Morgunblaðið - 14.05.2009, Qupperneq 42
42 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 2009
Fjölskylduvænna sjónvarps-
efni en Evróvisjón er ekki
til. Það jók enn á spennuna á
þriðjudagskvöld að Ísland
skyldi lenda í síðasta um-
slaginu! Fyrir vikið fengum
við meira út úr keppninni en
aðrar þjóðir – nefnilega að
engjast í tíu mínútur áður
en úrslitin urðu ljós.
Eflaust hugsuðu fleiri en
ég í þessari spennitreyju
óvissunnar að allt yrði
ógæfu Íslands að vopni.
Fyrst bankahrunið og svo
Evróvisjón!
En svo þegar nafn Íslands
var lesið þá lyftist brúnin.
Nú vitum við að þetta redd-
ast!
– Það verður áfram byggð
í landinu.
Á tækniöld veltir maður
reyndar fyrir sér hvort
þessu hafi verið eins farið í
öðrum löndum. Hvort nafn
Armeníu hafi verið í síðasta
umslaginu í útsendingunni
þarlendis og armenskar fjöl-
skyldur engst og kvalist af
spennu við skjáinn.
Verst er að geta ekki kos-
ið Jóhönnu Guðrúnu. Í stað
þess var hringt í vinina í
Ósló og þeir létu sig hafa
það að skreiðast aftur fram
úr rúminu til að kjósa. En
svo hringdu þeir vonsviknir
því einungis þátttökuþjóð-
irnar það kvöld máttu kjósa.
Þeir mega búast við öðru
símtali á laugardagskvöld.
Og munu tryggja Íslandi eitt
af fimm efstu sætunum.
ljósvakinn
Evróvisjón Fjölskylduvæn
skemmtun fyrir alla.
Áfram byggð í landinu
Pétur Blöndal
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigurður Jónsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Auðlindin.
07.10 Morgunvaktin heldur áfram.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Hjálmar Sveinsson.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (Aftur annað
kvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt.
14.00 Fréttir.
14.03 Andrarímur í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Höfuðlausn
eftir Ólaf Gunnarsson. (9:17)
15.30 Gullmolar úr hljóðritasafn-
inu: Liene Circene í Salnum. Liene
Circene leikur píanósónötu ópus 2
nr. 2 í A-dúr eftir Ludvig van
Beethoven.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón-
list. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Úr gullkistunni. Margrét Indr-
iðadóttir ræðir við Jakobínu Sig-
urðardóttur rithöfund (hljóðritun
frá 1967) og María Sigurðardóttir
les úr kvæðum Jakobínu. (Áður
flutt 1983) (e)
19.27 Sinfóníutónleikar: Sinfón-
íutónleikar. Bein útsending frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Ís-
lands í Háskólabíói. Á efnisskrá:
Tragískur forleikur eftir Johannes
Brahms. Píanókonsert nr. 2 eftir
Sergej Rakhmanínoff. Sinfónía nr.
4, Ítalska sinfónían eftir Felix
Mendelssohn. Einleikari: Olga
Kern. Stjórnandi: Eivind Gullberg
Jensen.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig-
urbjörnsdóttir flytur.
22.15 Útvarpsperlur: Helgaslysið
við Faxasker 7. janúar 1950. Rak-
in saga vélskipsins Helgu VE 333.
(Frá 2000)
23.15 Tónleikur: Alban Berg Lýrísk
svíta og fiðlukonsert. Umsjón:
Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
16.00 Listahátíð 2009
Kynningarþáttur um há-
tíðina sem hefst 15. maí.
(e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Vinir á Kúbu Heim-
ildarmynd fyrir börn frá
spænska sjónvarpinu.
17.45 Stundin okkar (e)
18.20 Fréttir
18.50 Veðurfréttir
19.00 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
Bein útsending frá seinni
forkeppninni í Moskvu.
21.00 Skemmtiatriði úr
Söngvakeppninni Sýnt
verður stutt skemmtiatriði
sem flutt var í auglýs-
ingahléi í söngvakeppninni
fyrr í kvöld.
