Embla - 01.01.1949, Qupperneq 17

Embla - 01.01.1949, Qupperneq 17
— Það gerir ekkert til, sagði Láki. Ég lagast, ef þú vilt kyssa mig. Ég rak upp liátt óp, því að nú kom hann með andlitið, hrylli- lcga afskræmt, alveg ofan að mér. Við þetta hrökk ég upp úr þessu draumarugli og var þá komin fram úr rúminu. Ég reyndi ckki að sofna aftur, enda var bjart af degi, þó að klukkan væri ekki nema fjögur. Ég náði mér í bók og las, þangað til ég heyrði, að fólkið var farið að hreyfa sig. Þá gekk ég út að glugganum og leit út. Það var glaða sólskin, og morgundöggin glitraði á marglitri blómabreiðunni umhverfis bæinn. Og nú var ég ráðin í að hrista af mér óhuginn og vera kyrr, eins og til stóð. Þá opnuðust bæjardyrnar og Láki kom út, og sjálfsagt var það móðir hans, sem var með honum. Það var miðaldra kona, þreytu- leg, en langt frá því að vera nokkuð raunamædd á svipinn. Hún sneri sér mót austri og signdi sig hátíðlega, og svo signdi liún Láka á eftir. Hann stóð og skældi sig allan á meðan. En hún lét það ekkert á sig fá. Síðan sótti hún vatn í skál, þvoði honum vandlega og greiddi á honum hárlubbann. Honum var auðsjáanlega lítið um þetta gefið. En móðir hans reyndi að tala um fyrir honum mcð góðu, og ég heyrði, að hún minntist eitthvað á fínu stúlkuna, sem væri komin. Þá skríkti Láki ánægjulega og batnaði í skapinu. Móðir lians klappaði honum svo á herðarnar og kyssti hann á kinnina. Ég sneri mér frá glugganum, gagntekin af undrun og viðbjóði. Gat það verið, að henni þætti vænt um hann, og að hún sæi ekki, hvað hann var ógeðslegur? Ég dvaldi þarna á heimilinu í nokkrar vikur og undi mér hið bezta. Ég vandist því smám saman að sjá Láka, og mig hætti að dreyma um hann á nóttunni. Dísa gamla, eins og móðir hans var alltaf kölluð, var jafnlyndasta inanneskjan á heimilinu og vildi allt fyrir alla gera. Láki elti hana venjulega hvert fótmál, sem hún snerist við eld- húsverkin, og reytti hún þá í hann allt, sem hún gat fundið æti- legt. Það var mér stöðugt undrunarefni, hve rniklu hann gat EMBLA 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Embla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.