Morgunblaðið - 03.05.2009, Síða 56
SUNNUDAGUR 3. MAÍ 123. DAGUR ÁRSINS 2009
Heitast 10° C | Kaldast 3° C
Austan- og norðaust-
an 5-13 og rigning
framan af. Dregur úr
veðri en norðvestan 8-
13 í kvöld. » 10
SKOÐANIR»
Ljósvakinn: Betur verður ekki gert
Pistill: Hvað sér Samfylkingin?
Forystugrein: Endurreisn hluta-
bréfamarkaðar
Reykjavíkurbréf: Hrunið færði
stéttarfélögum nýtt tækifæri til
áhrifa
Staksteinar: Enn grafa þeir undan
traustinu
Er dagurinn of stuttur?
Auglýst eftir kennurum
ATVINNA»
TÓNLIST»
Uppbyggilegar fréttir af
Amy Winehouse!? »50
TÓNLIST»
ORKU-ríkir tónleikar í
Norræna húsinu. »48
HÖNNUN »
Eygló Margrét hannar af
krafti. »48
Vefþættir munu á
endanum leysa hefð-
bundna sjónvarps-
þætti af með öllu,
segir Ásgeir H. Ing-
ólfsson. »47
Sjónvarp
framtíðar
VEFSÍÐA VIKUNNAR»
reykjavíkreykjavík
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950
VEÐUR»
» VEÐUR mbl.is
»MEST LESIÐ Á mbl.is
1. Þolinmæði á þrotum
2. Haldið sofandi í öndunarvél
3. Bæturnar misnotaðar
4. Fæðing með aðstoð Google
’Gjarnan er sagt að Skagafjörðursé vagga íslenska hestsins oghvað er þá eðlilegra en að kennahestafræði við Háskólann á Hólum?Sjávarútvegur og sjávarnytjar hafa
verið burðarás atvinnulífs á lands-
byggðinni og síðast en ekki síst er
Skagafjörður vettvangur margra
stórra atburða Íslandssögunnar. Það
er því afar viðeigandi að Háskólinn á
Hólum sérhæfi sig í að kenna ferða-
málafræði með áherslu á menningu,
sögu og náttúru.
HERDÍS Á. SÆMUNDARDÓTTIR
’Stýrivextir í flestum öðrum lönd-um eru 0,5 til 2%. Krónubréfaeig-endur fá sem sagt hvergi hærri vextinú en hjá Jóni og Gunnu. Ég er ekki í nokkrum vafa um að það
besta sem hægt er að gera í þeirri
skelfilegu stöðu, sem er núna, sé að
lækka stýrivexti strax í 2,5% og greiða
þá út í krónum. Taki krónubrask-
ararnir út vexti og innstæður þá verð-
ur það í krónum. Væntanlega í smá-
skömmtum eftir því, sem þeir sjá
fjárfestingartækifæri í landinu. Þannig
fæst sú innspýting í efnahagskerfið,
sem þarf.
SIGURÐUR ODDSSON
’Prófkjör eins og þau hafa tíðkastgeta í verstu tilfellum orðið tilþess að stærsti skoðanahópurinn ráðiöllum kosnum fulltrúum listans. Kosn-ingalögin eins og þau eru nú eru líku
marki brennd þó að þau séu illskárri.
Þetta má sýna með dæmi þar sem
kjósendur í tilteknu kjördæmi skiptast
í skipulagða hópa, dálítið misstóra.
PÁLL BERGÞÓRSSON
’Ærin verkefni bíða hér á Íslandi.Undanfarin ár hefur athyglineinkum beinst að virkjanamálum, ál-verum og loftslagsbreytingum en önn-ur viðfangsefni hafa gjarnan lent í
skugga þeirra. Áríðandi er að græða
hundruð þúsunda hektara af landi í
tötrum, vernda líffræðilega fjölbreytni
og fagurt landslag, taka frá óbyggð
svæði utan þjóðgarða og standa vörð
um hina einstöku öræfakyrrð.