21.15 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives V) Nágrannakon-
ur í úthverfi eru ekki allar
þar sem þær eru séðar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Nýgræðingar
(Scrubs VI) Gam-
anþáttaröð um lækninn
J.D. Dorian og ótrúlegar
uppákomur sem hann
lendir í. Á spítalanum eru
sjúklingarnir furðulegir,
starfsfólkið enn und-
arlegra og allt getur gerst.
22.45 Anna Pihl (Anna
Pihl) Dönsk þáttaröð um
erilsamt starf lög-
reglukonunnar Önnu Pihl
á Bellahoj-stöðinni í Kaup-
mannahöfn. (e) (3:10)
23.30 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
Upptaka frá seinni for-
keppninni í Moskvu í
kvöld. (e)
01.30 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Svampur Sveinsson, Lalli,
Litla risaeðlan.
07.45 Elías
07.55 Íkornastrákurinn
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heima hjá Jamie Oli-
ver (Jamie At Home)
10.00 Meðgönguraunir
10.20 Heimilið tekið í gegn
11.05 Logi í beinni
11.50 60 mínútur (60 Min-
utes)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
15.00 Car Wash (Ally
McBeal)
15.50 Barnatími Stöðvar 2
Háheimar, A.T.O.M.,
Bratz.
17.03 Glæstar vonir
17.28 Nágrannar
17.53 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.10 Markaðurinn með
Birni Inga
19.40 Simpson fjölskyldan
20.05 Eldhús helvítis
(Hell’s Kitchen)
20.50 Cromson Casanova
(The Mentalist)
21.35 Twenty Four
22.20 Víg í sjónmáli (A
View to a Kill)
00.30 Skaðabætur (Dama-
ges)
01.10 Allt eða ekkert (Get
Rich or Die Tryin’)
03.05 Ég hjarta Hucka-
bees (I Heart Huckabees)
04.50 Vinir (Friends)
05.20 Fréttir og Ísland í
dag
07.00 Spænski bikarinn
(Atl. Bilbao – Barcelona)
16.45 PGA Tour 2009 –
Hápunktar (Players
Championship)
17.40 Inside the PGA Tour
Skyggnst á bakvið tjöldin í
PGA mótaröðinni.
18.05 Spænski bikarinn
(Atl. Bilbao – Barcelona)
19.45 Pepsi-deild karla
(Fylkir – Keflavík) Bein
útsending frá leik Fylkis
og Keflavíkur í Pepsi-deild
karla.
22.00 Pepsi mörkin (Pepsí
mörkin 2009) Magnús
Gylfason og Tómas Ingi
Tómasson fara yfir alla
leiki umferðinnar ásamt
íþróttafréttamönnum
Stöðvar 2 Sport.
23.00 NBA Action
23.30 Pepsi-deild karla
(Fylkir – Keflavík)
01.20 Pepsi mörkin (Pepsí
mörkin 2009)
08.00 Good Night, and Go-
od Luck
10.00 Raise Your Voice
12.00 Planet of the Apes
14.00 Prime
16.00 Good Night, and Go-
od Luck
18.00 Raise Your Voice
20.00 Planet of the Apes
22.00 Sur le seuil
24.00 Into the Mirror (Geo-
ul sokeuro)
02.00 Jarhead
04.00 Sur le seuil
06.00 Bigger Than the Sky
08.00 Rachael Ray
08.45 Tónlist
12.00 Nýtt útlit
12.50 Tónlist
18.05 Leiðin að titilinum
18.10 Rachael Ray
18.55 The Game
19.20 Game tíví – Loka-
þáttur Fjallað um allt það
nýjasta í tækni, tölvum og
tölvuleikjum.
