Embla - 01.01.1949, Page 69

Embla - 01.01.1949, Page 69
þessi ofboðslegi ótti, sem hún hélt að myndi grípa sig undir slík- um kringumstæðum. — Þetta var nú yngsta barnið hennar, og hún var svo lítil, þegar hún missti hann pabba sinn, — svo mun- aðarlaus, þó að hún ætti hana að. — Svala, þú verður að hætta að liugsa um þessa fjarstæðu, — sagði Hörður. — Við slcppum þér aldrei ineð ókunnugum manni í aðra heimsálfu, þú heyrir það. Svala leit á bróður sinn, hvorki undrandi né ógnandi, — en ró- leg og viss í sinni sök. — Það þýðir engum að segja neitt um þetta. Ég hef lofað að giftast Bill, og ég yfirgef hann aldrei. — Ekki minna, — sagði Hörður og glotti. — Þá tala ég við þennan náunga, og svo skulum við sjá hvað setur. Þú ert ennþá barn í okkar ábyrgð. — Þú ferð ekki í vinnu á morgun. — Ertu orðinn vitlaus, Hörður, — sagði Svala. — Heldurðu að þú bannir mér að fara í vinnu. Heldurðu að ég sé aumingi eða hvað? — Ekkert orð meira um þetta, börnin mín, — sagði móðir þeirra allt í einu ákveðin. — Nú förum við öll að hátta, en næsta dag, sem Svala hættir að vinna klukkan sex, kemur hún hingað heim með þennan mann, og ég tala við hann. Enginn sagði orð. Börnin voru því öll svo vön að fara að ráðum móður sinnar. En öllum var þeim órótt. Einhver kvíði læsti sig um hugi systkinanna, og ýmsar sögusagnir rifjuðust upp fyrir þeim. En móðir þeirra hélt ró sinni. Hún var ótrúlega örugg. Hún gat ekki vakið neinn kvíða í huga sínum að ástæðulausu. Ennþá hafði hún ekki trúað því, að hún Svala hennar, litla veikbyggða stúlkan, ætti eftir að yfirgefa þau og hverfa þeim út í móðu fjarlægðarinnar. Svala fór beint heim, næsta kvöldið á eftir þetta, sem hún vann ekki frameftir. Hún hafði sagt Bill eins og var, að hún hefði mátt til að segja fólkinu sínu frá trúlofun þeirra. Hann tók því vel, næstum glaðlega. Svala sagði honum einnig frá orðaskiptum þeim, sem hún hafði átt við Hörð, svo að honum skyldi ekki koma það á óvart, ef einhverjir árekstrar yrðu þeirra á milli. EMBLA 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Embla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.