Morgunblaðið - 03.05.2009, Side 42

Morgunblaðið - 03.05.2009, Side 42
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MAÍ 2009 LÁRÉTT 1. Kemur urg úr skinnpoka hjá erlendum? (9) 6. Hjálpast við að flana. (6) 9. Fuglsfótur skilur eftir merki á blaði. (8) 10. Hefur vitlaus ávinning? (7) 11. Hlóðst undir ríka. (7) 13. Trú lærdómi á tímabili. (7) 14. Veiking á reipi endar í geðrænum vanda. (12) 16. Búa til ferska að því að sagt er úr blómi. (7) 17. Tekur tillit til ráðleggingar glyrna. (8) 20. Auðveld rolla nær að silast. (6) 21. Langrækni án kaloríu getur orðið fæða. (6) 23. Stykki af sjávardýri fæst með höggi. (7) 24. Landsleikur er enginn dans fyrir hverflyndan. (7) 27. Bendingar hjá einum vísa á horgemling. (10) 28. Halla á byltu í slysi. (10) 29. Þá friðarör má gera að úrræði. (10) 30. Öslar ás í hvassviðri. (8) 31. Sorgmædd fær ölmusu í gegnum ráð. (13) LÓÐRÉTT 1. Bolli róna við Arnarhól fyrir radíana. (7) 2. Allrosalegur tapar stærð og verður ótraustur. (11) 3. Tík og læða ná að færa í. (6) 4. Gaspur um oktan í myndlistaraðferð. (11) 5. Sjá belju hlaupa á ávöxt. (7) 7. Einn lagsmaður verður að höfundi. (10) 8. Samtök fá dren frá sjóði fyrir hormón. (9) 12. Eldfugl á förnum vegi? (9) 15. Verður Askur elliær í leikriti? (11) 18. Lendir gaskort í aur vegna hemjuleysis. (10) 19. Styrkja pappírinn með líkamshlutanum (11) 22. Tveir greinar æ eins fjalla um gróður. (9) 23. Lóð við þýska á inniheldur gerviefni. (8) 25. Hvíldi látinn hjá sléttum. (8) 26. Of mikill aðalsmaður er mér meiri. (6) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 3. maí rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 10. maí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgát- unnar 26. apríl sl. er Óskar H. Ólafsson. Hann hlýtur í verðlaun bókina Leiðin til lífs- hamingju eftir Dalai Lama og Howard C. Cutler. Forlagið gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang Krossgáta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.