Embla - 01.01.1949, Page 32

Embla - 01.01.1949, Page 32
gumánn, hvað hann er fríður og föngulegur, eins og guðinn Ares ásýndum. Sapphó hefiir gert mörg brúðkaupskvæði, sennilega sum eftir pontun, cn oft hcfur líka brúðurin verið ein af vin- stúlkum hennar. Þessi kvæði hafa verið sungin við brúðkaupið, þau voru alþýðleg og oft viðlag við þau. Einnig voru þau gaman- söm: Brúðguminn var svo hávaxinn, að smiðir urðu að lyfta þakinu af húsinu áður en hann gekk inn. Stundum verður að grípa lil annarra bragða heldur en glensins, t. d. þegar brúðurin er komin af léttasta skeiði. Þá líkir skáldið henni við epli, sem vex á enda greinarinnar. Ekki hefur gleymzt að taka það, heldur hefur engum lánazt að ná því fyrr. Um mann nokkurn segir hún: Sá, sem er fagur ásýndum, er góður, sá, sem er góður, verður líka fallegur. Þar eð þau tvö kvæði Sapphóar, sem varðveitzt hafa heil, eru til í íslenzkri þýðingu, langar mig til þess að lofa ykkur að heyra þau. í kvæðinu Óður til Afrodítu lýsir skáldkonan því, er hún ákallar Afrodítu í raunum sínum. Grímur Thomsen hefur þýtt kvæðið: Heyr, Afrodíta, livers ég vildi biðja, Iiálcita, fagra, ráðasnjalla gyðja. Hugraunir sárar láttu mig ei líða lengur og kvíða. Bað ég þig fyrri, brástu þá við óðar, brunaði kerran þín um mána slóðar, hágöngur létt af hvítum spörvum dregin heiðbjarta veginn. Lögur og himinn hvert skein öðru glaðar, hjá mér von bráðar gullin reið nam staðar, brostirðu til mín, blessuð, og mig fréttir blíðlega ettir, hvað að mér gengi, hví ég hefði kvartað, „hvað er, sena þjáir, Sapphó, litla hjartað? 30 EMBLA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Embla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.