Morgunblaðið - 12.05.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.05.2009, Blaðsíða 38
38 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 2009 EINN er sá þáttur sem ljós- vaka fannst ólíklegt í upp- hafi að hann myndi halda upp á en sönn ánægja af því að horfa á þáttinn banaði upphaflegum fordómum. Þetta er þátturinn Psych, sem Skjár einn sýnir á sunnudagskvöldum. Um er að ræða einhvers konar rannsóknarlöggu-, glæpa- þætti með mjög svo gam- ansömu ívafi. Aðalsögu- hetjurnar og bestu vinir frá barnæsku, Shawn Spencer og Burton „Gus“ Guster rekja einaspæjarastofu og aðstoða lögregluna í Santa Barbara við lausn sakamála. Lögreglan telur að Shawn hafi miðilshæfileika en í raun er hann með einstaka athyglisgáfu, sem er að hluta til að þakka fyrrver- andi lögreglumanninum föður hans. Pabbinn var heldur strangur við strák- inn í æsku og æfði hann í að taka eftir smáatriðum sem flestum sést yfir. Það er viss Frank og Jóa/ Nancy Drew/Fimmbóka- blær yfir sakamálunum. Shawn og Gus hafa til dæm- is tekist á við smyglara og spillta lögreglumenn. Þeir komast oft í hann krappan en geta kjaftað sig úr flest- um aðstæðum. Vinirnir eru mjög ólíkir og gaman er að því hversu langt Gus er frá staðalímynd svertingjans í bandarísku sjónvarpi. Mæli með þessum þáttum! ljósvakinn Miðillinn Shawn Spencer. Gamansamir einkaspæjarar Inga Rún Sigurðardóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigurður Jóns- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Auðlindin. Þáttur um ís- lenskt atvinnulíf. 07.10 Morgunvaktin heldur áfram. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Pipar og salt. Umsjón: Helgi Már Barðason. Áður 2007. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pét- ur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Blámenn eru hróðugir af sigri þessum. Um hnefaleik- arann Jack Johnson. Umsjón: Haukur Ingvarsson. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Höfuðlausn eftir Ólaf Gunnarsson. (7:17) 15.30 Stuff Smith og Oscar Pet- erson leika. Stuff Smith, Oscar Peterson, Barney Kessel o.fl. leika lög af plötunni Stuff Smith (frá 1957). 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaup- anotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menn- ingu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Bláar nótur í bland: Á stór- sveitarnótum. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (e) 21.00 Í heyranda hljóði. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sigurbjörnsdóttir flytur. 22.15 Fimm fjórðu: Andrés Þór, Jón Páll, Jesse van Ruller. Djass- þáttur Lönu Kolbrúnar Eddudótt- ur. (e) 23.00 Gatan mín: Um Norðurgötu á Siglufirði seinni hluti. Jökull Jakobsson gengur með Þorsteini Hannessyni söngvara um Norð- urgötu á Siglufirði. Seinni hluti. Frá 1970. (Frá því á laugardag) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 16.05 Talið í söngvakeppni Upphitun fyrir Söngva- keppni evrópskra sjón- varpsstöðva í Moskvu 12.- 16. maí. (e) (3:3) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Arthúr (Arthur) 17.55 Markaregn (e) 18.20 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva Bein útsending frá fyrri forkeppninni í Moskvu. Jó- hanna Guðrún Jónsdóttir syngur lag Óskars Páls Sveinssonar Is It True? 21.00 Skemmtiatriði úr Söngvakeppninni Sýnt verður stutt skemmtiatriði sem flutt var í auglýs- ingahléi í söngvakeppninni fyrr í kvöld. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lögregluforinginn – Gluggar sálarinnar (The Commander: Windows of the Soul) Clare Blake, yf- irmaður morðdeildar lög- reglunnar í London, er kölluð úr fríi eftir að prest- ur er stunginn til bana í kirkju sinni. Stranglega bannað börnum. (2:2) 23.10 Ríki í ríkinu (The State Within) Flugvél springur í flugtaki í Wash- ington og í framhaldi af því lendir sendiherra Breta í snúnum málum og virðist engum geta treyst. Bann- að börnum. (2:7) 24.00 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva Upptaka frá fyrri for- keppninni í Moskvu í kvöld. (e) 02.00 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Áfram!, Stuðboltastelpurnar, Krakkarnir í næsta húsi. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Fúlar á móti (Grumpy Old Women) 10.00 Meðgönguraunir (Notes From the Under- belly) 10.20 Heimilið tekið í gegn 11.05 Logi í beinni 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 Veðurfræðingurinn (The Weather Man) 15.10 Sjáðu 15.35 Barnatími Stöðvar 2 Tutenstein, Ben 10, Stuð- boltastelpurnar, Áfram Diego Áfram! 