Embla - 01.01.1949, Síða 45

Embla - 01.01.1949, Síða 45
kominn liáttatími á sveitamannavísu. Við verÖum að aka dálít- inn spöl til baka, til að komast á troðninginn, sem liggur niður í Hólmatungurnar. Nú húmar, og vegurinn versnar, en veðrið er yndislegt. Menn tala um daginn og veginn, nema úrsmiður- inn, hann talar um nóttina og vegleysuna, og tekur öðru hvoru í nefið úr verra ílátinu, því að bíllinn veltur svo mikið, að hann er hræddur um að tóbakið geti lent í nefi einhvers annars. Dcllifoss Síðasta spölinn fara flestir úr bílunum og ganga. Við tökum af okkur krókinn, sem bílarnir verða að fara, og göngum þá af okkur. Það hallar undan fæti, og áður en varir erurn við komin inn í fyrirheitna landið. Hólmatungurnar eru reyndar dálítið, grunnt daldrag, sem gengur fram af Kelduliverfi upp með Jökulsá að vestan. Lands- lagið cr fagurt og sérkennilegt og gróðurinn mjög fjölbreyttur. Þarna vaxa ýmsar plöntur, sem óvíða er að finna annars staðar, og ferðin hefur verið farin rneðal annars í því skyni að athuga hér gróður og safna plöntum, eftir því sem tími ynnist til. Og það er maður með í ferðinni, sem á að taka við, þar sem okkar vísdóm þrýtur, og fræða okkur um plöntur. Bílarnir eru ekki komnir, og við förum að ganga um og athuga gróður, og EM15LA 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.