ANDRÉS ARNALDS
Skoðanir
fólksins
Kajakróður á köldum sjó
Morgunblaðið/Kristinn
Keppt um Reykjavíkurbikarinn í róðri
KAJAKRÆÐARAR létu sig ekki muna um að
vakna snemma á laugardagsmorgni og demba sér
í kaldan sjóinn við Geldinganes til að keppa um
Reykjavíkurbikarinn á árlegri sumarhátíð Kaj-
akklúbbsins. Ekki létu þeir sér heldur róðurinn
duga því að keppninni lokinni var tekin æfing í
þyrlubjörgun á sjó með hjálp Landhelgisgæsl-
unnar, og fengu þá ræðarar smjörþefinn af því
hvernig það er að vera í sjónum undir öskrandi
þyrluspöðum sem þeyta upp ölduróti. Þeir sem
ekki lögðu í volkið gátu svo fylgst með þurrum
fótum á landi og gætt sér á pylsu og kóki.
SÖNGVASEIÐUR verður frumsýndur í Borg-
arleikhúsinu að viku liðinni undir leikstjórn
Þórhalls Sigurðssonar, en tuttugu ár eru liðin
frá síðustu uppfærslu hans hjá Leikfélagi
Reykjavíkur. Það var Sveitasinfónían eftir
Ragnar Arnalds sem gekk allt leikárið 1988
til 1989 og var síðasta sýning LR á fjölunum í
Iðnó.
Áður hafði Þórhallur sett upp tvær sýn-
ingar fyrir LR, Ástin sigrar eftir Ólaf Hauk
Símonarson og Tröllaleiki. En sýningar Þór-
halls eru orðnar fjörutíu í Þjóðleikhúsinu og
kennir þar ýmissa grasa, enda hefur Þórhall-
ur staðið vaktina í fjörutíu ár og er sá starfs-
maður hússins sem hefur lengstan samfelldan
starfsaldur. Aðeins Benedikt Árnason hefur
leikstýrt þar fleiri sýningum eða 50 talsins.
Nú vill svo til að þrjár sýningar úr smiðju
Þórhalls eru sýndar í leikhúsunum tveimur á
sama tíma, en Hart í bak hefur verið sýnt í all-
an vetur í Þjóðleikhúsinu og barnasýningin
Skoppa og Skrýtla í „söng-leik“. „Þetta gerð-
ist stundum í gamla daga,“ segir Þórhallur.
„Þegar ég leikstýrði Kæru Jelenu, Gaura-
gangi, Hafinu og Emil í Kattholti, þá gengu
sýningarnar gjarnan fleiri en eitt leikár.“ | 12
Þrjár á
sama tíma
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Þórhallur Hefur sett upp 40 sýningar í Þjóðleikhúsinu.
FIMM manna
hópur Íslend-
inga, sem bú-
settir eru í
Kaupmanna-
höfn, og einn
Ástrali hafa sett
á laggirnar vef-
síðuna www.ice-
landic-
collection.com
þar sem íslensk-
ir hönnuðir geta
selt vöru sína.
Einn af sex-
menningunum, Supriya Sunneva Kol-
andavelu, segir markmiðið að koma
íslenskri hönnun af margvíslegum
toga á framfæri um heim allan.
„Það hafa allir möguleika á að hafa
samband við okkur og við skoðum
hvað þeir eru að gera, óreyndir sem
reyndir eru velkomnir og við viljum
sérstaklega gefa ungum hönnuðum
tækifæri á að spreyta sig,“ segir hún
m.a.| 50
Íslensk
hönnun um
heim allan
Supriya Sunneva
Kolandavelu
Árni Matthíasson
fjallar um systkinin
Angus og Juliu
Stone sem sitja
sjaldan með hendur
í skauti. »49
TÓNLIST»
Iðjusamir
Ástralar