Embla - 01.01.1949, Page 18

Embla - 01.01.1949, Page 18
tekið á móti. Þegar hún eldaði graut, byrjaði hún að gefa lionum slettu í skál, undir eins og fór að sjóða, og hélt því áfram, þangað til fullsoðið var. En þá var honum skammtað eins og hinum karlmönnunum. Stundum kom Láki út á tún og fór að raka með okkur Ingu. Hann gat rakað beint áfram og borið ofan af fyrir okkur. Ég var þá oft að kenna honum eitthvað, stundum vísur eða þá dagatalið. En það gekk heldur báglega. Hann gat haft eftir mér orðin, en ruglaði svo öllu saman og glcymdi því jafnóðum aftur. Inga hló dátt að þessari viðleitni minni. Og einu sinni, þegar ég var að hafa yfir vísu fyrir Láka, sagði hún: — Heyrðu, frænka mín. Þú ættir að koma upp sumarskóla fyrir öll húsdýrin á bænum, fyrst þú ert svona einstaklega lagin að kenna. Það er guðvelkomið að ég aðstoði þig eitthvað. Ég er alveg viss um, að hann Sámur hefur margfalt vit á við Láka. — Það getur verið, sagði ég. En hann Láki hefur þó mál. — Öllu má nú nafn gefa, sagði Inga hlæjandi. Og ég verð nú að segja, að mér finnst viðfelldnari hljóðin, sem hin húsdýrin gefa frá sér. — En heldurðu ekki, að Láki hafi sál? spurði ég þá. — Hafi sál. Ja, alltaf skánar það. Hann hefur ekki sál fremur en hrífan mín. Það hefur lneint og beint gleymzt að láta í hann sálina. — En hvað þú getur verið glannaleg, Inga, sagði ég. — Ég, glannaleg. Ekki átti ég að sjá um, að sálin væri látin í Láka greyið. Og ekki get ég heldur gert að því, þó að hann þarna uppi sé svo önnum kafinn, að ýmislegt verði í ólagi hjá honum. Þetta með sálina er nú fyrir sig. En allt handbragðið á Láka er svo frámunalega lélegt, að ég mundi skammast mín fyrir það í skap- arans sporum. Líttu á, sagði hún svo og hnippti .í mig. Láki hafði hlammað sér niður og glápti á okkur blóðhlaupn- um augum og tautaði í sífellu. — Sál, sál, Láki svangur. Láki vill fá sálina sína. — Hvað ætlaðru að gera við sálina, Láki minn? spurði Inga. — Éta liana, sagði Láki og teygði tunguna langt út á kinn. 16 EMBLA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Embla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.