Embla - 01.01.1949, Side 56

Embla - 01.01.1949, Side 56
erfiðleikum og andstreymi, þó að þeir seiddu það ekki inn í sál sína að óþörfu. Húsbóndinn hafði miklar mætur á kvæðum Gríms Thomsens, en fyrir kvæðið „Ólund“ sagði hann, að Grímur ætti enga þökk skilið. — Glaðlyndi og prúðmennska voru þeir eigin- leikar, sem þau hjón vildu efla hjá heimilisfólki sínu. Og sá mátti vera meira en lítið myrkur í skapi, sem ekki fann bjartsýni og samúð glæðast í huga sínum í návist þeirra. Sambúð þeirra hjóna var líka svo fögur, að lengra verður varla til jafnað. Mörg dæmi mætti nefna um það, hve samrýnd þau voru. Fyrri part daga á vetrum vann húsbóndinn við kennslu og smíðar, en seinni part- inn sat hann önnum kafinn á skrifstofu sinni. Þá var það oft, að hann brá sér ofan í baðstofu og sagði við konu sína: „Ætlarðu ekki að líta upp til mín og stytta fyrir mér daginn?" Aldrei brást þeim hin gagnkvæma virðing og nærgætni, yljuð af æskuhrifn- ingu, sem entist þeim til ellidaga og gaf þeim þrótt til að standast þá storma, sem á þeim dundu, án þess að bogna eða bugast. Mörg- um, sem voru í Ólafsdal, munu vera í minni þær stundir, þegar húsbóndinn var að koma heim úr ferðum sínum, hvort sem þær höfðu tekið lengri eða skemmri tíma. Þá var allt gert, sem í húsmóðurinnar valdi stóð, til þess að gera heimilið sem hlýlegast og heimkomuna sem ánægjulegasta. Gleði hennar, er hún þá fagn- aði honum, var svo hjartanleg, að lieimkoman varð sannkölluð hátíðisstund. En þær voru raunar margar hátíðisstundirnar í Ólafsdal og við fleira en eitt bundnar. Sérstaklega vil ég nefna þær stundir, þegar allt heimilisfólkið safnaðist saman til húslestra. Þeir voru lesnir á hátíðum og sunnudögum á vetrum og auk þess á hverjum virk- um degi á föstunni. Ástríður, dóttir hjónanna, lék á hljóðfærið, unga fólkið söng og einhver skólapilturinn las lesturinn. Hús- bændurnir sáu um, að þessi athöfn færi alltaf virðulega fram og með miklum hátíðleik. — Það voru líka ógleymanlegar hátíðis- stundir, sem við áttum stundum í beztu stofunni, þegar safnazt var þar saman, einkum á sunnudagskvöldum á sumrin. Sú stofa var búin veglegri húsgögnum en þá þekktust annars staðar til sveita, og þar var mikið af blómum. í augum okkar, sem þar gengmn sjaldan um, var þessi stofa helgidómur. 54 EMBLA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.