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 Simpson fjölskyldan 20.00 Ný ævintýri gömlu Christine (The New Ad- ventures of Old Christine) 20.25 Svona kynntist ég móður ykkar 20.50 Bein (Bones) 21.35 Litla Bretland 22.05 Úr öskunni í eldinn (Ashes to Ashes) 23.00 Auddi og Sveppi 23.40 Læknalíf 00.25 Á jaðrinum (Fringe) 01.15 Veðurfræðingurinn 02.55 Hin náttúrulegu (Natural City) 04.50 Litla Bretland 05.15 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Pepsi-deild karla (Keflavík – FH) 15.40 Þýski handboltinn (Markaþáttur) Hver um- ferð gerð upp. 16.10 Pepsi mörkin (Pepsí mörkin 2009) 17.10 Pepsi-deild karla (Keflavík – FH) 19.00 Meistaradeild Evr- ópu (Arsenal – Man. Utd.) 20.40 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 21.10 PGA Tour 2009 – Hápunktar (Players Championship) 22.05 NBA Action (NBA tilþrif) 22.35 World Supercross GP (Rice-Eccles Field, Salt Lake City) 23.30 Úrslitakeppni NBA (Boston – Orlando) Bein útsending frá leik í úr- slitakeppni NBA. 08.00 Failure to Launch 10.00 Accepted 12.00 Beethoven’s 2nd 14.00 Failure to Launch 16.00 Accepted 18.00 Beethoven’s 2nd 20.00 Into the Blue 22.00 Havana 00.20 Stage Beauty 02.10 Back in the Day 04.00 Havana 08.00 Rachael Ray 08.45 Tónlist 17.30 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.15 This American Life 18.45 The Game Banda- rísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 19.10 Spjallið með Sölva – Lokaþáttur 20.10 The Biggest Loser (16:24) 21.00 Nýtt útlit Karl Berndsen upplýsir öll litlu leyndarmálin í tískubrans- anum og kennir fólki að klæða sig rétt. (9:11) 21.50 The Cleaner (10:13) 22.40 Jay Leno Spjall- þáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsókn- ardeildar lögreglunnar í Las Vegas. 00.20 Tónlist 17.00 Hollyoaks 17.50 Ally McBeal 18.35 Seinfeld 19.00 Hollyoaks 19.50 Ally McBeal 20.35 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 22.00 Entourage 22.25 Peep Show 22.55 New Amsterdam 23.40 Weeds 00.10 Auddi og Sveppi 00.40 Fréttir Stöðvar 2 01.40 Tónlistarmyndbönd 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Billy Graham 13.00 Um trúna og til- veruna 13.30 The Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood Mich- ael Rood fer ótroðnar slóð- ir þegar hann skoðar ræt- ur trúarinnar út frá hebresku sjónarhorni. 17.00 Nauðgun Evrópu 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund Sam- verustund tekin upp í myndveri Omega. 20.00 Um trúna og til- veruna 20.30 Við Krossinn 21.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 24.00 Tissa Weerasingha 00.30 Global Answers 01.00 T.D. Jakes 01.30 Sáttmálinn (The Co- venant) sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Tilbake til katastrofen – jordskjelvet i Sichuan 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Eurovisi- on Song Contest 2009 21.00 Kveldsnytt 21.15 Extra-trekning 21.25 Fuglene NRK2 15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt 16.00/18.00/20.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Antiglobetrotter 17.30 Vendepunkt 18.10 En liten ape i en farlig ver- den 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Bakrommet: Fot- ballmagasin 19.55 Keno 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på samisk 21.05 Jon Stewart 21.25 Ut i naturen 21.50 Saken mot Josef Fritzl 22.35 Redaksjon EN 23.05 Distriktsnyheter 23.20 Fra Østfold 23.40 Fra Hedmark og Oppland SVT1 14.55 Ellens 100 år 15.25 Tonårsliv 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Rena Malena 19.00 Eurovision Song Contest 21.00 Kulturnyheterna 21.15 Sommer 22.15 Sänd- ningar från SVT24 SVT2 7.30 24 Direkt 14.50 Fotbollskväll 15.20 Nyhet- stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Jakten på världens mest dyrbara guldmynt 16.55 Rapport 17.00 In Treatment 17.30 Reflex 18.00 Dr Åsa 18.30 Debatt 19.00 Aktuellt 19.30 Kobra 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Förbjudna känslor 21.00 Världen 22.00 Sverige! 