Embla - 01.01.1949, Page 9

Embla - 01.01.1949, Page 9
Hlöðum, 14. júlí 1912. Anna mín blessuð. .... Þú veizt ekki allt það góða, sem þú vilt gera okkur, og á það lagið geng ég. Það er mátinn. .... Allt mitt vit læt ég nú í vettlingagerð. Það er næsta stig fyrir neðan ljóðagerð og borgar sig betur, — hefur meiri aðsókn. Vertu blessuð, og beiddu bæn þína kostgæflega: „Æ, vertu ekki að bjóða mér barnaglys." Ólöf. Hlöðum, 11. ágúst 1912. .... Hér koma þeir gráu, og ég var að reyna að vanda svo til þeirra, að þú hefðir gaman af að gefa þá stúlku þinni, þeirri liinni ríku. Ef þér fellur ekki fyrirkomulag mitt á þessum, þá vil ég reyna að gjöra einlita gráa, áður en þú ferð, og tek ég þá auðvitað við þessum og hef þá á aðrar hendur, og fylgir þeim sá kostur, hvar sem um heim þeir fara, að enginn á þeirra líka. .... Ekki hef ég fengið bréf frá jungfrú Ingibjörgu skólastýru, veit því ekki, hvort ég á að senda henni gráa vettlinga, þegar ég get. Ólöf. Hlöðum, 1. apríl 1913. .... Á morgun fer pósturinn með öll þau margvíslegu málefni, sem mannskepnurnar senda sín á millum, svo mitt bréf verður að geta komizt með í það margmenni. Gaman væri að heyra alla þá marglitu þulu upp lesna, sem er í ferðaskrínum póstsins. Ætli ekki að lengsti þátturinn sé ofinn úr ástahjali hinna ungu? .... Svo þarna situr þú í mjólkursullinu, sem ég held, að sé leiðinlegt. Ég skal segja þér, Anna mín. Ég held, að betra sé af tvennu að taka sér mann, þótt misjafnlega gangi, en vera ein- mana, þegar glamparnir hverfa og þreytan fer í mann. Þú ættir að taka að þér einhvern einn af mörgum hinna ungu á Hvann- EMBLA 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Embla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.