Morgunblaðið - 12.05.2009, Qupperneq 34
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 2009
Maðurinn er dýr. Með sínardýrslegu hvatir. Honumtekst misjafnlega að
bæla þær niður og dýrið brýst
oftast út þegar aðstæður reynast
yfirþyrmandi, þegar rökhugsunin
víkur og hömlurnar fjúka ein-
hverra hluta vegna. Hvatirnar
bera hina hugsandi veru ofurliði,
hún getur svo sem reynt að skil-
greina þær og kryfja, koma á
þær böndum. Það er bara svo
miklu meira fútt í að láta undan
þeim.
Einhvern veginn þannig virk-aði sýningin Húmanimal á
mig. Hún er (eða var, þ.e. ef sýn-
ingar standa ekki lengur yfir)
bræðingur ýmissa listgreina,
fjallar umfram annað um kyn-
hvötina. Eða þannig upplifði und-
irritaður hana að minnsta kosti.
Titill verksins vísar augljóslega
til þess að maðurinn er eftir allt
saman bara dýr. Spendýr. Í verk-
inu er dansað á hinum óljósu
mörkum hinnar hugsandi mann-
veru og hinnar hamslausu mann-
skepnu. Stundum án orða, stund-
um með orðum en dýrið brýst
alltaf út undir lokin og það með
miklum látum.
Annað verk er á svipuðum nót-um en þó allt öðruvísi. Það
er X-mannamyndin um Jarfa (e.
Wolverine), mann sem er aðeins
að hluta mennskur, e.k. bræð-
ingur dýrs og manns. Bölvun
Jarfa er sú að honum vaxa langar
klær þegar hann reiðist, út úr
hnúunum nánar tiltekið. Að auki
býr hann yfir þeim fágæta eig-
inleika að öll sár hans gróa og
hann eldist ekki frekar en Dorian
Gray. Þó þráir Jarfi ekkert frek-
ar en að vera venjulegur vísitölu-
launamaður, eins leiðigjarnt og
það nú er. Lítill friður veitist
honum þó til að njóta grámyglu-
legs hversdagsleikans því að hon-
um sækja illmenni og óværa sem
reyna hvað þær geta að kalla
fram í honum dýrið.
Ein þeirra er skepnan bróðir
hans, Sabretooth eða Sverðtanni
(þýðing undirritaðs). Bróðirinn er
algjör skepna, drepur án eftirsjár
og tillits til þess hvert fórnar-
lambið er, líkt og hungraður úlf-
ur. Vígtenntur og loðinn, með
klær og snerpu villidýrs. Sverð-
tanni sættir sig illa við langanir
bróður síns í hversdagslegt fjöl-
skyldulíf og gerir hvað hann get-
ur til að draga fram í honum
villidýrið. Það tekst á endanum,
villidýrið Jarfi losnar úr læðingi
með tilheyrandi blóðsúthell-
ingum. Hið dýrslega eðli reynist
skynseminni yfirsterkara, líkt og
þegar menn skeina sig með kjör-
seðlum í stað þess að skila auðu.
Hin dýrslega bölvun er líkadraumur. Draumur manns-
ins um að losna undan oki skyn-
semi, rökhugsunar og hamla er
ævaforn. Að hverfa aftur til nátt-
úrunnar. Fátt lýsir þessu eins vel
og varúlfsgoðsögnin. Um hinn
dagfarsprúða og löghlýðna mann
sem umbreytist þegar tungl er
fullt og verður að úlfi. Hann fær
engu um það ráðið og úlfurinn
hlýðir aðeins lögum náttúrunnar.
Spurningin er hins vegar sú
hvort það sé gott að vera úlfur.
Það vita úlfarnir einir.
Dýrið í manninum
AF LISTUM
Helgi Snær Sigurðsson
»Hið dýrslega eðlireynist skynseminni
yfirsterkara, líkt og
þegar menn skeina sig
með kjörseðlum í stað
þess að skila auðu.
Húmanimal Maðurinn er, þegar á botninn er hvolft, bara dýr. Ólíkar birtingamyndir þess má sjá í verkinu Húmanimal og í persónu Wolverine í X-Men.
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
X-Men Origins: Wolverine kl. 8 - 10:10 B.i.16 ára
The Boat that Rocked kl. 8 - 10:10 B.i.12 ára
Draumalandið kl. 6 LEYFÐ
Múmínálfarnir: Örlaganóttin kl. 6 LEYFÐ
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
500kr.
UNCUT
- S.V. MBL
EMPIRE
TOTAL FILM
HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA
THE LAST KING OF SCOTLAND
State of Play kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
I love you man kl. 5:40 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Fast and Furious kl. 5:40 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Crank 2: High Voltage kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára
....ERTU NÓGU MIKILL
MAÐUR TIL AÐ
SEGJA ÞAÐ?
The Boat the Rocked kl. 6 - 9 B.i.12 ára
X Men Origins: Wolverine kl. 6:30 - 9 B.i.14 ára
ÞRIÐJUDAGUR ER TIL
500 KR. Á ALLAR SÝ
500 kr.
500 kr.
STÆ
RST
A
OP
NU
NIN
Á Á
RIN
U 500 k
r.
Draumalandið kl. 6 - 8 -10 LEYFÐ
I Love You Man kl. 5:40- 8 - 10:15 B.i.12 ára
allar m
yndir
allar sý
ningar
alla þri
ðjudag
a
HÖRKU HASAR!
GEÐVEIKIN STOPPAR ALDREI,
OG VIRÐIST ÞEIM FÉLÖGUM,
LEIKSTJÓRUNUM NEVELDINE OG
TAYLOR FÁTT VERA ÓMÖGULEGT.
- V.J.V., - TOPP5.IS
Nú eru Múminálfarnir
komnir með sína
fyrstu bíómynd sem
segir frá stærsta
ævintýrinu sem þeir
hafa nokkurn tíma
lent í.
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI
VINSÆL
ASTA MY
NDIN
Í HEIMIN
UM Í DA
G!
S.V. MBL
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
500 kr.
OG BORGARBÍÓI
500 kr.
500 kr.