Morgunblaðið - 14.05.2009, Side 44
FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 134. DAGUR ÁRSINS 2009
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
SKOÐANIR»
Staksteinar: Afnám bindiskyldu
Forystugreinar: Samtengdir hags-
munir? | Hagræðing stéttarfélaganna
Pistill: Fiskur er bestur með haus …
Ljósvaki: Áfram byggð í landinu
Mótormax hélt útsölu en fór svo í þrot
Erfiðar aðstæður og gengisþróun
Heppilegt að dreifa innlánum
Vaxtagreiðslur 18 milljarðar kr. í júní
VIÐSKIPTI »
!
"
# $
%
%
"
&' ("'
" )
*+,-.,
*/0-10
*02-,1
+3-0+3
*/-4*2
*1-**1
**3-2*
*-3024
*/0-//
*.*-42
5 675 *3# 8 +00/
*+1-0,
*/*-01
*02-22
+3-0/0
*/-4.,
*1-*13
**4-*3
*-3*++
*/*-,1
*.*-/1
+++-.04+
&9:
*+1-3,
*/*-,+
*0/-+0
+3-*,.
*/-,3+
*1-+*0
**4-4,
*-3*10
*/+-*3
*.+-44
Heitast 17°C | Kaldast 7°C
Skýjað SV til, súld
eða rigning og hætt
við þokulofti aust-
anlands. Hlýjast og
léttskýjað á Norðurlandi. »10
Arnar Eggert Thor-
oddsen er mættur til
Georgíu til að taka
þátt í þriggja daga
anti-Evróvisjónhá-
tíð. »|38
TÓNLIST»
Niður með
Evróvisjón
FÓLK»
Jackson æfir 21. aldar
tunglgöngu. »39
Klaas Kloosterboer
sprautar málningu
og slettir, klippir,
rimpar, kastar og
skellir í sköpun
sinni. »34
AF LISTUM»
Klippir
og rimpar
TÓNLIST»
Fallegi lúserinn minn á
toppi Lagalistans. »40
EVRÓVISJÓN»
Er þetta bara keppni í
kjánaskap? »37
Menning
VEÐUR»
1. Rybak hrifinn af Jóhönnu
2. Óttast Jóhönnu
3. Ástarjátningar á Laugaveginum
4. Þingmenn læra góða siði
Íslenska krónan veiktist um 0,9%
»MEST LESIÐ Á mbl.is
GRÍÐARLEGA hvasst var víða á höfuðborg-
arsvæðinu í gær líkt og víðar á landinu. Ekki of-
sagt að Kári hafi verið í jötunmóð í Kórahverf-
inu í Kópavogi. Þar feykti hann sandi sem nota
átti við framkvæmdir við fótboltavelli á íþrótta-
svæðinu við Kórinn. Sandrokið buldi á bílum og
byrgði ökumönnum sýn á stuttum kafla. Þar sem
fyrirstaða var dró sandinn í skafla.
Unnið var að því að fjarlægja sandinn af göt-
unni í gær, en þar var við ramman reip að draga
því Kári ólmaðist við sandburðinn. Veðurstofan
spáir að draga muni úr vindi á Suðvesturlandi.
Kári í jötunmóð og sandburði í Kórahverfi
Morgunblaðið/Árni Sæberg
HUGSANLEGT er að Bókabúð
Máls og menningar verði flutt úr
húsnæðinu við Laugaveg 18, þar
sem verslunin hefur verið til húsa
síðan 1962. Ástæðan er sú að fyr-
irtækið getur ekki greitt það leigu-
verð sem eigendur húsnæðisins
fara fram á. „Allt frá því að eigand-
inn keypti húsið hefur hann viljað
hækka leiguna, sem við teljum að
reksturinn myndi aldrei geta staðið
undir. Við viljum náttúrlega alls
ekki fara, en það þarf auðvitað að
vera rekstrargrundvöllur,“ segir
Elsa María Ólafsdóttir versl-
unarstjóri. „Ég vona að það finnist
einhver flötur á þessu en ég veit þó
ekki hvort ég hef ástæðu til að vera
bjartsýn,“ segir Elsa. Samninga-
viðræður standa yfir. | 36
Mál og menning
að flytja?
Rótgróin Úr Máli og menningu.
