Morgunblaðið - 19.09.2009, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 2009
45.000 manns
í aðsókn!
FRÁ LEIKSTJÓRA
QUENTIN TARANTINO
KEMUR HANS MAGNAÐASTA,
VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA
ÆVINTÝRI TIL ÞESSA.
HHHHH
- H.G.G,
Poppland/Rás 2
HHHHH
“ein eftirminnilegasta
mynd ársins og ein
sú skemmtilegasta”
S.V. - MBL
HHHH
„Gargandi snilld
allt saman bara.“
Þ.Þ – DV
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára
Magnað og blóðugt
framhald af Halloween
sem Rob Zombie
færði okkur
fyrir tveimur árum.SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
HÖRKUSPENNANDI MYND UM METNAÐAR-
FULLAN BLAÐAMANN SEM TEKUR Á SIG SÖK
Í MORÐMÁLI TIL ÞESS EINS AÐ UPPLJÓSTRA
UM HINN SVIKULA SAKSÓKNARA MARTIN
HUNTER(MICHEAL DOUGLAS)
SÝND Í REGNBOGANUM
Uppgötvaðu ískaldan
sannleikann um
karla og konur
Fyndnasta rómantíska
gamanmynd ársins
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef
TILBOÐSVERÐ
300 KR Á SÝNINGAR MERKTA
R RAUÐU
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
Þú færð 5%
endurgreitt
í HáskólabíóSími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM
300kr.600kr.
3D
The Ugly Truth kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára
The Final Destination kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára
Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 4 (300 kr.) LEYFÐ
Beyond Reas. Doubt kl. 3:20 (550 kr.), 5:40 - 8 750 kr. B.i.16 ára Night at the Museum kl. 3:30 (300 kr.) LEYFÐ
The Ugly Truth kl. 3:30 (550 kr.), 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Ice Age (enskt tal) kl. 4 (300 kr.) LEYFÐ
Inglorious Bastards kl. 6 - 9 750 kr. B.i.16 ára
Halloween 2 kl. 10:20 750 kr. B.i.16 ára
Karlar sem hata konur kl. 6 - 9 750 kr. B.i.16 ára
NASISTAR risu upp frá
dauðum í Sundhöllinni í
gær. Ekki nóg með það,
heldur ofsóttu þeir norska
læknanema með blóðsúthell-
ingum, í kvikmyndinni Död
snö sem sýnd var á tjaldi
milli sundlauganna í sér-
stöku sundlaugarbíói Al-
þjóðlegrar kvikmyndahátíð-
ar í Reykjavík, RIFF.
Gestir höfðu val um það að
horfa á myndina svamlandi í
vatni eða þurrir á sundlaug-
arbökkum.
Hryllingsmyndaáhorf í
sundlaugum hefur til þessa
ekki verið stundað mikið á
Íslandi en hver veit nema
hefð skapist fyrir því í kjöl-
far sýningarinnar í gær?
Sundlaugagestir skemmtu
sér í það minnsta vel, þó að
sjálfsagt hafi einhverjir orð-
ið hræddir og jafnvel stung-
ið sér á kaf til að komast
undan nasistauppvakning-
unum. Stemmdir Þessir herramenn klæddu sig upp af tilefninu.
Morgunblaðið/Kristinn
Á floti Andrúmsloftið var óneitanlega undurfurðulegt.
Spurning Hvað sagði uppvakningurinn við hinn uppvakninginn?
Svamlað með zombíum
Sérstakt sund-
laugarbíó RIFF
fór fram í Sund-
höllinni í gær