Embla - 01.01.1949, Síða 46

Embla - 01.01.1949, Síða 46
kemur þá brátt í ljós, að við erum flest frekar léleg í grasafræði. En þá kemur grasafræðingurinn okkar til sögunnar og gefur okkur upplýsingar um ýmislegt, sem við höfum ekki áður vitað. En nú koma bílarnir, og við förum að hugsa fyrir að komast í háttinn; það er líka farið að síga á seinni hluta nætur. Á lítilli stundu rísa tjöldin upp, í lyngi vöxnum hvammi við lygnan læk, eitt 7 manna tjald og sex eða sjö minni. Það er hitað kaffi, og að því búnu flýta menn sér að taka á sig náðir. Ég hef ekki neitt tjald með mér, og ég hreyfi því, að ég geti legið í pokanum mín- um úti á guðs grænni jörðinni, því að veðrið er svo kyrrt og blítt. En þá kemur fararstjórinn og segir, að það sé pláss fyrir einn enn í sjömannatjaldinu, „Bessastaðir" er það kallað. Ég fylgist með honum inn í tjaldið. Alls staðar Hggja niðurbreiddir svefn- pokar, en fram undir dyrum er þó ofurlítill auður bás. Þar hreiðra ég um mig með grasafræðinginn til hægri, en formann ferðafélagsins til vinstri. Við skríðum í pokana, og það er gasprað og hlegið, og hláturinn frá Bessastaða-búum smitar skikkanlegt fólk í næstu tjöldum, svo að það fer að hlæja líka, þó að það viti ekki, að liverju lilegið er. En smám saman hljóðnar hávaðinn, og menn svífa inn í draumalöndin einn af öðrum. Skógarþröstur kvakar í kjarri á brekkubrún norðan við tjöld- in, og náttfiðrildin flögra um í þéttum liópum og skella sér á tjöldin, svo að það heyrist eins og komin sé dynjandi rigning. Ég sofna, en þegar ég losa svefninn aftur, er mér ekki ljóst, hvar ég er stödd. Ég hef það bara einhvern veginn á tilfinning- unni, að ég þurfi ekki að flýta mér á fætur til að fara í fjós, og mér líður alveg prýðilega. Skyldi ég nú vera komin til himna- ríkis, hugsa ég, og ætli þetta séu þeir Pétur og Páll, sem anda svo værðarlega, sinn við hvora lilið mér. Þá hlýtur það að vera Pétur, sem við dyrnar sefur. Allt í einu verð ég vör við, að ein- hver er úti fyrir. Pétur sezt upp, og smeygir sér í buxur og sokka og fer út. Skyldi hann nú hleypa honum inn orðalaust, þess- um, hugsa ég. Ég hlusta, en heyri ekkert þjark úti fyrir. En skyndilega vakna ég til fulls við vinalegt prímushljóð, sem hlýt- ur að vera fyrirboði morgunkaffisins. Ég opna lítð eitt vinstra augað og virði fyrir mér frítt andlit hvílufélaga míns. Nú man 44 EMBLA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.