Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 66

Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 66
móður hennar illa. — En það var samt eitthvað spennandi við alla þessa Iicrmenn, þó ekki væri vert að segja mikið. Ekki hafði það alltaf gengið orðalaust, að hún fengi að fara tit á kvöldin, og einhvern veginn datt það í hana, að þessar kringumstæður myndu ckki bæta úr því. Rúmt ár var liðið frá því hernámið átti sér stað. Ennþá sat Sigríður frá Gróf við gluggann sinn og saumaði. Það var orðið daglegt brauð að sjá erlenda hermenn ganga fram og aftur um götuna, en aldrei gat hún vanist því. í hennar augum var þessum mönnum alltaf ofaukið. En það var mesta furða, hvað litlir árekstrar urðu. Margar leiðinlegar sögur heyrði hún samt, en það var nú kannske eitthvað orðum aukið. Svala dóttir hennar var alltaf mikið úti, hún vissi hreint ekki urn hana langtímum saman. Öll höfðu þau reynt að hafa áhirf á hana, en hún svaraði því illu einu, sagði þau gerðu sér rangt til, og treystu sér ekki í neinu, hún væri þó engu síður fær um að sjá um sig en hin systkinin. — Nú seinast sagði hún þeim öllum, að hún hefði ráðið sig á veit- ingahús, yrði að vinna fram eftir annaðhvort kvöld, — og ætlaði að sofa heima. — Þetta var nú seinasta vonin, á meðan hún fékkst til að sofa heima. Ekkjan hafði reynt að beita sínum ítrustu og bcztu áhrifum, og þá hafði Svala lofað henni öllu góðu og beðið hana að treysta sér. Við það sat, þetta urðu þau öll að sætta sig við. Það var einkennilegt, hvað Svala gat verið ólík öllum hinum börnunum, líklega var það uppeldinu að kenna. Það höfðu aldrei verið gerðar jafn strangar kröfur til hennar og hinna barnanna. Hún var yngst, og öll höfðu þau borið liana á höndum sér. Þetta gat verið ástæðan. Hættan gat oft orðið mest, þegar menn töldu sig gera það allra bezta. Þannig hugsaði vesalings ekkjan, þegar hún vissi, að hennar fortölur voru árangurslausar. Aftur á móti fagnaði Svala því, hvernig komið var. Síðan hún fór að vinna, hafði hún nóga pen- inga, — svo mikla, að hún liafði aldrei látið sér detta í hug, að það væri liægt að leggja fram jafn litla vinnu fyrir svo hátt kaup. 64 EMBLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.