20.00 All of Us Fjölmiðla-
maðurinn Robert James
er nýskilinn við eiginkonu
sína og barnsmóður, Nee-
see, en hann er staðráðinn
í að afsanna þjóðsöguna
um að skilnaður útiloki að
hægt sé að láta sér lynda
við þá fyrrverandi. (5:22)
20.30 The Office (18:19)
21.00 Boston Legal (11:13)
21.50 Law & Order: Crim-
inal Intent Bandarísk
sakamálasería þar sem
fylgst er með stór-
málasveit lögreglunnar í
New York. (8:22)
22.40 Jay Leno
23.30 America’s Next Top
Model
00.20 Painkiller Jane
01.10 Tónlist
17.00 Hollyoaks
17.50 The O.C.
18.35 Seinfeld
19.00 Hollyoaks
19.50 The O.C.
20.35 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.00 Gossip Girl
22.45 Grey’s Anatomy
23.30 In Treatment
24.00 Idol stjörnuleit
01.40 Fréttir Stöðvar 2
02.40 Tónlistarmyndbönd
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 The Way of the
Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Jimmy Swaggart
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 The Way of the
Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Um trúna og til-
veruna
16.00 Samverustund
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 The Way of the
Master
00.30 Michael Rood
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
riktsnyheter 19.00 Eurovision Song Contest 2009
21.00 Kveldsnytt 21.15 Urix 21.45 Da pengane
erobra verda 22.35 Spooks 23.25 Kulturnytt 23.35
Ekstremvær jukeboks
NRK2
15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt 16.00/18.00/20.00
Nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Migrapolis 17.30
Mat med Anne 18.10 Marshallplanen 19.00 Dagsre-
vyen 21 19.30 Urix 19.55 Keno 20.10 Kulturnytt
20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på samisk
21.05 Husdrømmen 21.35 Schrödingers katt 22.30
Redaksjon EN 23.00 Distriktsnyheter 23.15 Fra Øst-
fold 23.35 Fra Hedmark og Oppland 23.55 Fra
Buskerud, Telemark og Vestfold
SVT1
14.05 Gomorron Sverige 14.55 Mäklarna 15.25 Mat
och grönt på Friland 15.55 Sportnytt 16.00/17.30
Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Regionala
nyheter 16.15 Go’kväll 17.00/21.00 Kult-
urnyheterna 18.00 Niklas mat 18.30 Mitt i naturen
19.00 Eurovision Song Contest 21.15 Uppdrag
Granskning 22.15 Drömmen om Björnön 22.45 Ton-
årsliv 23.15 Sändningar från SVT24
SVT2
14.20 Den svåra kärleken 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Fria mot alla
odds 16.25 Leka livet 16.55 Rapport 17.00 In Treat-
ment 17.25 Anslagstavlan 17.30 Bibeln vs Darwin
18.00 Hype 18.30 Existens 19.00 Aktuellt 19.30
Korrespondenterna 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Rapport 20.30 Babusjka – kära mor-
mor 22.05 Entourage 22.35 Simma lugnt, Larry!
ZDF
14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem
Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland
15.40 Leute heute 15.50 Ein Fall für zwei 17.00
heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15
Doktor Martin 19.00 ZDF.reporter 19.45 heute-
journal 20.12 Wetter 20.15 Maybrit Illner 21.15 Jo-
hannes B. Kerner 22.20 heute nacht 22.35 Die
lange Nacht der Varusschlacht
ANIMAL PLANET
12.00 Buggin’ with Ruud 13.00 Whale Wars 14.00
E-Vets: The Interns 14.30/18.00/23.55 Animal
Park: Wild in Africa 15.00/20.00 Animal Cops Hou-
ston 16.00/22.00 Wildlife SOS 16.30/22.30 Ani-
mal Crackers 17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/
23.30 Monkey Life 19.00 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.15/14.30/17.25 The Weakest Link 13.00/
16.55 EastEnders 13.30/18.10/21.20 My Hero
14.00/18.40/20.50 Blackadder Goes Forth
15.15/22.40 Jonathan Creek 19.10/21.50 Dalziel
and Pascoe
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 Mean Machines 14.00 Man
Made Marvels Asia 15.00 How Do They Do It? 15.30
How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink
