH. VERÐ AÐE INS 500 KR. Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 POWERSÝNING -bara lúxus Sími 553 2075 POWERSÝNING KL. 10:10 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI JASON STATHAM ER MÆTTUR AFTUR Í HLUTVERKI HINS ÓDREPANLEGA CHEV CHELIOS HÖRKU HASAR! Sýnd kl. 8 og 10 HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND UN- - S.V. EM- TOTAL Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 Sýnd með íslensku tali - Þ.Þ., DV Sýnd kl. 2 (500 kr.) og 4 ÍSL. TAL „Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF! BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÖLLUM TIL AÐ HLÆGJA HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ! Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á X Men Origins: Wolverine kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 DIGITAL B.i. 14 ára X Men Origins: Wolverine kl. 1 - 3:20 -5:40 - 8 - 10:20 DIGITAL LÚXUS Crank 2: High Voltage kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára 17 Again kl. 1- 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ I love you man kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára Draumalandið kl. 4 - 6 LEYFÐ Franklin kl. 1 - 3 LEYFÐ Mall Cop kl. 1 - 6 LEYFÐ Sýnd með íslensku tali „Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali“ SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HÖRKU HASAR! JASON STATHAM ER MÆTTUR AFTUR Í HLUTVERKI HINS ÓDREPANLEGA CHEV CHELIOS GEÐVEIKIN STOPPAR ALDREI, OG VIRÐIST ÞEIM FÉLÖGUM, LEIKSTJÓRUNUM NEVELDINE OG TAYLOR FÁTT VERA ÓMÖGULEGT. - V.J.V., - TOPP5.IS ÖRYGGI TEKUR SÉR ALDREI FRÍ SÝND Í SMÁRABÍÓIOG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI orgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!borgar bíómiða n með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Sýnd kl. 2 (500 kr) og 4 og í 3D kl. 2 (850 kr) og 4 ÍSL.TAL Vefsíðan verður opnuð um næstu mánaðamót og nú þegar hefur á þriðja tug hönnuða gengið til liðs við hana. Meðal þeirra eru; Einvera, Emami, DísDís, Volcano Design, Sandra Berndsen, Dogma, Breki Design, Thors Hammer, Gydja- .is, Fígura, Gogga Design, Heba Clothing, Katý-Icelandic Design og Lykkjufall. Fjöldinn allur... ÞAU eru undarleg, O’Neal-genin. Sonur hins óstýriláta Ryans O’Neals, Redmond, er eins og snýttur út úr nösinni á föðurnum og virðist ætla að feta stigu glötunar af sömu einurð og hann – og það af meiri nákvæmni ef eitthvað er. Afstyrmið hefur nú verið sent í eiturlyfjaafvötnun og standist hann hana ekki verður honum hent í grjótið. Redmond, sem er 24 ára, hef- ur oftsinnis glímt við hinn langa arm laganna á undanförnum árum og trekk í trekk orðið uppvís að fíkniefnamisferli. O’Neal yngri er búinn að vera í haldi síðan 5. apríl en hann var settur á bak við lás og slá eftir að hafa verið að bauka með heróín. Til að bæta gráu ofan á svart stríðir elskuleg móðir hans, Farrah Fawcett, við krabbamein. Sjaldan er ein báran stök í hinni svokölluðu draumasmiðju, sem virðist greinilega geta snúist nokkuð léttilega upp í andhverfu sína. O’Neal yngri í afvötnun Vandræðagemsar O’Neil feðgar, grátklökkir í réttarsalnum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.