Embla - 01.01.1949, Side 13

Embla - 01.01.1949, Side 13
SAMT SEM ÁÐUR Ég varð að fara gangandi síðasta spölinn, því að bíllinn komst ekki alla leið heim að bænum, þar sem ég ætlaði að dvelja nokkr- ar vikur um sumarið. Þetta var ekki nema fárra mínútna gangur, svo að ég setti það ekki fyrir mig, þótt ég yrði að bera nokkuð þunga tösku og annað dót. En ég var líka aðeins 18 ára, og lífið lék við mig. Leið mín lá yfir sandorpna mela. Það gerði gönguna erfiðari, svo að ég varð fegin, þegar ég sá heim að áfangastaðnum. Það var reisulegur bær og stórt, rennislétt tún umhverfis. Ég hafði aldrei komið þarna áður, þó að frændfólk mitt byggi þar, og hugsaði ég nú gott til að hitta það og hvíla mig eftir ferðalagið. Þegar ég kom heim á túnið, heyrði ég einliver ámáttleg liljóð. Söngur átti það víst að vera, og nú kannaðist ég við lagið. En orðaskil heyrði ég ekki, og söngröddin var ekki lík neinni, sem ég hafði heyrt áður. Ég nam staðar og litaðist um og sá þá hesthúskofa þar skammt frá mér. Og uppi á mæninum sat einhver mannvera, sem söng hástöfum. Ég færði mig ósjálfrátt nær, en nam svo skyndilega staðar alveg höggdofa. Þarna birtist mér ljóslifandi umskiptingur, nákvæm- lega eins og ég hafði liugsað mér þá eftir ævintýrum og sögurn, sem ég las í bernsku. Hann hætti að syngja, þegar hann sá mig, og glápti á mig stór- um, blóðhlaupnum augum. Ég starði á móti, full af undrun og EMBLA 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.