18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Chris
Ryan’s Elite Police 21.00 Storm Chasers 22.00
Really Big Things 23.00 American Chopper
EUROSPORT
13.00/17.55/22.30 Cycling 15.30/16.15 Tennis
16.00 Eurogoals Flash 18.00 Fight sport 21.00 Pro
wrestling
HALLMARK
13.00 The Final Days of Planet Earth 14.30 Heart of
a Stranger 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Murder
101: College Can be Murder 19.10 Strange Rela-
tions (aka Comfort Zone) 20.50 Without a Trace
22.30 Murder 101: College Can be Murder
MGM MOVIE CHANNEL
12.25 Poltergeist 2: The Other Side 13.55 Martin’s
Day 15.30 Madhouse 17.00 Teen Witch 18.30 The
Playboys 20.15 Tom Jones 22.20 Still of the Night
23.50 The Rage – Carrie 2
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Ancient Megastructures 13.00 Cain And Abel :
Brothers At War 14.00 The Untold Story 15.00 Se-
conds from Disaster 16.00 Death Of The Sun 17.00
Blowdown 18.00 Nascar: America’s Great Race
19.00 Megastructures 20.00 Engineering Connec-
tions 21.00 Super Carrier 22.00 Air Crash Inve-
stigation 23.00 Engineering Connections
ARD
15.15 Brisant 15.54 Die Parteien zur Europawahl
16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine
für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit
Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter
17.52 Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im
Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Star-Quiz mit Jörg
Pilawa 19.43/20.13/20.45 Die Parteien zur Eu-
ropawahl 19.45 Monitor 20.15 Tagesthemen 20.43
Das Wetter 20.47 Zusammen ist man weniger allein
22.15 Nachtmagazin 22.35 60 x Deutschland – Die
Jahresschau 22.50 Klinik unter Palmen 23.35 Ta-
gesschau 23.40 Der gezähmte Mann
DR1
14.30 Monster allergi 15.00 Lloyd i Rummet 15.20
Small Faces 15.30 Fandango 16.00 Aftenshowet
16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med
Vejret 17.30 Rabatten 18.00 Verdens vildeste passa-
gerfly 18.30 TV Avisen 18.55 SportNyt 19.00 Det
Europæiske Melodi Grand Prix 2009 21.00 SportNyt
med SAS liga 21.05 Tæt på: Hurtigløber uden ben
21.50 Backstage 22.20 Boogie Mix
DR2
8.00 Folketinget i dag 15.00 Deadline 17:00 15.30
Hun så et mord 16.15 The Daily Show 16.35 Hitlers
børn 17.30 DR2 Udland 18.00 Debatten 18.40 Sa-
gen genåbnet 20.30 Deadline 21.00 Smags-
dommerne 21.40 The Daily Show 22.00 DR2 Udland
22.30 Quatraro Mysteriet 23.10 Skilt
NRK1
13.00/14.00/15.00 Nyheter 13.05 Jessica Fletc-
her 14.10 Dynastiet 15.10 Oddasat – nyheter på
samisk 15.25 Ut i nærturen 15.40 Mánáid-tv – Sam-
isk barne-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Sø-
rens ønskestøvler 16.05 Fritt fram 16.35 Suppeo-
pera 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30
Schrödingers katt 18.25 Redaksjon EN 18.55 Dist-
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Wigan – Man. Utd.
(Enska úrvalsdeildin)
15.40 Man. Utd. – Man.
City (Enska úrvalsdeildin)
17.20 Blackburn –
Portsmouth (Enska úr-
valsdeildin)
19.00 Markaþáttur (Ensku
mörkin)
20.00 Premier League
World
20.30 Goals of the Season
2007
21.30 4 4 2 Heimir Karls-
son og Guðni Bergsson
fara yfir hverja umferð í
ensku úrvalsdeildinni.
22.40 Coca Cola mörkin
23.10 Bolton – Sunderland
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing
21.00 Borgarlíf Fjölmenn-
ingardagur haldin hátíðleg-
ur 16. maí. Umræðu stýrir
Marta Guðjónsdóttir.
21.30 Ákveðin viðhorf Um-
sjón: Hlíf Þorgeirsdóttir og
Anna Lilja Þórisdóttir.
Gestir: Júlíus Vífill borg-
arfulltrúi og formaður
skipulagsráðs, Magnús
Skúlason arkitekt og for-
maður íbúasamtaka mið-
borgarinnar og Gunnar
Guðjónsson kaupmað-
ur.Dagskráin er end-
urtekin allan sólarhring-
inn og einnig um helgar.
Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00
30%
afsl. 1.980,-
1.386-
Viku
tilboð