23.00 Korrespondenterna ZDF 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 Baby Bun- desrepublik 19.00 Frontal 21 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 37°: Mein Vater ist ein Penner 20.45 Johannes B. Kerner 22.00 heute nacht 22.15 Neu im Kino 22.20 Final Approach – Im Angesicht des Terrors 23.45 heute 23.50 37°: Mein Vater ist ein Penner ANIMAL PLANET 12.00 Buggin’ with Ruud 13.00 Galapagos 14.00 E- Vets: The Interns 14.30 Animal Park: Wild in Africa 15.00/19.00 Animal Cops Houston 16.00/22.00 Wildlife SOS 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/ 23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Monkey Life 18.00/23.55 Wild Europe BBC ENTERTAINMENT 12.15/14.30/17.25 The Weakest Link 13.00/ 16.55 EastEnders 13.30/18.10/21.20 My Hero 14.00/18.40/20.50 Blackadder Goes Forth 15.15/22.40 Jonathan Creek 19.10 The Inspector Lynley Mysteries 20.00/21.50 State of Play DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00 Man Made Marvels Asia 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Extreme Engineering 21.00 Destroyed in Seconds 22.00 Really Big Things 23.00 American Chopper EUROSPORT 13.00 Cycling 15.30 Eurogoals Flash 15.45 Football 17.30 Cycling 17.35 Eurogoals 18.20 Boxing 21.00 Rally 21.30 Car racing 22.30 Cycling HALLMARK 13.00 Gentle Ben: Terror on the Mountain 14.30 Life on Liberty Street 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Jane Doe: Til Death Do Us Part 19.10 Within These Walls Aka The Last Chance 20.50 Robin Cook’s Ac- ceptable Risk 22.30 Jane Doe: Til Death Do Us Part MGM MOVIE CHANNEL 11.40 Hallelujah Trail 14.00 The Little Girl Who Lives Down the Lane 15.30 Undercover Blues 17.00 Mak- ing Mr Right 18.35 Tortilla Soup 20.15 Cool Blue 21.45 A Rumor of Angels 23.20 Miracle Beach NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Megastructures 13.00 Secrets of the Cross 14.00 Bridge On the River Kwai: the Documentary 15.00 Seconds from Disaster 16.00 Earth Inve- stigated 17.00 Danger Men 18.00 Nascar: America’s Great Race 19.00 Ancient Megastructures 20.00 Digging for the Truth 21.00 Danger Men 22.00 Air Crash Investigation 23.00 Digging for the Truth ARD 14.10 Eisbär, Affe & Co. 15.00/18.00 Tagesschau 15.15 Brisant 15.54 Die Parteien zur Europawahl 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.52 Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im Ersten 18.15 Um Himmels Willen 19.03 Die Parteien zur Europawahl 19.05 In aller Freundschaft 19.48 Die Parteien zur Europawahl 19.50 Plusminus 20.13 Die Parteien zur Europawahl 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Die Parteien zur Europawahl 20.47 Menschen bei Maischberger 22.00 Nachtma- gazin 22.20 60 x Deutschland – Die Jahresschau 22.35 Monster’s Ball DR1 14.00 SPAM – Din digitale medieguide 14.30 Mons- ter allergi 15.00 Store Nørd 15.30 Lille Nørd 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Af- tenshowet med Vejret 17.30 Ha’ det godt 18.00 Mis- sion: Baby 18.30 TV Avisen 18.55 SportNyt 19.00 Det Europæiske Melodi Grand Prix 2009 21.00 Brinck – Lad musikken sejre 21.30 Dødens Detekti- ver 21.55 Vi bliver ved! 22.25 Boogie Mix DR2 15.00 Deadline 17:00 15.25 Hun så et mord 16.10 The Daily Show – ugen der gik 16.35 Hitlers børn 17.30 DR2 Udland 18.01 Viden om 18.30 So ein Ding 18.40 De forbudte drømme 20.00 En søns offer 20.30 Deadline 21.00 DR2 Premiere 21.30 The Daily Show 21.50 DR2 Udland 22.20 Debatten NRK1 13.05 Jessica Fletcher 14.00/15.00 Nyheter 14.10 Dynastiet 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Dyrisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Dora ut- forskeren 16.25 Travelbymysteriene 16.40 Distrikts- nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Ut i naturen 17.55 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Newcastle – Middl- esbrough (Enska úrvals- deildin) 16.00 Fulham – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) 17.40 Premier League World 18.10 Coca Cola mörkin 18.40 Reading – Burnley (Enska 1. deildin) Bein út- sending frá síðari leik Reading og Burnley í und- anúrslitum ensku 1. deild- arinnar. 20.40 Man. Utd. – Man. City (Enska úrvalsdeildin) 22.20 Arsenal – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 24.00 Reading – Burnley (Enska 1. deildin) 01.40 Markaþáttur (Ensku mörkin) ínn 20.00 Hrafnaþing Tals- menn Oxyfam, sem er áhugavert sprotafyr- irtæki, koma í þáttinn. 21.00 Frumkvöðlar Elinóra Inga Sigurðardóttir ræðir um þróun lyfja gegn eyrnabólgu, hönnun og út- rás og aðstoð fyrir frum- kvöðla. Gestir eru Guðrún Sæmundsdóttir og Hanna Stefánsdóttir. 21.30 Grasrótin Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.