Embla - 01.01.1949, Síða 65

Embla - 01.01.1949, Síða 65
ust slöðugt við töp og sigra, lí£ og dauða. Það virtist það sama, upp aftur og aftur. — Og þarna í litla þrönga eldhúsinu, fór Sigríður loks að sansast. Hún fór að hugsa um saumana, sem hún hafði sett sér í gærkvöldi, að liún yrði að vera búin með í kvöld. — Hún fór að verða rólegri mcð sjálfri sér, það var til svo lítils að ör- vænta. Það dugði ekki annað fyrir liana og hennar líka en að fela allt meistaranum mikla, Jesú Kristi. Loks var allt tiltekið í íbúðinni hennar Sigríðar, maturinn var að verða tilbúinn, og börnin fóru að koma heim að borða. Hún færði saumavélina út að glugganum og tók fram það, sem hún hafði lagt frá sér seinast í gærkvöldi. En hún fékk litla tómstund til athugunar, Svala kom þjótandi inn með mjólkina, og stóð á öndinni af mæði. — Mamma! mamma! veiztu. — Bærinn er orðinn fullur af her- mönnum. Fjarri vilja Sigríðar, greip skelfingin hana á ný, en hún svar- aði hægt og dræmt: — Ja há, hann Hörður var eitthvað að minnast á hermenn í morgun. Ég held, það verði nú ekki eins frjálst fyrir ungu stúlk- urnar hérna og verið hcfur að vcra úti, — bætti ekkjan við, og lcit á dóttur sína. — Hvað áttu við? — sagði Svala, og færði sig liægt og letilega úr kápunni. — Þú ættir ekki að þurfa að spyrja að því barn, — sagði Sigríður óvenju stutt, — hvað erlent herlið liefur að Jjýða fyrir alla þjóð- ina og einstaklinginn. — — Já en mamma, Jni athugar J)að ekki, að Jictta eru Englending- ar, og reglulega sætir strákar. Ég sá hóp af þeim áðan ganga niður götuna. Hefðu Jjað verið Þjóðverjar, Jxí hefði nú kannske farið verr. — . — Ojæja, voru Jjað ekki Þýzkarar, sem togarinn bjargaði af ein- liverju skipi í vetur, og ekki stóð nú á stúlkunum þá, að sagt var, — sagði Sigríður. — Æ já, þeir. Ég átti nú líka við þýzka hermenn, en ekki þá, — leiðrétti Svala, en hugsaði með sér, að réttast myndi að láta málið niður falla. Þessi óvænta mannfjölgun, virtist hafa gripið EMBLA 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.