Morgunblaðið - 12.05.2009, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 12.05.2009, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 2009 ÆVINTÝRAMYNDIN Star Trek var langmest sótta myndin í íslensk- um kvikmyndahúsum um helgina og jafnframt sú tekjuhæsta. Rétt tæp- lega 5.000 manns skelltu sér á mynd- ina sem skilaði rúmum 4,5 milljónum í kassann. Miðað við þær tölur er ljóst að aðdáendur Star Trek bíó- myndanna og sjónvarpsþáttanna eru ansi margir hér á landi, en þeir eru jafnan nefndir Trekkarar. Myndin hlaut annars góða dóma hjá Sæbirni Valdimarssyni í Morg- unblaðinu í gær en hann gaf henni 3,5 stjörnur af fimm mögulegum. „… þess ber að geta að hún er vel lukkuð, kraftmikil, hröð og í höndum leikara sem eru vel til þess fallnir að fást við goðsagnakennda forvera sína,“ sagði Sæbjörn meðal annars. Önnur ævintýramynd situr svo í öðru sætinu, X-Men Origins: Wol- verine. 2.372 sáu myndina um helgina og voru tekjurnar því rúmar tvær milljónir króna. Frá upphafi hafa hins vegar rúmlega 13.000 séð hana og heildartekjurnar því um 11,7 milljónir króna. Loftleiðir í tólfta sæti Önnur ný mynd stekkur svo beint í fimmta sætið en þar er á ferðinni breska gamanmyndin Boat that Rocked. Myndin skartar hinum stór- skemmtilega Philip Seymour Hoff- man í aðalhlutverkinu, en í stuttu máli segir hún frá sjóræningjaút- varpi á dalli úti á Norðursjó á sjö- unda áratugnum. 920 manns sáu myndina um helgina og voru tekj- urnar um 837 þúsund krónur. Þá má geta þess að íslenska heim- ildarmyndin Alfreð Elíasson og Loftleiðir nær ekki inn á topp tíu, en hún situr í tólfta sætinu með 384 gesti um helgina og tekjur upp á 351 þúsund krónur. Töluvert fleiri sáu Draumalandið, eða 640 manns. Tekjuhæstu myndirnar á Íslandi Trekkarar troð- fylltu bíóhúsin           ! "                    ! " #$%& '()'*+, - ,  . /0 1 2'31$( -  4 !  5  6/ 7 8  9: ;'            Ævintýri Það gengur á ýmsu í mest sóttu myndinni í íslenskum kvikmynda- húsum um helgina, ævintýramyndinni Star Trek sem gerist í geimnum. Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó The Boat the Rocked kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12ára Múmínálfarnir kl. 3:50 LEYFÐ X Men Origins: Wolverine kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára X Men Origins: Wolverine kl. 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS 17 again kl. 3:40-5:50-8-10:10 LEYFÐ Draumalandið kl. 4 - 6 LEYFÐ Crank 2: High Vol... kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! 500 KR. Á ALLAR MYNDIR Í HÚSINU, ALLAN DAGINN! ATH! Gildir ekki á íslenskar myndir eða á 3D myndir LBOÐSDAGUR! ÝNINGAR ATH. Á EKKI VIÐ UM LÚXUSSAL SÝNDÍSMÁRABÍÓI,HÁSKÓLABÍÓIOGBORGARBÍÓI BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA NOTTING HILL OG FOUR WEDDINGS AND A FUNERAL HHH „Traustir leikarar, geggjaður húmor og - að sjálfsögðu - tónlist sem rokkar feitt!“ Tommi - kvikmyndir.is SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á 8ÓSKARSVERÐLAUN Á ATH. VERÐ AÐE INS 500 KR. Sýnd kl. 5:50 Bráðskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 6 650 kr. HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIK- STJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND EMPIRE TOTAL UNCUT - S.V. MBL Sýnd kl. 10:10 Sýnd kl. 8 og 10:30 S.V. MBL VINSÆLASTA MYNDIN Í HEIMINUM Í DAG! POWERSÝNING KL. 10:40 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:40 POWERWSÝNING -bara lúxus Sími 553 2075 Frá Höfundi Lost og Fringe, J.J.Abrams, kemur STÓRMYND sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir! 100/100 The Hollywood Reporter 100/100 Variety 100/100 “In the pop high it delivers, this is the greatest prequel ever made.” Boston Globe HHHH “Gleymdu nafninu. Ef þú fílar hraðskreiðan og dúndurspennandi sumarhasar með frábærum tæknibrellum og flottum leikurum þá er Star Trek mynd fyrir þig!” Tommi - kvikmyndir.is HHHH Empire 500 kr. 500 kr. 500 kr. 50 r. Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 500 kr. FYRIRSÆTAN Jordan og eigin- maður hennar, tónlistarmaður- inn Peter Andre tilkynntu í gær að þau hefðu ákveðið að skilja eftir tæp- lega fjögurra ára samband. Þau eiga tvö börn, soninn Junior sem er þriggja ára og dótturina Princess Tiaamii sem er tæplega tveggja ára gömul. Auk þess átti Jordan soninn Harvey fyrir. Í yf- irlýsingu sem þau hafa sent frá sér biðja þau fjölmiðla um að virða einkalíf sitt á þessum erfiðu tím- um. Orðrómur hefur verið um að skilnaður væri yfirvofandi. Þau hafa hins vegar neitað því og í síð- asta mánuði lýsti Jordan því yfir að hún væri sannfærð um að hún yrði þunguð á ný fyrir árslok. Jordan aftur á lausu Skilin Andre og Jordan í ársbyrjun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.