Embla - 01.01.1949, Page 68

Embla - 01.01.1949, Page 68
lega, að hún skyldi einmitt kynnast Bill, fremur en einhverjum hinna, sem voru þó margir svo aðlaðandi. Hún beið þess með draumkenndri þrá að sjá Bill í veitingasalnum á kvöldin, bíðandi þar eftir því, að hún losnaði af vaktinni. — Eða hitt kvöldið, þegar hún hitti hann á götuhorninu, cr'hún hafði lokið vinnu. — Þá liöfðu þau lengri og betri tíma til að vera saman. Þá fóru þau oft á hermanna-skemmtanir, eða eitthvað annað, sem þeitn fannst girnilegra. Þessi tími krafðist ekki mikilia hugsana, enda var Svala algjör- lega áhyggjulaus. Hún hafði aldrei hugsað um líf sitt í ókunnri heimsálfu með öllum þeim breytingum og kröfum, sem þar myndu mæta henni. — Lífið hafði aldrei náð svo til Svölu, að það vekti hana til umhugsana. En eitt kvöldið, eða kannske öllu fvekav eina nóttina, Jregar Svala kom heim, voru móðir hennar og systkini öll vakandi. Þau sátu í litlu stofunni sinni, og horfðu hvert á annað, þegar Svala kom inn. — Hvað, — öll á fótum ennþá, — sagði Svala undrandi. — Furðar þig á því, — anzaði Hörður bróðir hennar. — Þú varst búin að vinna klukkan sex, og nú ertu fyrst að koma heim. Reynd- ar er það ekki í fyrsta sinn, sem þú gengur þannig fram hjá okkur, — og ég hef heyrt það fullyrt, að þú munir vera komin í kunn- ingsskap við einhvern í setuliðinu, en J>ar getur J>ú eflaust sjálf bczt til svarað. Þau horfðu öll á Svölu, nema móðir hennar, hún leit í gaupnir sér, hljóð og fálát. — Og hvað er það meira hjá þér? — sagði Svala og leit á Hörð. — Þvf átt þú að svara til, — sagði hann, undrandi yfir fram- komu litlu systur sinnar. — Já, ef þið viljið endilega vita það, þá er ég trúlofuð Amerík- ana. — Guð hjálpi þér og okkur, — hrópaði móðir hennar. — Þér er ekki í sjálfræði. Ég hef þó reynt að fara að orðum þínum, og treyst þér. En hvernig hefur þú verðskuldað traust mitt? Ekkjan þagnaði. Hana furðaði á sjálfri sér, hún var ekki eins særð f hjartanu og hún vildi 'æra láta. Það vaknaði ekki hjá henni 66 EMBLA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Embla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.