Embla - 01.01.1949, Qupperneq 19

Embla - 01.01.1949, Qupperneq 19
— Þarna sérðu, sagði Inga hlæjandi. Ég hló ekki. En ég reyndi ekki að kenna Láka meira þann dag- inn og ekki aftur, þegar Inga var nærstödd. Þessar kennslustundir báru líka furðu lítinn árangur, og nú fór óðum að styttast tíminn, sem ég ætlaði að vera þarna. Ekki liafði mér gefizt tækifæri til þess að kynnast móður Láka neitt nánar, og var mér þó forvitni á því. En svo var það einn morgun, þegar ég kom á fætur, að Dísa var ekki á sínum stað í eldhúsinu. En Inga var þar að snúast með Láka á eftir sér. Ég spurði, hvort Dísa væri veik. — Ekki aldeilis, sagði Inga. Hún Dísa gamla er farin að skemmta sér, skal ég segja þér. — Ósköp eru að heyra til þín, barn, sagði húsmóðirin, sem var þar nærstödd. Að kalla það skemmtun að vera við jarðarför. — Ojá, sagði Inga. Ég leyfi mér að kalla það skemmtun að ríða honurn Skjóna út að Hlíð í þessu veðri. Og svo get ég ekki skilið, að það sé nein ástæða til þess að skæla, þó að níræðri kerlingu sé holað niður í jörðina. — Hún var þó föðursystir hennar og eina nána skyldmennið, sem hún átti eftir á lífi, sagði húsmóðirin hæglátlega. — Enda þótt, sagði Inga og snaraði fullum mjólkurpotti yfir eldinn. Það var langt út að Hlíð, og Dísa náði ekki lieim fyrr en eftir háttatíma um kvöldið. Þegar ég kom heim af engjum, húkti Láki í cldhúsinu, einmana og yfirgefinn. Hann var allur ataður í óhreinindum um andlit og hendur. Þegar hann hnipraði sig saman þarna, virtist sú litla mannsmynd, sem á honum var venjulega, því nær alveg horfin. — Ætlarðu ekki að fara að liátta, Láki minn, sagði ég við hann. — Hvar er Dísa gamla? spurði Láki og leit á mig raunamædd- ur, og það rann eitthvað úr augunum á honum. Ekki vissi ég, hvort það voru tár. En ég varð svo gagntekin af meðaumkun, að hún varð öllu ógeði yfirsterkari. Ég náði í vatn og fór að þvo Láka. Hann tók því með mestu ró og fylgdi hverri hreyfingu minni með augunum. Ég reyndi EMBLA - 2 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Embla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.