Morgunblaðið - 12.05.2009, Page 7

Morgunblaðið - 12.05.2009, Page 7
mbl.is/moggaklubburinn – meira fyrir áskrifendurFáðu þér áskrift á mbl.is/askrift eða í síma 569 1122 Costa del Sol er tvímælalaust vinsælasti sólaráfangastaður Íslendinga í gegnum árin enda möguleikarnir miklir hvort sem hugurinn stendur til að safna orku á sólarströnd eða jafnvel bregða sér í dagsferð til Afríku. Úrval veitingastaða, gististaða og skemmtunar er einstakt, loftslagið er ljúft, strendurnar hreinar og aðstaða fyrir ferðamenn frábær. Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn. Í hverjum mánuði er dregið út nafn heppins áskrifanda sem hlýtur veglegan ferðavinning. Í maímánuði verður dregin út vikuferð með Heimsferðum fyrir tvo fullorðna og tvö börn til Costa del Sol að verðmæti 360.000 kr. Innifalið í ferð: Vikuferð til Costa del Sol í júní fyrir tvo fullorðna og tvö börn að verðmæti 360.000 kr. Gisting á Aparthotel Aguamarina eða Castle Beach Aparthotel Vinningur felur í sér þær ferðir sem skilgreindar eru í þessari auglýsingu en gildir ekki sem úttekt á öðrum ferðum á vegum Heimsferða. Heppinn áskrifandi fær vikuferð fyrir fjóra til Costa del Sol F í t o n / S Í A MAÍ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.