Embla - 01.01.1949, Qupperneq 101

Embla - 01.01.1949, Qupperneq 101
og hræddan. Hann píndist áfram, datt og var troðinn undir, brölti aftur á fæiur, cn sá engin ráð að losna úr þessum kvöl- um. — En hvað sá hann þarha við cinar dilksdyrnar? Lítinn dreng. Skyldi það vera Nonni, sem var svo góður við liann heima. Hann var ekki viss um það, en hann mátti til með að vita það fyrir víst. Nonni hcfði kannski eitthvað gott í lófa sínum handa Baug, og svo mundi hann bera hann til mömmu. Hann færði sig smátt og smátt nær drengnum. Nú var hann kominn rétt til hans og rétti fram snoppuna. Drengurinn leit við og sá hann. „Hver ætli eigi nú þetta helvíti?" sagði drengurinn og sló á snopp- una, sem rétt var fram, og um leið kom stór maður að elta kind, sem liann átti. Allur hópurinn hentist út að veggnum, og Baugur hvarf í kösina. Þegar tæpar þrjátíu kindur voru eftir í réttinni var hann loks dreginn í dilkinn, en hann var ekki nema rétt búinn að sjá mömmu sína, þegar hleypt var út og rekið af stað heimleiðis. Nonni fór ekki í réttina, af því að rigningin var svo mikil, en inni tolldi liann ekki eitt augnablik, hann þurfti alltaf að horfa út. Hann var ráðinn í að sjá fyrst af öllum, þegar piltarnir kæmu með féð. Það var svo undarlegt, hvað jjeir voru lengi. Hann spurði oft, livað klukban væri. Þcgar larið var að borða miðdagsmatinn, var hann drifinn inn, en ekki' var hann nema hálfnaður úr skál- inni, Jregar komið var inn og sagt: „Piltar eru að koma.“ Nonni fór í loftköstum fram bæinn og út á Iilað. Já, þarna komu þeir. Féð rann rólega Iieim eyrarnar. Það þekkti sig, og óttinn og styggðin fór að minnka. Forustu-sauðurinn, hann Glæsir, langt á undan og svo Gotta gamla með lömbin sín, síðan komu nokkr- ar dökkleitar og hvítar kindur og þar næst allur hópurinn og piltarnir á eftir. En hvað var þetta? Einn þeirra hafði eitthvað hvítt í fanginu. Það var ekki laust við að Nonni fengi sting fyrir brjóstið. Það er líklega veikt lamb. Hvaða aiímingja lamb skyldi Jjað vera? Sveinn hleypti Val á sprett fram með hópnum, og sveigði Glæsi heim að réttinni. Piltarnir fóru af baki til að reka inn, og sá, sem reiddi kindina, lét haná niður við kvíhúsvegginn og fór svo til hinna. Nonni hljóp ofan að húsinu. K'indin lá kyrr, en hélt höfði, svo að hún var þá.ekki dauð. Þ.egarlrann.kom að EMBLA 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Embla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.