Morgunblaðið/Eggert
Eftir Björn Jóhann Björnsson
bjb@mbl.is
JÓNAS Jónasson, útvarpsmaðurinn
góðkunni, byrjaði á dögunum með
nýjan þátt á Rás 1 á sunnudags-
morgnum, Sumarraddir. Það er í
sjálfu sér ekki stórfrétt, en Morg-
unblaðið fékk ábendingu um að hann
hefði boðist til að vinna þáttinn
kauplaust í sumar.
Þegar haft var samband við Jónas
til að fá þetta staðfest sagðist hann
ekki geta annað en gert það, enda
stofnunin ætíð verið honum kær. Og
aldrei hefur hann þegið há laun fyrir
störf sín þar í sex áratugi.
Faðir hans, Jónas Þorbergsson,
var fyrsti útvarpsstjóri Ríkisút-
varpsins og Jónas hefur unnið með
öllum útvarpsstjórum síðan. „Út-
varpið hefur verið mitt annað heimili
og ég vandist því að þar var í upphafi
ekki margt starfsfólk. Faðir minn
tók virkan þátt í öllum störfum og
sem barn aðstoðaði ég móður mína
við að flokka jólakveðjurnar í út-
varpinu eftir sýslum,“ segir Jónas
sem hinn 1. maí fagnaði 60 ára
starfsafmæli hjá RÚV, þ.e. frá því að
hann var fyrst fastráðinn til starfa.
„Ég leit svo á að mig munaði ekk-
ert um að leggja til hjálpar einn þátt
í viku ef Sigrún Stefánsdóttir dag-
skrárstjóri kærði sig um og hún þáði
það með þökkum. Maður réttir fram
hönd þegar illa árar hjá þeim sem
manni þykir vænt um, það er bara
eðlilegt. Ég gladdist mjög er boðið
var þegið og er líka ánægður að Út-
varpið og hlustendur skuli enn um-
bera mig eftir 60 ára setu í stofum
landsmanna,“ segir Jónas.
Sumarraddir fríar
Jónas Jónasson bauðst til að vera með þátt á sunnudög-
um kauplaust á Rás 1 í sumar Það var þegið með þökkum
Morgunblaðið/ÞÖK
Útvarpið Stofnunin hefur verið sem
annað heimili Jónasar Jónassonar.
Í HNOTSKURN
»Sunnudagsþáttur Jónasar,Sumarraddir, er í loftinu á
Rás 1 á sunnudögum frá kl.
8.05 til 8.55, endurtekinn á
miðvikudagskvöldum eftir tíu-
fréttir og veður.
»Þar leitar Jónas m.a. ísmiðju safnadeildar RÚV
og flytur eldra efni með sam-
ferðafólki sínu. Þáttur um
sumar en sumar raddir þannig
að þær mega vel heyrast aft-
ur, eins og hann segir sjálfur.
»Jónas er áfram með þátt-inn Kvöldgestir á föstu-
dagskvöldum á Rás 1.
Skoðanir
fólksins
’Ísland slapp undan dönskunýlenduoki þegar dansk-þýðverska stórríkið hrundi. Danmörkvarð lille Danmark sem hafði ekkiburði til þess að halda nýlendu sinni
við yzta haf. » 24
HALLUR HALLSSON
’Lýðræði lærist ekki á því aðfylgjast með heldur með því aðvera virkur þátttakandi. Með fræðsluokkar byggjum við upp lýðræðislegahugsun hjá börnunum þar sem þau
eru þátttakendur í lýðræðislegu
þjóðfélagi. » 24
INGA RUT INGADÓTTIR,
LENA SÓLBORG VALGARÐSDÓTTIR
OG STEINUNN ERLA SIGURGEIRSDÓTTIR
’Það væri undarlegt ef íslenskstjórnvöld væru að gera allt tilþess að styrkja gjaldmiðilinn í land-inu en stærstu lánastofnanir lands-ins í þeirra eigu ættu það á hættu að
verða fyrir verulegu tapi ef það
gengi eftir. » 25
MAGNÚS J. HJALTESTED
’Ísland gæti orðið leiðandi þekk-ingarafl innan ESB þegar kemurað stjórn fiskveiða, fiskveiðum ogvinnslu á sjávarafurðum enda þekk-ing og reynsla Íslendinga ótæmandi
þegar kemur að sjávarútvegi. » 26
ÞORSTEINN MÁSSON
’Skv. 48. gr. stjórnarskrárinnareru alþingismenn eingöngubundnir við sannfæringu sína enekki reglur sem kjósendur setjaþeim, en hins vegar verður að telja
þá siðferðilega bundna loforðum
sínum. » 26
RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR