Morgunblaðið - 17.10.2009, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.10.2009, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 2009 Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is EKKI er allt rokk Airwavesrokk eins og sannast í kvöld þegar Vonbrigði halda tónleika í Amsterdam í miðri Airwaves-veislu. Ókeypis er inn á tónleikana sem hefjast kl. 23:00. Þess má svo geta að Dýrðin hitar upp. Jóhann Vilhjálmsson, söngvari sveitarinnar, segir að tónleikarnir séu haldnir sem einskonar útgáfu- tónleikar, en sveitin sendi frá sér diskinn Tapír í maí sl. „Við fengum nýjan mann inn í bandið í vor og höfum verið að æfa hann inn í það og svo verður líka að við- urkennna að við höfum verið full rólegir í tíðinni,“ seg- ir Jóhann og hlær við. Vonbrigði hefur verið af í tæp þrjátíu ár og æfir enn stíft enda segir Jóhann að sveitarmenn stefni á sam- starf á meðan menn hafa gaman af því að spila. „Það stoppar okkur ekkert, við erum búnir að vera svo lengi sama að það er eiginega skyldumæting á æfingar.“ Vonbrigði í Amsterdam Laugardaginn 17. október Jacobsen - neðri hæð 01:00 Óli Ofur 03:00 Asli & Siggi Kalli Jacobsen - efri hæð 23:00 Karíus & Baktus 23:00 Þobbi23:00 01:00 Moff & Tarkin 02:00 Orang Volante 03:00 Axfjörð 04:00 Karíus & Baktus Batteríið 20:00 Ljósvaki 20:50 BB & Blake 21:40 Ghostigital 22:30 XXX-Rottweiler 23:20 The Megaphonic Thrift (NO) 00:10 Bloodgroup 01:00 Kakkmaddafakka (NO) 02:00 ATG DJs (UK) Hressó 19:30 Jón Tryggvi 20:15 Stairs to Korea (UK) 21:00 Svavar Knútur 21:45 Mat Riviere (UK) 22:30 Napoleon IIIrd (UK) 23:10 Lights on the Highway Sódóma Reykjavík 20:00 Ten Steps Away 20:50 Noise 21:40 WeMade God 22:30 Cliff Calvin 23:20 Agent Fresco 00:10 Cancer Bats 01:10 Shogun 02:00 Klink NASA 20:00 Jónas Sigurðsson & Malbikið Svífur 20:50 Jeff Who? 21:40 Feldberg 22:30 BC (NO) 23:20 Jessica 6 (US) 00:20 Retro Stefson 01:10 FM Belfast 02:00 Trentemøller (DK) 03:30 Kasper Bjørke (DK) / Margeir (Gluteus Maximus) Listasafn Reykjavíkur 20:00 Árstíðir 20:50 Brasstronaut (CA) 21:40 Eivör Pálsdóttir (FO) 22:30 Oh Land (DK) 23:30 Thecocknbullkid (UK) 00:20 Páll Óskar & Hjaltalín Grand Rokk 19:30 Catepillamen 20:20 Weapons 21:10 Hello Elephant 22:00 The Viking Giant Show 22:50 Jan Mayen 23:40 Hogni (FO) 00:30 Cultural Reject (CA) 01:20 Who Knew 02:10 Coral Iðnó 19:30 Moses Hightower 20:20 Abby (DE) 21:10 For AMinor Reflection 22:00 Ólafur Arnalds 22:50 Egill Sæbjörnsson 23:40 The NewWine (NO) 00:40 The Postelles (US) Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Söguleg kvikmynd eftir Helga Felixson sem verður sýnd víða um heim á næstunni og enginn Íslendingur má missa af. HHH „Tímamótamynd!” – Erpur Eyvindarson, DV HHH – Sæbjörn Valdimarsson, Mbl „Áhugaverð og skemmtileg.” – Dr. Gunni, Fréttablaðið SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI HHH „9 er fyrirtaks samansuða af spennu, ævintýrum og óhugnaði í réttum hlutföllum” B.I. – kvikmyndir.com HHH „9 er með þeim frumlegri – og drungalegri – teiknimyndum sem ég hef séð í langan tíma. Grafíkin er augnakonfekt í orðsins fyllstu merkingu.” T.V. – Kvikmyndir.is HHH „Teikningarnar og tölvu- grafíkin ber vott um hugmyndaauðgi og er afar vönduð, sannkallað konfekt fyrir augað.” -S.V., MBL „9 er allt að því framandi verk í fábreytilegri kvikmyndaflórunni, mynd sem skilur við mann dálítið sleginn út af laginu og jákvæðan” -S.V., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI REGNBOGANUM www.facebook.com/graenaljosid „Stórskemmtileg!” – Hollywood Reporter SUMIR DAGAR... NÝ ÍSLENSK GAMANMYND HHH „Jóhannes er myndin hans Ladda, hún er röð af bráðfyndnum uppákomum sem hann og pottþétt aukaleikaralið koma frábærlega til skila svo úr verður ósvikin skemmtun. ...Sann- kölluð „feelgood”- mynd, ekki veitir af.” – S.V., MBL HHHHH „Þetta er alvöru tær snilld.” A.K., Útvarpi Sögu Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5% endurgreitt í HáskólabíóSími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Jóhannes kl. 4, 6, 8 og 10 LEYFÐ Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára Guð blessi Ísland kl. 6 LEYFÐ Bionicle ísl. tal kl. 4 LEYFÐ Broken Embraces kl. 2:40 - 5:20 - 8 - 10:40 B.i.12 ára Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 2:40 (550 kr.) - 5:20 - 8 - 10:40 B.i.16 ára Jennifer‘s Body kl. 10:20 B.i.16 ára The Ugly Truth kl. 3:30 (550 kr.) - 5:45 - 8 B.i.14 ára Inglorious Bastards kl. 3 (550 kr.) - 6 - 9 B.i.16 ára Jóhannes kl. 3 - 5 - 7 - 9 - 11 LEYFÐ Guð blessi Ísland kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 3 (550 kr.) - 6 - 9 B.i.16 ára The Ugly Truth kl. 3:30 (550 kr.) - 5:45 - 8 B.i.14 ára Antichrist ATH. ótextuð kl. 10:20 B.i.18 ára

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.